PÉTUR OG EINAR Í MYND
2.6.2008 | 18:27
Ljósmyndir af frumsýningu Kómedíu á einleiknum Pétur og Einar eftir og í leikstjórn Soffíu Vagnsdóttur, eru komnar inná Skutulsvefinn á slóðinni http://skutull.is/myndasafn/54/
Myndirnar tók Ágúst G. Atlason stórljósmyndari en hann var einnig á staðnum þegar Kómedía frumsýndi Búlúlala í byrjun maímánaðar og er einnig hægt að sjá þá syrpu á Skutulsvefnum.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.