LJÓÐ DAGSINS - ÉG Á ÞESSI FÖT
6.11.2007 | 10:43
Þá er alveg að koma að frums. á ljóðaleiknum Ég bið að heilsa og er því við hæfi að birta hér fyrsta ljóð leiksins en það orti skáldið einmitt í æsku.
ÉG Á ÞESSI FÖT
Buxur, vesti, brók og skó,
bætta sokka, nýta,
húfutetur, hálsklút þó,
háleistana hvíta.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.