Galdrasögur - Ný Ţjóđleg hljóđbók

Kómedíuleikhúsiđ hefur gefiđ út nýja Ţjóđlega hljóđbók sem heitir Galdrasögur. Ađ vanda er sótt í hinn magnađa og frábćra ţjóđsagnaarf Íslands. Galdrasögur er níunda Ţjóđlega hljóđbók Kómedíuleikhússins en ţćr ţjóđlegu hafa notiđ mikilla vinsćlda um land allt enda er hér á ferđinni sérlega vönduđ útgáfa á ţjóđsögum ţjóđarinnar. Alls eru 22 galdrasögur á nýju Ţjóđlegu hljóđbókinni hver annarri magnađri og göldróttari. Međal sagna á hljóđbókinni Galdrasögur má nefna Galdra-Loftur, Gottskálk biskup grimmi, Allir erum viđ börn hjá Boga, Viltu skyr skeggi?, Ljósiđ í hauskúpunni, Sagnarandi kemur upp ţjófnađi og Stokkseyrar-Dísa. Lesari er Elfar Logi Hannesson, leikari. Galdrasögur sem og allar Ţjóđlegu hljóđbćkurnar fást á heimasíđu Kómedíuleikhússins www.komedia.is í verslunum um land allt.

Hinar Ţjóđlegu hljóđbćkurnar eru:
Ţjóđsögur úr Vesturbyggđ
Ţjóđsögur frá Ísafjarđarbć
Ţjóđsögur af Stöndum
Ţjóđsögur úr Bolungarvík
Ţjóđsögur frá Súđavík
Ţjóđsögur frá Hornströndum og Jökulfjörđum
Bakkabrćđur og kímnisögur
Draugasögur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband