HVER TEKUR VIÐ Á AKUREYRI?
23.2.2008 | 17:55
Glæsilegur hópur manna og kvenna sækja um leikhússtjóradjobbið á Akureyri. Enda ekki á hverjum degi sem leikhússtjóraskipti fara fram erum ekki með nema þrjú leikhús sem hafa soddan nokk. En hver ætli fái nú djobbið?
Tólf sækja um starfið hjá LA | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Ég veit hver fær djobbið, auðvitað sá umsækjandi sem getur sannað að hann er mest skyldur Davíð...
corvus corax, 23.2.2008 kl. 18:27
Þú hefðir átt að sækja um starfið drengur, ég er viss um að þú hefðir fengið það. Þú ert svo reyndur í þessu og hæfileikaríkur að þetta hefði verið öruggt hjá þér og þú hefðir ekkert þurft neina aðstoð eins og þessi corvus corax er að skrifa hér að ofan.
Jakob Falur Kristinsson, 24.2.2008 kl. 07:18
Nei Jakob við viljum hafa okkar mann hér heima, hann er þvílík lyftistöng fyrir bæjarfélagið okkar. Réttur maður á réttum stað í háborg menningarinnar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.2.2008 kl. 12:42
Vá ég veit ekki hvað skal segja - nema takk Jakob fyrir þessi orð og líka Ásthildur. Auðvitað er freistandi að sækja um svona djobb en mér líður bara svo vel á Ísó með mitt leikhús allavega í bili - hver veit hvað framtíðin.....
Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 11:20
Til lukku með frumsýninguna kallinn minn maður verður að drífa sig á Sigló og sjá hef heyrt vel látið af því en ekki hvað.
Já drengur minn það hefði nú verið gaman að fá ykkur í alla menninguna hérna en einsog þú segir aldrei að vita. Það er satt hjá henni Ásthildi að þú og þín kona eruð sko á réttum stað á réttum tíma
Knús á ykkur Magga frænka og co
Magga frænka á Akureyri (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 18:01
Takk Magga diskó dís já endilega skelltu þér yfir Lágheiðina og kikkaðu á Tveggja þjón - já þetta er spurning hvort meiri menning sé á ísó eða ak - er það ekki bara jafntefli?
Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 20:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.