STÓRLEIKARI KVEÐUR
11.2.2008 | 11:38
Roy Scheider var einn af þessum gæða stórleikurum Hollywoodborgar sem stóð alltaf fyrir sínu. Hann var hinsvegar ekkert á hverjum degi í séð og heyrt ritunum og því kannski minna þekktur vegna þess. Það er að sjálfsögðu hlutverk hans í Jaws sem stendur uppúr enda eldist myndin vel fyrir utan reyndar ókindina sjálfa sem þykir frekar gerfileg í dag. Myndir hans lifa áfram og eiga eftir að dafna vel og lengi og halda nafni Roy Scheider uppi um ókomna tíð.
Roy Scheider látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.