Ţrítugur táningur

Ţađ er stór dagur í menningarlífinu á Hólmavík í dag ţví fyrir 30 árum var ţar stofnađ hiđ stórskemmtilega Leikfélag Hólmavíkur. Til lukku međ daginn Hólmvíkingar sem og Vestfirđingar allir. Félagiđ hefur veriđ afskaplega duglegt og heldur betur puntađ uppá lista- og menningarlífiđ á Ströndum síđustu ţrjá ártatugina. Krafturinn í Leikfélagi Hólmavíkur er slíkur ađ ţau hafa sett upp fleiri verk en árin segja til um ţví verkefnaskráin spannar yfir 30 leikverk geri ađrir betur. Fyrir skömmu frumsýndi félagiđ svo enn einn leikinn Međ táning í tölvunni sem hefur veriđ sýndur viđ fanta góđar viđtökur eftir ţví sem mér skilst. En gaman er ađ segja frá ţví ađ félagiđ ćtlar ađ fara í leikferđ um Vestfirđina međ leikinn og er óskandi ađ sem flestir mćti á sýningar ţrítuga táningsins á Hólmavík. Enn og aftur til lukku međ daginn Leikfélag Hólmavíkur ţiđ eruđ rétt ađ byrja og ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ ykkur nćstu ţrjá áratugina.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţađ verđur fróđlegt, takk fyrir ţetta Elvar Logi.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.5.2011 kl. 22:28

2 Smámynd: Elfar Logi Hannesson

Tími áhugaleikfélagana er ađ koma aftur nú er veriđ ađ endurvekja Leikfélag Bolungarvíkur. Minn draumur er ađ eftir nokkur ár verđi öll gömlu áhugaleikfélögin á Vestfjörđum starfandi á Flateyri, Suđureyri, Bíldudal, Patró, Tálknó og já bara í öllum ţorpum.

Elfar Logi Hannesson, 4.5.2011 kl. 14:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband