GÍSLI FÆR 10 Í EINKUNN FRÁ FELLASKÓLA

Kómedíuleikhúsið var á ferðinni um austfirðina um daginn og sýndi meðal annars Gísla Súrsson í Fellaskóla í Fellabæ. Undirtekir voru ljómandi góðar eða einsog segir á heimasíðu skólans: 

,,Það má með sanni segja að Gísli Súrsson hafi slegið í gegn í túlkun Elfars Loga Hannessonar. Skemmtileg blanda af nútíma- og forníslensku, kryddað með góðum skammti af kímni féll svo sannarlega í kramið hjá nemendum í 3.-10. bekk. Spennan var heldur ekki langt undan og á köflum mátti heyra saumnál detta í salnum. "

Kómedíuleikhúsið þakkar góð orð og vonast til að sjá ykkur aftur sem allra fyrst.

gisli suri i garði


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband