KERTI SPIL OG SKATA Á AĐFANGADAG Á GUFUNNI
11.12.2007 | 16:44
Kómedíuleikarinn og Jóna Símonía Bjarnadóttir verđa međ sérvestfirskan jólaútvarpsţátt á Rás eitt á ađfangadag kl.11.03. Í ţćttinum munu ţau fjalla um jólin fyrir vestan frá ýmsum hliđum sagt verđur frá jólasiđum, lesin jólaljóđ vestfirskra skálda og hlustendur heyra af jólum ţriggja vestfirskra listamanna. Sagt verđur frá síđustu jólum Guđmundar Thorsteinssonar eđa Muggs einsog hann er betur ţekktur einnig frá jólahaldi Skáldsins á Ţröm og Jakobínu Sigurđardóttur. Jólatónlistin verđur á sínum stađ og verđur hún sótt í tvćr af vinsćlustu jólaplötum Íslendinga. Já alveg rétt ţađ eru skífur Ţrjú á palli og ţeirra Vilhjálmssystkina. Jólaţátturinn Kerti, spil og skata verđur síđan endurfluttur laugardaginn 29. desember.
Leikin verđa lög eftir ţessari frábćru jólaplötu í ţćttinum Kerti, spil og skata á ađfangadag á gömlu gufunni.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.