ÞAU EIGA AFMÆLI Í DAG

Trommari og nokkrir leikarar eru meðal þeirra sem eiga afmæli í dag. Reyndar hefur trommarinn nú leikið í allavega einni mynd sem heitir ef kómíska minnið klikkar ekki Buster. Þessi eru fædd 30. jan.

Phil Collins, Vanessa Redgrave, Gene Hackman, Anthony LaPaglia, Dorothy Malone, Rob Pinkston, Willmer Valerrama og Christian Bale


Bloggfærslur 30. janúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband