JESÚ ROKK VAR BARA GOTT ROKK EN EKKERT LEIKHÚS
10.3.2008 | 11:55
Kómedíuleikarinn skellti sér á Jesús Krist ofurstjörnu í Borgó um daginn. Flott hljómsveit, góður söngur en ekkert leikhús. Samt flottir tónleikar og mætti alveg auglýsa sjóvið þannig svona til að kalla hlutina réttum nöfnum. Á örugglega eftir að ganga lengi sérstaklega ef þessi breyting verður gerð.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Na sum sé, þetta er náttúrulega söngleikur ekki satt ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.3.2008 kl. 12:46
Jú þetta er söngleikur og það nokkuð góður - en er hér sett upp sem konsert með smá leikmynd og leikurinn er víðs fjarri og bara allt í lagi með það. Þess vegna hefði ég viljað að þetta sé auglýst sem tónleikar
Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 13:13
Betra svona: Söngleikur með söng en það vantar leikinn
Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 14:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.