KÓMEDÍULEIKARINN FÉKK MENNINGARVERĐLAUN DV
5.3.2008 | 20:53
5 mars er sannarlega gleđilegur dagur fyrir Kómedíuleikarann. Fyrst ber ađ nefna ađ yngsta prinsessan hans, Alda Iđunn, á afmćli í dag er sko orđin 6 ára. Alvöru prinsessa. Og svo voru líka Menningarverđlaun DV afhent núna seinnipartinn í dag. Afhendingin fór fram á Hótel Borg sem verđur nú ađ segjast einsog er ađ er einhvernvegin vođa menningarlegur stađur, einhver svona sjarmi sem ekki er hćgt ađ lýsa. Nema hvađ - Kómedíuleikarinn fékk Menningarverđlaun DV í netkosningu sem efnt var til. Ţađ verđur nú ađ segjast einsog er ađ ţetta kom Kómedíuleikaranum alveg í opna skjöldu hann var nćrri búinn ađ missa Spriteglasiđ í gólfiđ ţegar ţetta var tilkynnt. Ţađ er alveg frábćrt ađ fá ţessi Netmenningarverđlaunfrá landsmönnum og greinilegt ađ fólk fílar Act alone. Ţúsund ţakkir til allra. Nú höldum viđ bara áfram ađ byggja upp Act alone og gerum hana ađ enn stćrri hátíđ. Hlakka til ađ sjá ykkur á Act alone 2008 sem verđur haldin dagana 2. - 6. júlí. Ţiđ eruđ best.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Ţađ er stundum gott ađ halda fast í glasiđ. Til hamingju!
Eyţór Árnason, 5.3.2008 kl. 21:49
Frábćrt. Ég missti nú barasta nćstum glasiđ mitt ţegar ég las fyrirsögnina. Ég er svo ánćgđur fyrir ţína hönd ađ ţađ mćtti halda ađ ég hafi sjálfur veriđ ađ fá verđlaun. Innilega til hamingju. Ţetta verđur vonandi lóđ á vogarskálar frekari uppbyggingar og langlífis Act Alone.
Ársćll Níelsson, 5.3.2008 kl. 22:00
Innilega til hamingju međ ţetta Elvar Logi minn, já ţessi hátíđ er komin til ađ vera, og ţér til mikils sóma. Vonandi ađ ţetta vekji athygli á hátíđinni, og ađ hingađ streymi fullt af gestum. Sannarlega glćsilegt.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.3.2008 kl. 22:16
Takk takk - já ég hef fulla trú á ţví ađ ţetta verđi bara til ađ efla Act alone og ţađ sem mér finnst flottast er ađ fá ţessi verđlaun frá fólkinu í landinu ţví ţetta er einmitt og hefur alltaf veriđ hátíđ fólksins -
Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráđ) 5.3.2008 kl. 22:48
Frábćr viđurkenning, enn og aftur til hamingju elskan
...Hvernig bragđađist borgarinn...?
Marsibil G Kristjánsdóttir, 6.3.2008 kl. 01:01
Já húrra skál í Sprite Siggi - takk darling jájá borgarinn var fínn og veistu hvađ ég fékk mér Sprite međ
Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráđ) 6.3.2008 kl. 09:20
Til hamingu međ ţetta Elfar Logi, verđskuldađ ađ sjálfsögđu.
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 6.3.2008 kl. 13:48
Takk Matthildur
Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráđ) 6.3.2008 kl. 18:15
Sćll darlingur mikiđ var nú gott ađ glasiđ fór ekki í gólfiđ var örugglega bara sprite í ţví auđvita ţú ert svo róleur einsog frćnka ţín í ţessum efnum já já já
enn og aftur til hamingju ţetta er svo frábćrt hjá ţér
kv frá akó
Magga frćnka (IP-tala skráđ) 6.3.2008 kl. 20:01
Takk Auđur Billu frćnka og Magga uppáhaldsfrćnka og Anna María skólasystir Takk Takk - og já ţetta var bara Sprite af sem áđur var mćtti segja
Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráđ) 6.3.2008 kl. 22:46
Til hamingju!
Ylfa Mist Helgadóttir, 7.3.2008 kl. 16:22
Takk Ylfa og líka allir sem ég hef hitt útá götu í borginni og á Ísó - ah ţađ er svo gott ađ láta klappa sér á bakinu
Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráđ) 10.3.2008 kl. 11:51
Mörg klöpp á bakiđ og fullt af húrrahrópum!!
Viđar Eggertsson, 11.3.2008 kl. 21:19
Takk Viđar og líka takk fyrir gott Útvarpsleikhús sem er á mikilli siglingu núna
Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráđ) 14.3.2008 kl. 11:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.