Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

EKKI HTTA HALLVARUR SGANDI

hinum frbra BB frttavef var gr frtt um a a Leikflagi Hallvarur Sgandi tlai ekki a setja upp leikverk nsta ri. etta er leitt a heyra og vonandi verur etta ekki a veruleika. Aalfundur var haldin fyrir skmmu hj flaginu og mtti vst bara stjrninn fundinn en a er n ekkert algengt hugaleikjaheiminum en einhvernvegin virast fundir ekki heilla flagsmenn. Kmeduleikarinn minnist ess t.d. egar hann starfai me Leikflaginu Baldri Bldudal a svokllu ,,gmennt" mting var rkjandi. Hinsvegar egar fari var a setja upp stykki komu allir. En a var semsagt kvei a Sganda a setja ekki upp leiksningu nsta sumar. Hallvarur Sgandi hefur starfa me fdma krafti sustu r en ar b er ekki snt a vetri til heldur um sumari tengslum vi Sluhelgina Suureyri sem er skemmtileg bjarht. Frumsning leikflagsins markar jafnan upphaf htarinnar. Leikflagar eru v a fa yfir sumari og er alveg adundarvert a geta gert a essum tma ar sem flk er n oft ferinni og vill njta essa skemmtilegu rstar tiveru og almenna skemmtan sta ess a hanga inn leikhsi allan jn og vel fram jl mnu. En etta hafa Sgfiringar gert og a er htt a segja a verkefnin hafa veri mettnaarfull sasta sumar setti flagi upp Galdrakarlinn Oz hvorki meira n minna. Af rum verkum sem Hallvarur hefur sett svi m nefna Ronja rningjadttir og Brir minn ljnshjarta. En alls hafa veri sett upp 11 verk nu rum gerir arir betur. Leikflagi Hallvarur Sgandi hefur veri eitt aalhugaleikflagi Vestfjrum sustu r vi hliina Litla leikklbbnum safiri, Leikflagi Hlmavkur og Leikflaginu Baldri. hugaleikflgin Vestfjrum hafa veri a tna tlunni sastu tvo ratugina ea svo en fyrir mrgum rum var hugaleikhpur starfandi hverjum firi. a hefur nttrulega gegni msum Vestfjrum sustu ratugi og nokku fkka og mealaldur hkka. Sumir vija rekja upptkin af hruni hugaleikflagana til vdesins egar a ruddi sr inn heimili landsmanna. Og enn arir vi tilkomu sjnvarpsins fyrir fimmtu rum ea eitthva. etta hefur vissulega allt haft hrif einsog allar elilegar breytingar og tkninjungar. Flk er lka meira ferinni enda ori auveldara a skreppa suur og hva til tlanda. En huginn leikhsinu er samt til staar a snir mting sningar flagana einsog t.d. Ronju hj Hallvari fyrir nokkrum rum. Vi urfum leikhsinu a halda og srstaklega nna skammdeginu. Hvort heldur fyrir horfendur og ekki sur fyrir sem koma a sningunum leikurum, ljsamnnum osfrv. v etta er j hugamennska og strskemmtilegur flagsskapur. Vestfirirnir vera vissulega ftkari ef starfsemi Leikflagsins Hallvars Sganda dettur niur og v hvetja g alla til a stija og hvetja etta ga flagi til a starfa fram og gleja okkur um kominn r. fram vestfirskt leikhs, fram Hallvarur Sgandi og lka allir hinir, Litli Leikklburinn, Baldur Bld, Hlmavk.

hallvarurMynd: Hallvarur Sgandi. Galdrakarlinn Oz, 2007.


LJ DAGSINS - XNADAL

Vi breytum n aeins til og hvlum okkur um stund vestfirskum ljum. stan er s a dag er mivikudagur og a ir a dag er vika frumsningu Kmeduleikhssins ljaleiknum g bi a heilsa. Einsog nafni gefur til kynna er hr veri a fjalla um listakldi ga Jnas Hallgrmsson en r er 200 ra fingarafmli hans nnar tilteki 16. nv. g bi a heilsa er ljaleikur fyrir leikara, Elfar Loga Hannesson, og tnlistarmann, rst Jhannesson, munum eir flytja yfir 20 lj eftir skldi. Elfar leik en rstur mun flytja frumsamin lg vi lj Jnasar. Leikurinn verur sndur veitingastanum Vi Pollinn safiri og verur boi upp mat og leiksningu ljalegu veri. Nstu vikuna ea fram frumsningardag 7. nvember verur lj dagsins eftir Jnas Hallgrmsson. a er str ljapottur a veia en vi byrjum skunni og bernskudalnum. Lj dagsins heitir xnadal:

XNADAL

ar sem hir hlar

hlfan dalinn fylla

ar sem hamrahilla

hlr vi skini slar

rla, fyrir ttu,

enn mean nttu

grundin ga ber

grn fami sr.


V MIUR BRFIN

Allir sem eru a fst vi listabransann hafa sennilega fengi brf sem byrjar essum orum: v miur.....a voru margir sem sttu um.......endilega reyndu aftur a ri.....osfrv. J etta er au svr sem maur fr egar maur fr ekki styrk sem maur hefur stt um hj vikomandi stofnun, sji ea fyrirtki. Kmeduleikhsi hefur fengi alveg helling af sona brfum og er alveg rugglega ekki eitt um a. Pokasjur hefur t.d. aldrei styrkt Kmeduleikhsi a hafi stt um ar sastliin tta r og tti a n a vera ngu skrt svar en samt er maur svo vitlaus a skja alltaf um. Reikna n samt ekki me v a gera a nna skil sneiina fr eim pokakllum og konum j maur er bara svo tregur tk ll essi r a fatta a sjurinn hefur ekki huga leikhsi landsbygginni. a tekur lka alveg trlegan tma a skja um alla essi styrki maur yrfti eiginlega a vera me einhvern v djobbi v etta er raun fullt starf. En kemur kannski mti a s vnlegra sleppa essum eltingaleik vi marga sji. v miur brfin duttu niur kollinn Kmeduleikaranum nna mean hann pikkai inn lj dagsins. Kmeduleikhsi hefur nefnilega nokkrum sinnum stt um styrki vegna ljaverkefna og anna tengist n skldi dagsins. Einsog greint var fr fyrr dag er 120 ra fingarafmli Stefns fr Hvtadal essu ri, ooooo alltaf essi afmli og tmamt endalaust Jnas 200 ra og Gumundur Ingi 100 ra osfrv, og langai Kmeduleihsinu a minnast ess me veglegum htti. A gefa t hljbk me ljum eftir Stefn fr Hvtadal. N einsog alltaf er erfitt a n endum saman listinni og v arf a f styrki verkefni. a var v rita brf til Hlmavkur ea Strandabygg einsog a heitir dag en svo skemmtilega vill til a skldi er einmitt fyrsti innfddi Hlmvkingurinn. Bei var um styrk a upph 85 sund og ar a auki tti byggin a f tu eintk af hljbkinni. a kom Kmeduleikhsinu mjg vart a f v miur brf vi essu erindi. En svona er a. Nst var reynt vi Landsbankann en hann var ekki heldur geim kannski er ekki tib hj eim Strndum ea Dlum n ea a skldi hafi kannski veri viskiptum hj Sparisjnum. Hljbkin bur v betri tma en verst a ri skuli ekki vera lengra mean leita er annarra lei til a gefa verki t.

LJ DAGSINS - ERLA

Enn hldum vi fram a kynna vestfirsk skld og n er a Stefn fr Hvtadal. Hann er n efa eitt af mgnuustu ljskldum sustu aldar. Stefn fddist Hlmavk 11. oktber ri 1887 og er fyrsti innfddi Hlmvkingurinn j a er ekki lengra san a Hlmavk byggist. Og glggir reikningsmenn og konur taka lka eftir v a a eru 120 r fr fingu hans. Hafa heimamenn eitthva veri a minnast ess me tnleikum ef g man rtt en gti hafa veri Dlunum ar sem hann settist a seinna meir. Fyrsta ljabk Stefns Sngvar frumannsins kom t ri 1918 og er s tgfa ,,eitt af vintrum slenzkrar bkmenntasgu" segir skldbrir hans, Tmas Gumundsson, formla ljsafns Stefns sem ht einifaldlega Ljmli fr rinu 1945. fyrstu ljabkinni er eftirltislj Kmeduleikarans vggukvi Erla. A hans mati flottasta kvi sinnar tegundar og ru sti er Sofu unga stin mn eftir Jhann Sigurjnsson, en a kvi er leikritinu Fjalla - Eyvindur einsog llum eim fum er kunnugt sem lesa leikbkmenntir. a arf v vart a kynna hva s lj dagsins:

ERLA

Erla, ga Erla!

g a vagga r.

Svf inn svefninn

sng fr vrum mr.

Kvi mitt er kveldlj,

v kveldsett lngu er.

ti eysa lfar

um si laga sl.

Bjarma slr binn

hi bleika tunglskinsfl.

Erla, hjartans Erla,

n ertu g og g!

skan geymir elda

og vintrartt.

Tekur mig me tfrum

hin tunglskinsbjarta ntt.

Ertu sofnu, Erla?

andar ltt og rtt.

Blunda, reyndu a blunda

og byrgja augun n.

Myrkri sveipast mjllin

og mnaljsi dvn.

Sorti leggst sessinn.

sefur, Erla mna!

Rek g eigin raunir

og rkkurtmsins garn.

Liast rauir lkir

um lfsins eyihjarn.

Svipir eru sveimi.

sefur, elsku barn.

Hart er mannsins hjarta,

a hugsa mest um sig.

Kveldi er svo koldimmt,

g kenndi brjsti um mig.

Drlega ig dreymi,

og drottinn blessi ig.

Hugann grpur helgi

og hjarta rir jl.

Klkkur vil g krjpa

kveld vi drottins stl.

Ofar dagsins eldum,

j, ofar heimsins sl.


LJ DAGSINS - MNUDAGSMORGUNN

Vi hldum fram a veia uppr vestfirskum ljapotti en hann er alveg trlega djpur nnast botnlaus og fullt af geggjuum ljum. N kynnum vi til sgunnar Gumund Inga Kristjnsson ljabndann fr nundarfiri. r er 100 ra fingarafmli hans en hann fddist 15. janar ri 1907 Kirkjubli Bjarnadal nundarfiri. Og eim degi var einmitt haldi upp aldar afmli skldsins Holti firi nundar. Sami hpur st einnig a heildar ljatgfu sem kom t sumar. Ljasafni heitir Sldagar og er gefi t af Holt friarsetri, Ingastofu. Gaman a geta ess a ori sl var upphaldi hj skldinu og bru bkur hans ll a nafn einsog Slstafir, Slbr og Slborgir. a er vi hfi a byrja vikuna me lji um mnudagsmorgunn eftir Gumund Inga. Lji var ort 3. janar ri 1938 en skldi merkti ll lj sn hfundardegi, flott sstem a:

MNUDAGSMORGUNN

g er glaur mnudagsmorgni

vi hin margbreyttu verkefni hans,

egar athfnin rvar og styrkir

er rdegi starfandi manns.

egar ht er liin og helgi

tek g hugreifur strfunum vi

mean vikan er ll fyrir augum

eins og numi, heillandi svi.

Ef n helgi til gfu var haldin

feru hraustur mnudagsverk,

fylgir hamingja handtkum num,

og n hugsun er falleg og sterk.

Og vikunnar byrjaa verki

eiga vonirnar hjarta ns sj.

Og hlfbjrtum mnudagsmorgni

eru mtu hin fegurstu lj.

Heyr mig, starfandi lf, sem lur.

g lngun og heilbriga von

a til mnudagsverka g vakni

eins og vikunnar snemmborni son.

Mean hndin er hraustleg og olin,

mean hugur er athafnagjarn,

mean verkefni vinnunnar ba

skal g vera itt mnudagsbarn.


LJ DAGSINS - FUM ORUM SAGT

a er gott a hafa a huggulegt sunnudegi slappa af og segja lti. Afslppun eftir fjruga viku og mikilvgt a hlaa heila og lkama me v a hlusta gnina. Lj dagsins tekur undir allt etta og v vel vi gum sunnudegi fyrir vestan fallegum degi me sm snjfl og vetrarstemningu. a er sfirska listakonan Steingerur Gumundsdttir sem er hfundur ljsins dag. En hn var fjlhfur listamaur og vann m.a. tulega a v a kynna einleikjaformi hr landi sustu ld. Hn samdi einleiki sna sjlf og flutti nokkra eirra In. ri 1975 gaf hn san t einleikjabkina Brn fltta me sj frumsmdum einleikjum. Steingerur samdi nokkur leikrit og gaf t einar 7 ljabkur. ri 2004 gaf JPV t heildarsafn lja hennar og nefnist verki Blin. Srlega vndu tgfa og g hvet alla ljaunnendur til a versla sr eintak af essu safni. Lj dagsins heitir fum orum sagt og er ljabkinni Fjk.

FUM ORUM SAGT

Hva er

lj?

papprsblai

pennasl.

Bleki:

Hjartabl.

a

er

lj.


LJ DAGSINS - VETRARDAGUR

Veturinn er gengin gar samkvmt dagatalinu, fyrsti vetradagur og veturkongur tekur vldin. Hr s er konungurinn mildur fyrsta degi snum rigning en sm snjfl fjllum. Lj dagsins er a sjlfsgu stl vi daginn og enn og n leitum vi smiju Jns r Vr. Enda er a vel vi hfi v dag kl.14 verur fyrsti Vestfirski hslesturinn essum vetri og er hann helgaur orpsskldinu fr Patr. Lesturinn verur Safnahsinu s kl.14. og er agangur keypis. Lj dagsins heitir Vetrardagur og er hfuverki Jns r Vr orpi. Bkin kom fyrst t ri 1946 og hefur margsinnis veri endurtgefin enda er hr ferinni einstk lsing orpi sem gti veri hvar sem er slandi svo skldi s hr a yrkja um orpi sitt Patreksfjr. Vetrardagur Jns r Vr gjri svo vel.

VETRARDAGUR

Eftir svellari vegbrn gengur lgvaxinn maur

me ltinn kt sr vi hnd.

eir segja ftt

og fara sr hgt niur brekkuna.

Ef hefur einhverntma s kaupmanninn okkar

muntu ekkja hann, egar kemur til himnarkis,

a vrir aeins sex ra egar hann d.

Kannski r finnist, egar ert orinn str,

a tvr glettni hafi bi augum hans,

eitthva haglkennt og hart

bak vi hi eilfa feralag hkutoppsins

gegnum ykkar hfubkur.

Kannski mannstu aeins menlaust bros

vindilangan mahonraurar stofu.

Fmennt binni,

kaupmannshnd rauhrum kolli

- og kexkkur tvr lfa num

sem snggvast. - Augnr fstra ns

og leggur gjafirnar

egjandi fr r

n ess a akka.

Eftir svellari gtu fara tveir lgvaxnir menn

og leiast upp brattann.


LJ DAGSINS - RITDMUR

Nr dagur runnin upp og hr kemur lj dagsins. Enn er stt smiju Jns r Vr en morgun verur skldi aalhlutverki Vestfirskum hslestri Safnahsinu safiri. Kmeduleikarinn les ar r verkum Jns og Jna Smona Bjarnadttir fjallar um skldi. Lj dagsins heitir Ritdmur og er ljabkinni Regnbogastgur sem Bkatgfa Menningarsjs gaf t ri 1981. Vel vi hfi a fjalla um etta efni n upphafi jlabkafls.

RITDMUR

Bk essa

ritai hestur

sem hafi svo lengi

veri hafti

a hann er ekki

enn

binn a tta sig.

N arf hann ekki

a halda fram

a hoppa -

n getur hann

sagt a

sem hann vill.


LJ DAGSINS - LEIKARI

Lj dagsins kemur r ljasmiju Jns r Vr fr Patreksfiri. Lji heitir Leikari og er bkinni Mjallhvtarkistan sem Almenna bkaflagi gaf t ri 1968.

LEIKARI

Leikari

arf ekki fara n grmu,

leikari fer t

me sitt eigi

lf svii.

Sjlft hlutverki

er grma.


LJ DAGSINS - MIVIKUDAGUR

Kmska lji heldur fram og n hefst fyrsti kapituli af ttinum Lj dagsins. Nstu vikurnar ea mean Kmska ljai stendur yfir verur birt eitt lj dag. a er vi hfi a byrja upphaldi Kmeduleikhssins sem er vestfirska skldi Steinn Steinarr og a sjlfsgu er a lji Mivikudagur.

MIVIKUDAGUR

Mivikudagur. Og lfi gengur sinn gang,

eins og gu hefir sjlfur ndveru hugsa sr a.

Manni finnst etta dlti skrti, en samt er a satt,

v svona hefir a veri og annig er a.

r gangi hr um me sama svip og gr,

r sigrandi fullhugar dagsins, sem krnuna stfi.

morgun var haldi uppbo eignum manns,

sem tti ekki ng fyrir skuldum. annig er lfi.

Og mennirnir gra og mennirnir tapa vxl,

og mnnum er lna, enginn skuld sna borgi.

Um malbiku strtin berst mgsins hvra s,

og Morgunblai fst keypt nir Lkjatorgi.

Mivikudagur. Og lfi gengur sinn gang,

og gangur ess verur vst hvorki aukinn n tafinn.

Dagbjartur mrari eignaist dreng gr,

dag verur herra Petersen kaupmaur grafinn.

steinn


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband