DYLAN SEGÐU JÁ EN EKKI KANNSKI KANNSKI
5.2.2008 | 16:50
Frétt dagins og verður vonandi ekki að ekkifrétt. Þvílíkur viðburður að fá kappa á borð við Bob Dylan á þetta músíkfestival er nefnist Vorblót - flott nafn bæ ðe vei. Kómedíuleikarinn mun sko án efa mæta á Vorblót á Dylan en sá Kómíski missti af síðustu komu meistarans til landsins og er enn að naga handabökin út af því er reyndar kominn uppí krika. Nú er bara að taka fram Dylan diska safnið og byrja að hita upp - við treystum á þig Herra Örlygur.