LEIKHÚSPÁSKAR Á ÍSÓ

Kómedíuleikhúsið og Litli leikklúbburinn standa fyrir sérstökum Leikhúspáskum á Ísó. Boðið verður uppá sannkallaða leikhúsveislu fyrir alla aldurshópa alla páskana á Ísó. Alls verða fjögur leikverk á fjölunum sem öll hafa notið fádæma vinsælda og ættu því allir að geta átt góðir stundir í leikhúsinu á Ísó um páskana. Það verður ekki bara leikhús heldur líka skíði og rokk því hin árlega Skíðavika verður haldin á Ísó og Aldrei fór ég suður munu rokka bæinn rauðann sjötta árið í röð. Dagskrá Leikhúspáska Ísó er hér að neðan og nú er bara að velja sér sýningu og panta miða í veisluna.

LEIKHÚSPÁSKAR Á ÍSÓ

VIÐ HEIMTUM AUKAVINNU!

Sýnt í Edinborgarhúsinu Ísafirði

Miðaverð: 1.900.- kr.

Miðasölusími: 618 8269

Fim. 9. apríl kl.21.00. Aukasýning

Fim. 9. apríl kl.21.00. Aukasýning

Fös. 10. apríl kl.21.00. UPPSELT

Fös. 10. apríl kl.24.00. Aukasýning


AUÐUN OG ÍSBJÖRNINN

Sýnt í Tjöruhúsinu Ísafirði

Miðaverð: 1.500.- kr

Miðasölusími: 891 7025

Einnig er hægt að panta miða á netfanginu komedia@komedia.is

Fös. 10. apríl kl.14.00. Panta: komedia@komedia.is

Sun. 12. apríl kl.14.00. Panta: komedia@komedia.is


GÍSLI SÚRSSON

Sýnt í Tjöruhúsinu Ísafirði

Miðaverð: 1.500.- kr

Miðasölusími: 8917025

Einnig er hægt að panta miða á netfanginu komedia@komedia.is

Fös. 10. apríl kl.16.00. Panta: komedia@komedia.is

DIMMALIMM

Sýnt í Tjöruhúsinu Ísafirði

Miðaverð: 1.500. - kr

Miðasölusími: 891 7025

Einnig er hægt að panta miða á netfanginu komedia@komedia.is
Lau. 11. apríl kl.14.00. Panta: komedia@komedia.is

Bloggfærslur 6. apríl 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband