AFGANGAR Á ÍSAFIRÐI
13.2.2008 | 12:37
Kómedíufrúin, Billa, hefur opnað myndlistarsýningu á Ísafirði. Sýningin er í Hamraborg, bestu sjoppunni á Ísó mikil hugsjónarverzlun, í hjarta Ísafjarðar og stendur sýningin í mánuð. Þetta er 12 einkasýning Kómedíufrúarinnar og nefnist hún Afgangar. Myndirnar eru samansafn nokkurra einkasýninga listakonunnar í gegnum árin. Kómedíufrúin hefur vakið athygli fyrir pennateikningar sínar enda eru hér á ferðinni geggjuð listaverk. Til gaman má geta þess að listaverkin á kápu hljóðbóka Kómedíuleikhússins eru einmitt pennateikningar frúarinnar. Semsagt allir að kikka í Hamraborg á Ísó og þeir sem eiga monnýpeninga mega alveg kaupa mynd og styrkja um leið listakonunna Kómísku.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
ALVÖRU GRÍNARAR
13.2.2008 | 10:36
![]() |
Monty Python gerir ekki grín að Spears |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 11:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)