Haustleikferð Kómedíuleikhússins - lænöppið
26.8.2011 | 15:24
9. 24. september 2011
16 sýningar 16 staðir 16 dagar
JÓN SIGURÐSSON STRÁKUR AÐ VESTAN
BJARNI Á FÖNIX
2 leiksýningar á verði einnar miðaverð aðeins 1.900.- kr
9. september föstudagur kl.20.00: Búðardalur Leifsbúð
10. september laugardagur kl.20.00: Rif Frystiklefinn
11. september sunnudagur kl.20.00: Grundarfjörður Kaffi 59
12. september mánudagur kl.20.00: Drangsnes Félagsheimilið
13. september þriðjudagur kl.20.00: Hólmavík Kaffi Riis
14. september miðvikudagur kl.20.00: Reykhólar Báta og hlunnindasalurinn
15. september fimmtudagur kl.20.00: Barðaströnd Birkimelur
16. september föstudagur kl.20.00: Patreksfjörður Sjóræningjahúsið
17. september laugardagur kl.20.00: Tálknafjörður Dunhagi
18. september sunnudagur kl.20.00: Bíldudalur Vegamót
19. september mánudagur kl.20.00: Ísafjörður - Hamrar
20. september þriðjudagur: Flateyri Vagninn
21. september miðvikudagur: Suðureyri Talisman
22. september fimmtudagur: Þingeyri - Veitingahornið
23. september föstudagur: Bolungarvík Félagsheimilið
24. september laugardagur: Súðavík Melrakkasetrið