JÓLALJÓÐ EFTIR JÓN ÚR VÖR
8.12.2007 | 18:58
JÓL
Jól,
kertaljós í bláum fjarska,
bak við ár,
æskuminning um fegurð.
Stíg ég hreinn upp úr bala
á eldhúsgólfinu,
signdur af þreyttri móður
færður í nýja skyrtu.
Jól,
fagnaðartár fátæks barns
Menning og listir | Breytt 9.12.2007 kl. 12:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)