Sögulegar leiksýningar í Birkimel í kvöld
15.9.2011 | 16:19
16 daga sýninga og staða leikferð Kómedíuleikhússins stendur yfir og hafa þegar verið sýndar 6 sýningar á jafnmörgum dögum. Nú er röðin komin að Barðaströnd og verður sýnt í hinu frábæra félagsheimli þeirra Birkimel. Sýniningin hefst kl.20 í kvöld og verða sýndar tvær sögulegar leiksýningar, Jón Sigurðsson strákur að vestan og Bjarni á Fönix. Miðaverð er aðeins 1.900.- kr. Frést hefur að búið að sé að baka þessar líka fínu hnallþórur á ströndinni og má því búast við mikilli veislu í Birkimel í kvöld. Enda eru Barðsstrendingar miklir og góðir gestgjafar. Næstu sýningar í Haustleikferð Kómedíuleikhússins eru sem hér segir:
Föstudagur kl.20 Patreksfjörður Sjóræningjahúsið
Laugardagur kl.20 Dunhagi Tálknafirði
Sunnudagur kl.20 Vegamót Bíldudal
Föstudagur kl.20 Patreksfjörður Sjóræningjahúsið
Laugardagur kl.20 Dunhagi Tálknafirði
Sunnudagur kl.20 Vegamót Bíldudal
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.