Vestfirsku dćgurlögin - Nýtt söngvasjóv frumsýnt á Kan slóđum

Hver ţekkir ekki slagara á borđ viđ Hey kanína, Er't í rćktinni, Ég er frjáls, Ţín innsta ţrá, Drottningin vonda...já listi Vestfirskra dćgurlaga er langur. Nú hefur öllum ţessum vestfirsku dćgurlagaperlum veriđ komiđ fyrir í geđveikt flottu söngvasjóvi sem nefnist einfaldlega Vestfirsku dćgurlögin. Söngvasjóviđ verđur frumsýnt á söguslóđum Vestfirskra dćgurlaga nánar til tekiđ í Bolungarvík, heimabć hljómsveitarinnar Kan sem rokkađi feitt á sveitaböllunum í gamla daga. Frumsýnt verđur á laugardag 31. mars kl.21 og er mikill stemmari fyrir kvöldinu og aldrei ađ vita nema einhverjir ,,orginalar" vestfirskra dćgurlaga verđi viđstaddir. Sönvassjóviđ Vestfirsku dćgurlögin verđur einnig sýnt um páskana en einsog allir vita eru Vestfirđir stađur til ađ vera á um páskana. Páskasýningarnar verđa miđvikudaginn 4. apríl, á Skírdag fimmtudaginn 5. apríl og loks á Föstudaginn langa 6. apríl. Allar sýningarnar hefjast kl.21 en rétt er ađ geta ţess ađ rútuferđir á sýningarstađ verđa frá Hamraborg á Ísafirđi alla sýningardaga. Miđasala á allar sýningar er ţegar hafin og ţví vissara ađ panta sér miđa strax í dag. Miđasölusími:892 4568.
Ţađ er Vestfirska skemmtifélagiđ sem setur söngvasjóviđ Vestfirsku dćgurlögin á sviđ. Mennirnir í brúnni ţar eru Elfar Logi Hannesson, leikstjóri, og Guđmundur Hjaltason, tónlistarstjóri, en ţeir hafa síđustu ár sett á sviđ vinsćlar leik- og söngvasýningar fyrir vestan. Söngvarar í sýningunni eru stuđboltarnir Hjördís Ţráinsdóttir, Steingrímur Rúnar Guđmundsson og Sveinbjörn Hjálmarsson. Einnig tekur leikkonan Marla Koberstein ţátt í sýningunni međ einstökum hćtti. Dćgurlagabandiđ vestfirska skipa ţau Bjarni Kristinn Guđjónsson, Guđmundur Hjaltason, Haraldur Ringsted og Sunna Karen Einarsdóttir.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hlakka mikiđ til ađ koma og sjá.  Ţetta er virkilega skemmtilegt framtak.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.3.2012 kl. 10:18

2 Smámynd: Elfar Logi Hannesson

Frábćrt ađ heyra sjáumst á frumsýningu

Elfar Logi Hannesson, 29.3.2012 kl. 12:48

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já sjáumst. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.3.2012 kl. 14:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband