100 bestu bćkur Íslands

Ég er mikill bókamađur einsog margur Íslendingurinn. Ţessi áhugi hefur bara aukist eftir ţví sem árin fćrast yfir mann. Enda er galdur góđrar bókar einstakur og ósjaldan er galdurinn ţađ áhrifaríkur ađ hann heldur fyrir manni vöku. Til gamans hef ég tekiđ saman lista yfir 100 bestu bćkur Íslands ađ mínu mati. Ţetta er ađ sjálfsögđu ekki endanlegur listi ţví árlega bćtast viđ nýjar uppáhaldsbćkur en svona er topp 100 bókalistinn minn í dag. Og ţađ er öll íslenska bókmenntaflóran undir; skáldsögur, smásögur, ljóđ, leikrit, ćvisögur, ljósmyndabćkur, frćđibćkur, listaverkabćkur og allt ţar á milli. Auđvitađ eru svona listar umdeildir enda misjafn smekkur mannanna. Hér er t.d. enginn Halldór Kiljan enda fíla ég hann ekki rétt komst í gegnum Heimsljós. Hér eru hinsvegar Gunnar Gunnarsson, Yrsa Sigurđardóttir, Dagur Sigurđarson og fleiri meistarapennar. Bćkurnar eru listađar í stafrófsröđ en ekki eftir mestu uppáhaldi. Gjöriđ svo vel 100 bestu bćkur Íslands, ađ mínu mati:

1.Ađventa. Gunnar Gunnarsson
2. Aska. Yrsa Sigurđardóttir
3. Bíldudalskóngurinn. Ásgeir Jakobsson
4. Bláin ljóđaúrval. Steingerđur Guđmundsdóttir
5. Blóđakur. Ólafur Gunnarsson
6. Býr Íslendingur hér. Garđar Sverrisson
7. Dagur. Ristjórar: Geir Svansson, Hjálmar Sveinsson
8. Dagur vonar. Birgir Sigurđsson
9. Dauđans óvissi tími. Ţráinn Bertelsson
10. Draumar á jörđu. Einar Már Guđmundsson
11. Englar alheimsins. Einar Már Guđmundsson
12. Einar Benediktsson, ćvisaga I. Guđjón Friđriksson
13. Einar Benediktsson, ćvisaga II. Guđjón Friđriksson
14. Einfarar í íslenskri myndlist. Ađalsteinn Ingólfsson
15. Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna. Guđrún Helgadóttir
16. Eyđibýli. Ađalsteinn Ásberg Sigurđsson, Nökkvi Elíasson
17. Firđir og fólk. Kjartan Ólafsson
18. Fjalla-Eyvindur. Jóhann Sigurjónsson
19. Fótspor á himnum. Einar Már Guđmundsson
20. Furđuveröld Alfređs Flóka. Ađalsteinn Ingólfsson
21. Galdra-Loftur. Jóhann Sigurjónsson
22. Gísla saga Súrssonar.
23. Glímuskjálfti. Dagur Sigurđarson
24. Góđir Íslendingar. Huldar Breiđfjörđ
25. Grafarţögn. Arnaldur Indriđason
26. Grettis saga.
27. Gulleyjan. Einar Kárason
28. Hafiđ. Ólafur Haukur Símonarson
29. Harmur englanna. Jón Kalman Stefánsson
30. Hart í bak. Jökull Jakobsson
31. Heykvísl og gúmmískór. Gyrđir Elíasson
32. Himnaríki og helvíti. Jón Kalman Stefánsson
33. Hlađhamar. Björn Th. Björsson
34. Hvíta kanínan. Árni Ţórarinsson
35. Í vagni tímans. Agnar Ţórđarson
36. Íslenskt grjót. Hjálmar R Bárđarson
37. Íslenskt vćttatal. Árni Björnsson
38. Í Skálholti. Guđmundur Kamban
39. Jólin koma. Jóhannes úr Kötlum
40. Jón Oddur og Jón Bjarni. Guđrún Helgadóttir
41. Karlar einsog ég, ćviminningar Brynjólfs Jóhannessonar leikara. Ólafur Jónsson
42. Kraftbirtingarhljómur guđdómsins. Sigurđur Gylfi Magnússón tók saman
43. Kvöld í ljósturninum. Gyrđir Elíasson
44. Lakkrísgerđin. Óskar Árni Óskarsson
45. Land tćkifćranna. Ćvar Örn Jósepsson
46. Laxdćla.
47. Leiđin til Rómar. Pétur Gunnarsson
48. Lífróđur Árna Tryggvasonar leikara. Ingólfur Margeirsson
49. Ljóđ. Steinn Steinarr
50. Ljóđmćli Stefáns frá Hvítadal. Stefán frá Hvítadal
51. Mávahlátur. Kristín Marja Baldursdóttir
52. Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna. Guđrún Helgadóttir
53. Međvituđ breikkun á rasgati. Dagur Sigurđarson
54. Milli trjánna. Gyrđir Elíasson
55. Mjallhvítarkistan. Jón úr Vör
56. Muggur. Björn Th. Björnsson
57. Myndin af heiminum. Pétur Gunnarsson
58. Mýrin. Arnaldur Indriđason
59. Nafnlausir vegir. Einar Már Guđmundsson
60. Nóttin hefur ţúsund augu. Árni Ţórarinsson
61. Nćturluktin. Gyrđir Elíasson
62. Óvitar. Guđrún Helgadóttir
63. Perlur og Steinar, árin međ Jökli. Jóhanna Kristjónsdóttir
64. Rauđur loginn brann. Steinn Steinarr
65. Sagnakver Skúla Gíslasonar. Skúli Gíslason
66. Saman í hring. Guđrún Helgadóttir
67. Sér grefur gröf. Yrsa Sigurđardóttir
68. Sjóleiđin til Bagdad. Jökull Jakobsson
69. Skáldanótt. Hallgrímur Helgason
70. Sitji guđs englar. Guđrún Helgadóttir
71. Sólon Íslandus I. Davíđ Stefánsson frá Fagraskógi
72. Sólon Íslandus II. Davíđ Stefánsson frá Fagraskógi
73. Stalín er ekki hér. Vésteinn Lúđvíksson
74. Steinn Steinarr kvćđasafn og greinar. Steinn Steinarr
75. Steinn Steinarr, Leit ađ ćvi skálds I. Gylfi Gröndal
76. Steinn Steinarr, Leit ađ ćvi skálds II. Gylfi Gröndal
77. Sumarljós og svo kemur nóttin. Jón Kalman Stefánsson
78. Svarfugl. Gunnar Gunnarsson
79. Synir duftsins. Arnaldur Indriđason
80. Tími nornarinnar. Árni Ţórarinsson
81. Til gangs og til fegurđar. Ćsa Sigurđardóttir
82. Tindátarnir. Steinn Steinarr
83. Tregahorniđ. Gyrđir Elíasson
84. Truflanir í vetrarbrautinni. Óskar Árni Óskarsson
85. Tröllkirkja. Ólafur Gunnarsson
86. Valkyrjur. Ţráinn Bertelsson
87. Vatnsfólkiđ. Gyrđir Elíasson
88. Vestfirđir. Hjálmar R. Bárđarson
89. Vestfirskar sagnir. Helgi Guđmundsson
90. Vestfirskar ţjóđsögur. Arngrímur Fr. Bjarnason
91. Vetrarferđin. Ólafur Gunnarsson
92. Viđ Urđarbrunn. Vilborg Davíđsdóttir
93. Yfir heiđan morgun. Stefán H. Grímsson
94. Ţar sem djöflaeyjan rís. Einar Kárason
95. Ţjóđsögur Jóns Árnasonar. Jón Árnason
96. Ţjóđsögur Ţorsteins Erlingssonar. Ţorsteinn Erlingsson
97. Ţorpiđ. Jón úr Vör
98. Ţrettánda krossferđin. Oddur Björnsson
99. Ţulur. Theadóra Thoroddsen
100. Ćvintýrabókin um Alfređ Flóka. Nína Björk Árnadóttir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki Laxnes og ekki Ţórbergur ...

nilli (IP-tala skráđ) 23.2.2012 kl. 20:17

2 Smámynd: Elfar Logi Hannesson

nei sem ég segi Laxi hefur ekki kveikt í mér kannski gerist ţađ ţegar mađur eldist ennmeir skilst ađ Laxi sé soldiđ ţannig. Og Ţórberg hef ég bara ekki lesiđ nema Í Unuhúsi - ţannig ađ mađur á góđar lestrarstundir framundan

Elfar Logi Hannesson, 24.2.2012 kl. 12:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband