VEL MĆLT OG ALLT SATT OG RÉTT

Kómedía tekur heilshugar undir ţessi orđ allt satt og rétt. Aldrei fór ég suđur er sannarlega hátíđ fólksins og á örugglega eftir ađ draga ađ sér ennfleiri ađdáendur og gónendur ađ ári. Aldrei fór ég suđur er gott merki um ţađ hvađ eitt stykki listahátíđ getur gert fyrir atvinnulífiđ. Núna um helgina var fullur bćr af fólki og allir hagnast. Fyrirtćkin í bćnum s.s. Bakarinn, Hamraborg, Hótel Ísafjörđur ofl ofl og svo allir hinir Flugfélag Íslands, N1 ofl. Hef sagt ţađ áđur en segi ţađ enn ţađ er mikill vaxtabroddur í vera međ listahátíđ sem ţessa í Ísafjarđarbć. Og ţađ skemmtilega er ađ ţau eru fleiri festivölin hér vestra tónlistarhátíđin Viđ Djúpiđ í júní og leiklistarhátíđ Kómedíu Act alone í júlí. Allt hefur ţetta mikiđ ađ segja bćđi fyrir mannlífiđ og ţá ekki síđur fyrir atvinnulífiđ. Nú er bara ađ vona ađ fyrirtćkin sjái leik á borđi og flykkist í kringum listahátíđirnar ţrjár á Ísó. Eđa sagđi ekki mađurinn: Ţú verđur ađ eyđa monnýum til ađ grćđa ţá.
mbl.is „Hátíđin er okkar og hún er skemmtileg“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţó eg hafi aldrei komiđ á ţessa hátíđ ţá tek eg ofan fyrir ykkur fyrir ţetta frábćra framtak..   Eg ferđađist um vestfirđina síđasta sumar og heillađist af seiglunni og ţrautseigju ykkar. Kom reyndar líka um áriđ á landsmót harmonikkuspilara

Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráđ) 26.3.2008 kl. 23:09

2 identicon

Takk og ávallt velkomin í hátíđarstuđiđ vestra

Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráđ) 26.3.2008 kl. 23:13

3 Smámynd: Sigrún Sigurđardóttir

allt satt og rétt, sammála ţví....

Sigrún Sigurđardóttir, 27.3.2008 kl. 09:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband