TREILER FORLEIKUR

Það er hugur í leikurum á Ísó að vanda. Þessa dagana vinna Kómedían og Litli leikklúbburinn á Ísó að sýningu er hefur fengið heitið Forleikur. Hér er um að ræða bráðfjöruga einleikjasýningu sem er aðeins forleikurinn af þeim einleikjum sem koma skal í sumar á Act alone leiklistarhátíðinni. Forleikur verður frumsýnt núna á föstudag 16. maí á Hótel Ísafirði. Allir að panta miða á www.komedia.is

Þó leikúslistin sé gömul þá fylgjumst við vel með og  bjóðum nú uppá for Forleik á Jútúb þar sem má sjá þennan treiler úr sýningunni:

http://www.youtube.com/watch?v=T4yFeeLK49g

forleikur 3Hey, það kostar ekkert að tala í gsm hjá guði


Bloggfærslur 13. maí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband