AFGANGAR AÐ KLÁRAST Á ÍSÓ

billumynd Jæja nú fer hver að verða síðastur að kikka á myndlistarsýningu Kómedíufrúarinnar í Hamraborg á Ísafirði. Sýninguna nefndir frúin Afganga þar sem hún sýnir geggjuðu pennateikningarnar sínar. Já svona bara - kikka í Hamraborg í dag og megið alveg taka upp veskið og stiðja um leið listakonuna - held að aðeins örfáar myndir séu óseldar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Veðrið hefur ekki beinlínis verið þannig að maður fari á sýningar hér í þessum bæ.  Ætlaði alltaf á myndasýninguna hans sonar míns á Langa Manga, hef ekki látið verða af því enn.  En ég fer á tónleika hjá Tónlistaskólanum á Ísafirði í dag, stubburinn er að spila það er trommufunk/blues, og verður spennandi að hlusta á það.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.3.2008 kl. 13:14

2 identicon

Já það er ekki að spyrja að menningunni á Ísó, góða skemmtun á konsertinum

Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 13:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband