KÓMEDÍUBRÓÐIRINN MEÐ HEIMASÍÐU
13.3.2008 | 13:48
Kómedíubróðirinn, Þórarinn Hannesson en er á Kómísku alltaf kallaður Cábojinn, sem býr á Sigló er með flotta heimasíðu sem ég hvet ykkur til að kikka á hér er slóðin
Þann 26 mars hefur síða Cábojsins verið ár í loftinu og hann setur markið á að þá séu heimsóknir orðnar 7000 vantar sodlið uppá það þegar þetta er párað segir mælirinn 6542. Væri nú gaman að ná þessu því svo skemmtilega vill til að happatala hans er einmitt sjö, hann spilaði alltaf í treyju númer sjö í boltanum, hélt með Kevin Keeagan og síðan Kenny Daglish sem spiluðu einmitt í treyju númer 7. Hinn síðari ár hefur Kómedíubróðirinn hins vegar haslað sér völl sem trúbadúr með góðum árangri og hefur gefið út eina þrjá geisladiska og er hægt að panta þá á margnefndri heimasíðu kappans. Endilega kikkið á Cábojinn á Sigló.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.