TVEGGJA ÞJÓNN Á ÓLAFSFIRÐI Í KVÖLD

Leikfélag Siglufjarðar sýnir gamanleikinn Tveggja þjón í Tjarnarborg á Ólafsfirði í kvöld. Leikurinn hefur verið sýndur í Bíó Café á Sigló við miklar vinsældir að undanförnu. Tveggja þjónn er klassískur ítalskur gamanleikur eftir Carlo Goldoni og er samin í anda Commedíu dell'Arte leiklistarformsins sem naut mikilla vinsælda um 1550 og næstu áratugina þar á eftir. Semsagt líf og fjör

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband