PENN ER ÖRUGGLEGA RÉTTI PENNINN Í ÞETTA DJOBB

Þetta hlýtur að teljast gott val í formann dómnefndar þessu merku kvikmyndahátíðar. Sean Penn hefur lengi verið eitt af mínum uppáhöldum í Hollywood deildinni. Frábær leikari og geggjaður leikstjóri. Ég held ég hafi bara ekki séð lélega mynd með honum en ef svo er hefur hann verið eini ljósi púnktur myndarinnar. Svo er bara að bíða og sjá hverjir verða vinna Cannið í maí.


mbl.is Sean Penn verður formaður dómnefndar í Cannes
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. janúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband