GÍSLI SÚRSSON KOMINN Í SÚR EFTIR 203 SÝNINGAR

Sýningum á vinsćlasta verki Kómedíuleikhússins Gísli Súrsson er nú lokiđ. Leikurinn hefur notiđ fádćma vinsćlda allt frá ţví hann var frumsýndur í Grunnskólanum á Ţingeyri 18. febúar áriđ 2005. Alls hefur einleikurinn um Gísla Súrsson veriđ sýndur 203 sinnum og hafa um 15 ţúsund manns séđ verkiđ á ţeim tíma. Gísli Súrsson hefur veriđ mjög víđförull og fariđ um allt land á ţessum tíma. Einnig hefur leikurinn veriđ sýndur víđa erlendis t.d. á leiklistarhátíđum í Albaníu og Ţýskalandi. Gísli fékk sérstök verđlaun á báđum hátíđunum m.a. sem besta sýningin. Kómedíuleikhúsiđ vill ađ lokum ţakka öllum ţeim sem hafa sótt sýningar á Gísla Súrssyni í gegnum árin.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband