Gaggađ í Melrakkasetrinu Súđavík

Í kvöld, fimmtudag, hefjast sýningar ađ nýju á sagnastykkinu Gaggađ í grjótinu í Melrakkasetrinu. Leikurinn var frumsýndur 16. júní í fyrra og var sýndur allt sumariđ í Melrakkasetrinu viđ góđar undirtektir. Sérstakakt tilbođ er á fyrstu sýningu sumarsins og kostar miđinn ađeins 1.000.- krónur alveg gaggandi góđur prís. Alls eru áćtlađar sex sýningar á Gaggađ í grjótinu í Melrakkasetrinu í Súđavík í sumar. Rétt er ađ geta ţess ađ hópar geta einnig pantađ sýninguna sérstaklega. Gaggađ í grjótinu er fróđleg og skemmtileg sýning fyrir alla fjölskylduna.
Leikurinn er sérstaklega saminn fyrir Melrakkasetriđ í Súđavík en ţar er sögđ saga refsins sem hefur lifađ lengur en elstu menn muna.

Í Gaggađ í grjótinu fáum viđ einstakt tćkifćri til ađ bregđa okkur á greni međ ónefndri refaskyttu sem kallar ekki allt ömmu sína. Saga skyttunnar er nefnilega ekki síđur merkileg en skolla sjálfs. Međan skyttan liggur og vaktar greniđ styttir hann sér stundir og segir sögur af sjálfum sér og öđrum refaskyttum. Ćvintýrin sem skyttunar hafa lent í í viđureigninni viđ melrakkann eru kannski lygilegar eđa hvađ...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband