HVAÐ MEÐ ÍSAFJÖRÐ? 4 KONSERTINN ÞAR?
7.4.2008 | 13:28
Mikið væri nú gaman að fá Þursana líka hingað vestur á Ísafjörð. Hvað segið þið um það Þursar? Húsnæði á staðnum og alveg fullt af gónendum sem kæmu enda mikið af aðdáendum hér einsog útum allt land. Fengjuð pottþétt fullt hús. Vona að þið lesið þetta og haldið fjórða konsertinn á Ísafirði.
Þriðju Þursatónleikunum bætt við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Egill Ólafsson var í viðtali í morgunþættinum á rás 2 í morgun og þar kom fram að þeir mundu að öllum líkindum fara bæði austur og til Ísafjarðar!´
þannig að þér verður líklegast að ósk þinni! :)
Reynir (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 14:22
Geggjað takk fyrir Reynir - þá er bara að vippa þursunum á fónin og byrja að hita upp fyrir Vestfjarðakonsertinn
Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 14:25
Þursana í egilsbúð á Neskaupstað og ekkert kjaftæði...
Bjarki Hall. (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 20:24
Já væri tilvalið að fara austur eftir konsertinn fyrir vestan
Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 12:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.