SINFÓ Á ÍSÓ

Ţađ er stór dagur í menningunni á Ísó í dag. Sinfó mćtt á svćđiđ og heldur sérstaka hátíđartónleika í kvöld í íţróttahúsinu á Torfnesi. Tilefniđ er líka stórt eđa 60 ára afmćli Tónlistarskóla Ísafjarđar sem er sko einn flottasti tónlistarskóli landsins já ţađ er ekkert djók, alveg satt, ţar fer fram mögnuđ og vönduđ starfsemi sem er fyrst og fremst rekin af hugsjón. Tónleikarnir í kvöld hefjast kl.20 og er miđasala viđ inngangin en einnig hćgt ađ panta á heimasíđu Sinfó. Ţađ er sannkallađur hátíđarbragur á efnisskránni og verđur m.a. frumflutt nýtt verk eftir ísfirska tónskáldiđ Jónas Tómasson. Mikiđ vildi nú Kómedíuleikarinn geta veriđ á ísó í kvöld en sendir ţess í stađ sinfonískarsíldarkveđjur frá Sigló.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband