Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

PÉTUR OG EINAR Í VÍKINNI Í KVÖLD

Sýningar á einleiknum Pétur og Einar hefjast ađ nýju í kvöld. Sýnt verđur ađ vanda í Einarshúsi í Bolungarvík, húsi harma og hamingju, og hefst kl.20. Miđapantanir eru í Einarshúsi einnig er hćgt ađ senda tölvupóst á netfangiđ ragna@einarshusid.is Í einleiknum Pétur og Einar túlkar Elfar Logi líf og störf ţeirra manna sem settu hvađ mestan svip á Bolungarvík á miklum uppgangstímum og sveipar sögu ţeirra ćvintýraljóma. Frumkvöđlarnir Pétur Oddsson og Einar Guđfinnsson voru miklir athafnamenn hvor á sínum tíma og stjórnuđu stórveldum sínum af skörungsskap. Ţeir bjuggu báđir í húsi harma og hamingju, Péturshúsi sem síđar var nefnt Einarshús. Í sýningunni leiiđa Soffía Vagnsdóttir og Elfar Logi Hannesson saman hesta sinna öđru sinni en á síđasta ári settu ţau á sviđ leikinn Jólasveinar Grýlusynir sem sýnd var viđ góđan orđstýr í Tjöruhúsinu og verđur sýndur aftur fyrir komandi jól. Pétur og Einar var frumsýndur á Sjómannadag í sumar viđ frábćrar undirtektir. Leikurinn var sýndur í allt sumar viđ fádćma góđa ađsókn og í kvöld hefjast sýningar ađ nýju á verkinu. Framundan eru síđan tvćr sýningar í september, 11. og 18. Ţađ er ţví mikiđ líf og fjör í leikhúslífinu fyrir vestan og um ađ gera ađ skella sér í leikhús á Pétur og Einar. En ţess má geta ađ sýningin í kvöld á Pétri og Einari markar upphaf ađ nýju leikári Kómedíuleikhússins.

P5311593Fjölmargar persónur koma viđ sögu í Pétri og Einari m.a. ţessi sjóari sem hefur fengiđ sér smá tár milli túra.

 


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband