KÓMEDÍUFRÚIN OPNAR MYNDLISTARSÝNINGU Á KAFFI EDINBORG Á ÍSÓ

Í dag klukkan 17. opnar Kómedíufrúin, Marsibil G. Kristjánsdóttir, myndlistarsýningu á Kaffi Edinborg á Ísafirði. Um sölusýningu er að ræða og verður sýningin opin út nóvember mánuð. Kómedíufrúin hefur verið í miklu stuði þetta árið og er þetta sjötta einkasýning hennar á þessu ári.

Bloggfærslur 31. október 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband