Einstök sýning á Gíslastöđum í Haukadal

Á Gíslastöđum í Haukadal Dýrafirđi verđur listsýningin Einstök sýning – Listamađurinn međ barnshjartađ. Sýningin opnar föstudaginn 1. júlí kl.14 og eftir ţađ verđur sýningin opin frá kl.14 – 16 allt til sunnudagsins 24. júlí. Á sýningunni er einstakri myndlist og leiklist gerđ skil. Í myndlistinni verđa sýndar myndir eftir ţrjá vestfirska einfara í íslenskri myndlist. Fyrst ber ađ nefna Samúel Jónsson í Selárdal sem ţekktur er undir viđurrefninu Listamađurinn međ barnshjartađ. Einnig verđur viđamikil sýning á verkum listahjónanna frá Hofi Dýrafirđi ţeirra Gunnars Guđmundssonar og Guđmundu Jónu Jónsdóttur. Síđast en síst er sérstök sýning um sögu einleikjalistarinnar á Íslandi. Ţetta sérstaka form leiklistarinnar á sér langa og merka sögu hér á landi. Síđustu ár hefur einleikjaformiđ veriđ áberandi í vestfirsku leikhúslífi en ţar starfar Kómedíuleikhúsiđ sem hefur sett upp fjölmarga einleiki síđasta áratuginn og einnig er árlega haldin sérstök einleikjahátíđ Act alone í Haukadal og Ísafirđi. Saga einleikjalistarinnar er sögđ á stórum söguspjöldum en einnig eru til sýnis kynningarefni um einleiki á Íslandi s.s. leikskrár sem og handrit einleikja og marskonar einleikin fróđleikur um einleiksformiđ. Ýmis varningur er til sölu á sýningunni s.s. bókin Einfarar í íslenskri myndlist á ensku, Ţjóđlegar hljóđbćkur og fjölbreytt handverk frá ömmu og afa barni Listahjónanna á Hofi, Marsbil G. Kristjánsdóttur. Ađgangur ađ sýningunni er ókeypis.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Spennandi, svo er ađ vita hvort mađur getur tekiđ sér hlé til ađ njóta.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.6.2011 kl. 20:45

2 Smámynd: Elfar Logi Hannesson

mikiđ atriđi ţó viđ flest ofvirk erum - ađ gefa sér tíma til ađ njóta, sjálfur missi ég af alltof mörgu áhugaverđum viđurkenni ţađ fúslega, enda geggjađ um ađ vera í okkar (jákvćđ)ofvirka menningar- og mannlífi

Elfar Logi Hannesson, 30.6.2011 kl. 00:42

3 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Ţví miđur er ég af óviđráđanlegum ástćđum komin suđur, en mun sćta fćris ţegar ég kem aftur seinnipartinn í júlí. Hamingjuóskir međ framtakiđ og kossar til Billu!

Bergljót Gunnarsdóttir, 30.6.2011 kl. 00:59

4 Smámynd: Elfar Logi Hannesson

ávallt velkomin í Haukadalinn - bestu kveđjur til leikskálds ţjóđarinnar

Elfar Logi Hannesson, 30.6.2011 kl. 13:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband