List á Vestfjörđum - nýtt tímarit

Félag vestfirskra listamanna, FVL, hefur gefiđ út glćsilegt og veglegt tímarit. Hér er á ferđinni sérstakt kynningarrit félagsins sem var stofnađ síđasta vor í Listakaupstađ á Ísafirđi. Tímaritiđ er fjölbreytt og fróđlegt og sýnir um leiđ hve mikil gróska er í listinni á Vestfjörđum. Kastljósinu er sérstaklega beint ađ vestfirsku listahátíđunum fjórum sem allar hafa notiđ fádćma vinsćlda og eru međ flottustu listahátíđum landsins í dag. Hver hátíđ hefur sitt sérsviđ Act alone er einleikjahátíđ, Aldrei fór ég suđur er rokkhátíđ, Skjaldborg er heimildarmyndahátíđ og loks elsta hátíđin Viđ Djúpiđ er helguđ klassísk tónlistarhátíđ. Í tímaritinu eru fjölmargar greinar um félagsmenn Félags vestfirskra listamanna má ţar nefna leikarann Smára Gunnarsson frá Hólmavík, Eyţór Jóvinsson ljósmyndara, arkitekt og ég veit ekki hvađ ekki, fjallađ er um vestfirska kvikmyndafélagiđ Í einni sćng, ljósmyndarann Baldur Pan, myndlistarmanninn Reyni Torfa, tónskáldiđ Jónas Tómasson ofl ofl. Ţađ er gífurleg gróska í vestfirsku listinni og ţar er framtíđin björt. List á Vestfjörđum hefur veriđ dreift inná hvert heimili og víđar um landsbyggđina. Ef ţú lesandi góđur langar í eintak sendu ţá línu og viđ kippum ţví í liđinn. Stefnt er ađ ţví ađ gefa út tímaritiđ List á Vestfjörđum árlega.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţetta rit er frábćrt, fékk fyrsta eintakiđ inn um dyrnar áđur en ég fór út, virkilega flott og skemmtilegt međ góđum myndum og gefur innsýn í ţvílíkt líf og starfssemi er í hinum ýmsu listum hér vestra.  Hafiđ ţiđ ţökk fyrir framtakiđ. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.11.2011 kl. 10:20

2 Smámynd: Elfar Logi Hannesson

já vestfirska listin er sannkölluđ stóriđja

Elfar Logi Hannesson, 24.11.2011 kl. 10:35

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Nákvćmlega Elfar og ţú átt svo sannarlega ţinn ţátt í ţví. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.11.2011 kl. 10:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband