Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

VIĐ HEIMTUM AUKAVINNU! Í REYKJAVÍK

Alţýđlega leik- og söngskemmtuninn Viđ heimtum aukavinnu! sem hefur veriđ sýnd yfir 10 sinnum fyrir trođfullu Edinborgarhúsi verđur nú sýnd í Reykjavík. Sýnt verđur í Gullhömrum í Grafarholti um Hvítasunnuhelgina. Miđasala er ţegar hafinn og um ađ gera ađ vera snöggur ađ panta ţví ađeins verđa ţrjár sýningar í bođi. Miđasölusími: 6188269.

Sýningar:

Föstudaginn 29. maí kl.21.00

Laugardaginn 30. maí kl.20.00 og 22.00.

Miđaverđ ađeins 2.500. krónur.

Óhćtt er ađ segja ađ brćđurnir Jónas og Jón Múli Árnasynir hafi veriđ menn mikilla hćfileika. Í verkum sínum hittu ţeir á einhvern tón sem ţjóđin fílađi. Samstarfiđ var mjög gjöfullt og nánast hver einasti söngsmellur ţeirra er enn á vörum manna í dag. Ţađ vćri alltof langt mál ađ fara ađ telja hér upp alla slagara ţeirra brćđraa og látum viđ okkur nćgja ađ flytja úrval ţeirra í söngskemmtun okkar. Hver man ekki eftir lögum einsog: Og ţá stundi Mundi, Fröken Reykjavík, Augun ţín blá, Úti er alltaf ađ snjóa og Einu sinni á ágústkvöldi sem Hnífsdćlingurinn Steindór Hjörleifsson gerđi svo góđ skil á sínum tíma.

Litli leikklúbburinní samstarfi viđ Kómedíuleikhúsiđ heiđra hér minningu brćđranna Árnasona međ ţessari alţýđlegu leik- og söngskemmtun Viđ heimtum aukavinnu!. Ţađ er ósk okkar ađ ţiđ takiđ ţátt í ćvintýrinu međ okkur ţví ţegar öllu er á botninn hvolft ţá er Lífiđ lotterí.

LISTAMANNAŢING VESTFJARĐA

Laugardaginn 16. maí nćstkomandi verđur haldiđ Vestfirskt listamannaţing á Ísafirđi og er listafólk af öllum Vestfjarđakjálkanum og ađrir áhugamenn um vestfirska list bođnir hjartanlega velkomnir á ţingiđ. Á ţinginu verđur rćtt um stöđu og framtíđ listastarfsemi á Vestfjörđum og munu valinkunnir listamenn úr hópi heimamanna segja frá hugđarefnum sínum í ţessu samhengi, auk ţess sem rćtt verđur um listahátíđir á svćđinu.

LISTAMANNAŢING VESTFJARĐA

- Stađa og framtíđ listalífs á Vestfjörđum -

Laugardaginn 16. maí kl. 14 í Edinborgarhúsinu

Fundarstjóri: Jón Jónsson, menningarfulltrúi Vestfjarđa

Ţađ eru Menningarráđ Vestfjarđa og Kómedíuleikhúsiđ sem standa ađ listamannaţinginu, en Kómedíuleikhúsiđ hefur áđur stađiđ tvö ár í röđ fyrir slíku ţingi fyrir listafólk í Ísafjarđarbć. Vestfirska listamannaţingiđ hefst kl. 14:00 og verđur haldiđ í Bryggjusalnum í Edinborgarhúsinu.

Drög ađ dagskrá:
Minni listanna
– fulltrúi frá hverri listgrein fyrir sig flytur pistil um stöđu og framtíđ sinnar greinar, einnig má búast viđ ađ fariđ verđi um víđan völl í ţessum erindum. Fyrirlesarar eru:

Kvikmyndalist, framtíđ heimildarmyndargerđar á Vestfjörđum - Kristinn Schram á Hólmavík
Myndlist – Marsibil G. Kristjánsdóttir á Ísó
Leiklist – Hannes Friđriksson frá Leikfélaginu Baldri Bíldudal (sökum anna Baldurmanna viđ söngćvintýri í dag ţá mun Guđrún Snćbjörg Sigţórsdóttir leikkona á Ţingeyri flytja pistilinn)
Ritlist – Jón Páll Halldórsson frá Ísafirđi
Tónlist – Ţröstur Jóhannesson frá Ísafirđi
Ljósmyndalist – Ágúst Atlason frá Ísafirđi

Listahátíđir á Vestfjörđum – fulltrúi frá ţeim hátíđum er haldnar eru árlega hér vestra, segir frá viđkomandi hátiđ, tilurđ hennar, stutt um söguna og loks um framtíđina. Fyrirlesarar eru:

Act alone, leiklistarhátíđ – Elfar Logi Hannesson, stofnandi og listr. stjórn ActAlone.
Aldrei fór ég suđur, rokkhátíđ – Hálfdán Bjarki Hálfdánsson, rokkstjóri
Skjaldborg, kvikmyndahátíđ – Huldar Breiđfjörđ, einn af stofnendum
Viđ Djúpiđ, tónlistarhátiđ – Fulltrúi frá hátíđinni

Menningartengd ferđaţjónusta – hvađ er ţađ fyrir nokkuđ? - Jón Jónsson menningarfulltrúi og fyrrverandi formađur Ferđamálasamtaka Vestfjarđa les mönnum pistilinn um ţau frćđi

HLÉ – BOĐIĐ VERĐUR UPPÁ KAFFI OG KLEINUR

Sérstakur gestur ţingsins Rúnar Guđbrandsson, leikstjóri, flytur erindi um tćkifćri og möguleika vestfirskrar listar og listamanna, varpar fram gommu af hugmyndum, stórum sem smáum, framkvćmanlegum og ekki, einnig mun hann fara um víđan völl.

Félag vestfirskra listamanna (FVL) kynnt – Elfar Logi Hannesson kynnir hugmyndina ađ stofna félag vestfirskra listamanna – ef vel verđur tekiđ í dćmiđ verđur bođađ til stofnfundar.

Orđiđ laust – opnar umrćđur og uppistand.

KÓMÍSK VIKA

Ţađ er mikiđ um ađ vera hjá Kómedíuleikhúsinu í nýhafinni viku. Í kvöld verđur uppistand í Stykkishólmi á menningarráđstefnu sem ţar er haldin. Kómedíuleikarinn skundar síđan á Bíldudal ţar sem hann mun setja upp sýningu međ ćskunni á stađnum, leik um ţeirra eigiđ ţorp. Sýningin ber nafniđ Bíldudals Bacalao og fjallar um uppgangstímann á stađnum ţegar Pétur Thorsteinsson flutti ţangađ og breytti stađnum úr sveit í ţorp á örfáum árum. Enda var hann ekki kallađur Bíldudalskóngurinn fyrir ekki neitt. Leikurinn verđur frumsýndur á afmćlisdegi Péturs 4. júní en í ár eru 155 ár frá fćđingu föđur Bíldudals. Á fimmtudag verđur fyrsta sýning sumarsins á Gísla Súrssyni á ensku. Sýnt verđur í Edinborgarhúsinu. Daginn eftir verđur haldiđ inntökupróf fyrir Morrann á Ísafirđi en Kómedía sér um listrćna stjórn Morrans. Alls munu 15 ungir leikarar starfa viđ leikhúsiđ í sumar. Á laugardag verđur haldiđ Listamannaţing Vestfjarđa á Ísafirđi. Kómedía og Menningarráđ Vestfjarđa standa fyrir ţinginu og er ţetta í fyrsta sinn sem ţingiđ er haldiđ en síđustu tvö ár hefur Kómedían haldiđ Listamannaţing Ísafjarđarbćjar. Yfirskrif Listamannaţings Vestfjarđa er stór og mikil eđa Stađa og framtíđ listalífs á Vestfjörđum. Fjölmargir listamenn taka til máls og rćđa og pćla í listinni. Einnig fáum viđ listamann úr borginni á ţingiđ og mun hann flytja erindi um möguleika og tćkifćri listalífs á Vestfjörđum. Rétt er ađ geta ţess ađ ađgangur ađ Listamannaţingi Vestfjarđa er ókeypis og vonumst viđ til ađ sjá sem flesta og ekki bara listamenn heldur og ekki síđur ţeirra sem greiđa okkur launin, ţ.e. áhorfendur og unnendur listarinnar. Nánar verđur sagt frá ţinginu ţegar nćr dregur en endilega takiđ daginn frá. Loks má geta ţess ađ Kómedíuhjónin verđa í Dalaporti í Arnardal á sunnudag. Ţađ verđa Ţjóđlegu hljóđbćkurnar til sölu og margt fleira. Gaman er ađ geta ţess ađ ţessi vika er svipuđ og nćstu vikur sumarsins. Semsagt Kómískir tímar framundan.

LIST Á LAUGARDEGI Á HÓLMAVÍK UM HELGINA

Listahjónin Elfar Logi Hannesson og Marsibil G. Kristjánsdóttir standa fyrir sérstökum listadegi á Hólmavík laugardaginn 9. maí. Ćvintýriđ nefnist einfaldalega List á laugardegi og á veisluborđinu verđur leiklist og myndlist. Fjöriđ hefst međ leiksýningunni Auđun og ísbjörninn í Bragganum á Hólmavík kl.15. Hér er á ferđinni vönduđ leiksýning fyrir alla fjölskylduna sem hefur fengiđ frábćra dóma. Auđun og ísbjörninn fjallar um ungan dreng ađ vestan sem leggst í víking til fjarlćgra landa. Á leiđinni verđur á vegi hans taminn ísbjörn og ţá tekur leikurinn á sig ćvintýralegar myndir. Myndlistin tekur völdin ađ lokinni sýningu á Auđun og ísbjörninn. Ţá mun Marsibil G. Kristjánsdóttir opna myndlistarsýningu í Ţróunarsetrinu á Hólmavík. Sýningin opnar kl.16 og verđur bođiđ uppá léttar veitingar. Marsibil hefur vakiđ mikla athygli fyrir verk sín og hefur haldiđ sýningar víđs vegar um landiđ og einnig erlendis. Um sölusýningu er ađ rćđa og mun sýningin standa í mánuđ.

DRAGEDÚKKEN FĆR LOFSAMLEGA DÓMA

Á Ţingeyrarvefnum www.thingeyri.is er birtur leikdómur um leikverkiđ Dragedúkken. Leikurinn var sýndur í byrjun apríl og um páskana viđ mjög góđa ađsókn en svo gott sem fullt var á allar fimm sýningar leiksins. Höfundur og leikstjóri Dragedúkken er Kómedíuleikarinn og ţví fannst Kómedíunni alveg tilvaliđ ađ birta leikdóm um sýninguna hér á Kómedíublogginu. Leikdómari er Hallgrímur Sveinsson bókaútgefandi:

Ćvintýri á vesturslóđ: Dragedúkken slćr í gegn á Ţingeyri.
Sögulegt leikverk um Ţingeyri í denn
Höfundur og leikstjóri: Elfar Logi Hannesson
Tónlist: Andreas Steinbach
Útsetningar: Krista Sildoja
Hljómsveit tónlistarskólans:
Krista Sildoja 1. fiđla
Agnes Sólmundsdóttir 1. fiđla
Raivo Sildoja 2. fiđla, gítar blokkflauta
Jóhanna Jörgensen Steinsdóttir blokkflauta
Arnar Logi Hákonarson gítar
Elínbjörg Snorradóttir harmonika
Bergsveinn Gíslason harmonika
Kristján Gunnarsson harmonika.
Stjórnandi Krista Sildoja
Leikmynd: Alda Veiga Sigurđardóttir, Kristján Fannar Ragnarsson, Sigmundur F. Ţórđarson, Steinn Ólason og Sveinbjörn Halldórsson
Ljósameistari: Róbert Daníel Kristjánsson
Leikskrá: Rakel Brynjólfsdóttir
Íţróttafélagiđ Höfrungur stendur ađ sýningunni - Félagsheimiliđ Ţingeyri apríl 2009.


Leiklist í Dýrafirđi í tímans rás
Leiklist hefur í tímans rás átt mikinn hljómgrunn í hjörtum Dýrfirđinga. Fyrsta uppfćrsla á leikriti í fullri lengd sem vitađ er um á Ţingeyri, var Ćvintýri á gönguför. Sá atburđur átti sér stađ á árunum rétt fyrir aldamótin 1900 í Vertshúsinu. Ţá réđi ţar ríkjum Jóhannes Ólafsson, síđar hreppstjóri og mikill forystumađur í sveitarfélaginu um áratuga skeiđ. Jóhannes rak greiđasölu í húsinu sem nefnd var ţví virđulega nafni Hótel Niagara. Heimildir eru fyrir ţví, ađ mörg leikrit hafi veriđ sýnd ţar á tíma Jóhannesar.
Lengi vel bar Kvenfélagiđ Von uppi leikstarfsemina á stađnum og voru leiksýningar á vegum ţess međal annars í svokölluđu Ţinghúsi, sem er áfast viđ gamla barnaskólann, en síđan í Félagsheimilinu eftir ađ ţađ kom til sögunnar 1939. Einnig voru leiksýningar á vegum Íţróttafélagsins Höfrungs, sem er eitt elsta íţróttafélag landsins, og mikiđ var leikiđ á vegum templara í Templarahúsinu, eđa Rauđa húsinu sem stóđ fyrir innan barnaskólann. Ţá starfađi Leikfélag Ţingeyrar af miklum krafti um skeiđ.

Sjónleikur í einum ţćtti
Og nú hefur Höfrungur gamli sett á fjalirnar sjónleik í einum ţćtti, Dragedukken, um klukkustundar langan og sýnt nokkrum sinnum fyrir fullu húsi. Eins og ekkert sé sjálfsagđara. Segir ţar frá brćđrunum Daniel M. Steinbach og Andreas M. Steinbach, en ţeir stýrđu verslununum á Ţingeyri og Flateyri fyrir og eftir 1800, í umbođi Henriks Henkel kaupmanns. Allir voru ţessir heiđursmenn frá Noregi. Persónur og leikendur eru 12 talsins og hljómsveit skipa 8 manns.
Skemmst er frá ţví ađ segja ađ sýning ţessi kemur á óvart. Ţar er leikgleđi og sérstakur sjarmi í fyrirrúmi, fáir veikir hlekkir og tempóiđ í verkinu mjög gott. Replikkur komast yfirleitt vel til skila og yfir sýningunni er ţessi sérstaki blćr sem oft er annars háttar en hjá atvinnumönnum.
Sögumenn tveir sem opna verkiđ, strákarnir Birgir Knútur Birgisson og Ţórđur Sigmundur Ragnarsson, eru nokkuđ kostulegir og vita alveg hvađ ţeir eru ađ gera, bćđi uppi á sviđi og niđri í sal. Gestaleikarinn Benedikt Birkir Hauksson frá Ísafirđi leikur Andreas Steinbach, eina höfuđpersónu verksins og ferst ţađ vel úr hendi. Greinilega vanur mađur. Elenu Kristine, konu hans, leikur Guđrún Snćbjörg Sigţórsdóttir og má bara teljast fćddur leikari, eins og fleiri sem trođa upp í Dragedukken. Einnig leikur Guđrún Sigurđ nokkurn sem viđ sögu kemur.
Jón Sigurđsson leikur Daniel Steinbach, bróđur Andreasar, myndar mađur í sjón og reynd og ţarf ekki annađ en láta sjá sig, ţá fer kvenfólkiđ ađ kikna í hnjáliđunum. Ţessu kemur Jón vel til skila.
Lisbet Hansdóttir, ráđskona, er leikin af Gunnhildi Björk Elíasdóttur. Hún skenkir ótt og títt í glösin hjá liđinu og flögrar um á sinn ísmeygilega hátt. Persónusköpun Gunnhildar er međ ţví betra sem gerist í verkinu.
Nćst skal frćgan telja Hólmgeir Pálmason, sem hefur tvö hlutverk međ höndum, Henrik Henkel og Friđrik Svendsen. Í höndum Hólmgeirs brestur ekkert á, mađur sem er öllu vanur og er sviđiđ eins og heimavöllur hans og persónurnar ljóslifandi.
Bjarney Málfríđur Einarsdóttir hefur međ höndum tvö hlutverk eins og sumir ađrir, stúlkuna Kristínu og biblíumanninn Ebenezer Henderson. Skilar hún ţeim óađfinnanlega, ekki síst Henderson, sem er ţekkt persóna úr Íslandssögunni.
Berglind Hrönn Hlynsdóttir leikur frćnku sína, Ţórdísi Jónsdóttur, móđur Jóns forseta Sigurđssonar, ţá ung heimasćta á prestssetrinu Söndum, en í leiknum gestkomandi í kaupmannshúsum á Ţingeyri. Er ekki annađ ađ sjá en Berglind Hrönn ćtti ađ geta átt framtíđ fyrir sér sem leikkona, eins og reyndar fleiri leikendur í Dragedukken.
Unga stúlku, Margréti, leikur Jóhanna Jörgensen Steinsdóttir og má segja ađ ţar falli epliđ ekki langt frá eikinni, en hún er dóttir Guđrúnar Snćbjargar, sem fyrr er nefnd. Jóhanna leikur einnig á blokkflautu í hljómsveitinni hjá ţeim Sildoja hjónum og verđur ekki skotaskuld úr ţví. Bóndi og Jón eru svo leiknir af Ćvari Höskuldssyni, sem er á ungum aldri eins og Jóhanna og á framtíđna fyrir sér.
Af ţeim fríđa hópi leikara, sem lćtur ljós sitt skína á sviđinu, skal svo ađ lokum nefndur Sigţór Gunnarsson, sem kemur, sér og sigrar í hlutverki Peders N. Terslews, sem er nokkuđ órćđ persóna. Ţađ var sagt um gamanleikarann ástsćla, Alfređ Andrésson, hjá Leikfélagi Reykjavíkur forđum, ađ hann ţyrfti ekki annađ en sýna sig á sviđinu, ţá fćru allir ađ hlćgja. Svipađ má segja um Sigţór. Hann klikkar aldrei, hvort sem er í ţví daglega eđa á sviđi. Slíkir leikarar eiga ţađ ađ vísu til ađ ofleika, en ţađ gerir ekkert til, ţannig er húmorinn. Sigţór er fađir Guđrúnar Snćbjargar, móđur Jóhönnu Jörgensen Steinsdóttur. Ţrjár kynslóđir í sama verkinu! Ekki amalegt.
Leikmynd Dragedukken er býsna góđ og ljósum hagrćtt af smekkvísi.

Dugnađur Elfars Loga
Leikstjóri verksins og höfundur, Elfar Logi Hannesson, er greinilega ekki einhamur mađur. Dugnađur hans á leiklistarsviđinu hér fyrir vestan verđur ađ teljast mjög sérstakur. Uppbygging Kómedíuleikhúsins, sem unniđ hefur sér fastan sess, er til dćmis algjörlega hans verk. Ţannig mćtti lengi telja. Og nú hefur Elfar Logi unniđ nokkurn leikstjórnarlegan sigur međ Dragedukken. Ţađ er mikil vinna á bak viđ eina slíka sýningu áhugaleikara. Margir sem viđ sögu koma, en leikstjórinn er sá sem stillir saman strengina. Ţar hefur vel tekist til sem áđur segir.
Dragedukken er sagt sögulegt leikverk og er ţađ ađ vissu leyti. Ţar er nokkuđ byggt á stórvirki Kjartans Ólafssonar, Firđir og fólk 900-1900. Svo er alltaf spurningin hvađ á ađ taka međ og hverju sleppa. Elfari Loga hefur tekist nokkuđ vel ađ sigla ţar milli skers og báru, ţó deila megi um persónugerđir og slíka hluti endalaust.
Svo var ţađ spurningin hvort ekki megi finna eitthvađ sem betur mćtti fara í ţessari leiksýningu áhugamanna á Ţingeyri. Vissulega. Annađ vćri óeđlilegt. Ţađ verđur ţó ekki tínt til hér, nema ţađ, ađ látbragđsleikur margra leikaranna, varahreyfingar í tíma og ótíma, mćtti missa sín ađ nokkru leyti.

Hoffinsleikir
Ţví skal skotiđ inn hér til gamans, ađ Kjartan Ólafsson segir frá ţví í hinni stórmerku bók sinni, Firđir og fólk 900-1900, ađ Ţórdís Jónsdóttir hafi á ćskuárum veriđ viđstödd svokallađan Hoffinsleik hjá Andreasi Steenbach á Ţingeyri um 1790. Hoffinsleikur var einn hinna gömlu gleđileikja sem verslegir og geistlegir valdsmenn kepptust viđ ađ bannfćra á landi hér á árunum upp úr 1700, enda var sagt ađ 19 börn hefđu komiđ undir á síđustu Jörfagleđinni í Haukadal í Dalasýslu, en ţar var einmitt venja ađ fara í Hoffinsleik. Ţetta voru jólaleikir, en ţá gladdi fólkiđ sig viđ söng og dans en síđan gengu karlmennirnir í kvennahópinn og völdu sér konu til fylgilags. Hoffinsleikurinn á Ţingeyri, sem Ţórdís segir frá, er sá síđasti á landi hér sem Kjartan getur rakiđ.
Tónlistin í verkinu, sem er eftir Andreas Steinbach, samin um 1800, er alveg sér á parti og setur mikinn svip á sýninguna undir öruggri handleiđslu ţeirra Sildoja hjóna, Raivo og Kristu. Andreas hefur veriđ međ allra fyrstu mönnum á Íslandi sem skrifuđu tónverk fyrir fiđlu. Ţetta er alţýđutónlist af bestu gerđ og er heilmikil saga á bak viđ hana, sem ekki er hćgt ađ fara nánar út í hér.
Međ konu sinni, Elene Kristine, eignađist Andreas níu börn, sem öll fćddust á Ţingeyri á árunum 1803-1816. Má telja víst ađ einhverjir af ţeim sem viđ sögu koma í leiksýningunni Dragedukken séu afkomendur ţeirra hjóna. Og ţađ var einmitt einn af afkomendum ţeirra, Guđmundur K. Steinbach, sem átti heiđurinn af ţví ađ koma tónlistinni á framfćri viđ Dýrfirđingana.
Ţess skal getiđ, ađ í sýningarlok sungu allir viđstaddir grípandi lag eftir Andreas Steinbach, viđ ágćtt ljóđ Lína Hannesar Sigurđssonar, sem hann nefnir Síđasti valsinn. Var ţađ góđur endir á
skemmtilegu kvöldi.

AUĐUN OG ÍSBJÖRNINN Í HAUKADAL Á SUNNUDAG

Kómedíuleikhúsiđ sýnir leikritiđ vinsćla Auđun og ísbjörninn á Gíslastöđum, samkomuhúsinu, í Haukadal. Sýnt verđur á sunnudag, 3. maí, og hefst sýningin kl.15. Miđasölusími er 891 7025 en einnig er hćgt ađ panta miđa á heimasíđu leikhússins www.komedia.is Sýningin hefur notiđ mikilla vinsćlda og hlotiđ afbragđs góđar viđtökur áhorfenda. Leikritiđ Auđun og ísbjörninn er byggt á Íslendingaţćttinum Auđunar ţáttur vestfirzka sem er án efa besti og vinsćlasti allra Íslendingaţátta. Hér segir frá bóndastrák frá Vestfjörđum sem leggst í víking og á vegi hans verđur taminn ísbjörn. Auđun ákveđur ađ gefa Sveini Danakonungi ísbjörninn og hefst ţá ćvintýralegt ferđalag piltsins og bjarnarins. Höfundur og leikstjóri er Soffía Vagnsdóttir og leikari er Elfar Logi Hannesson. Tónlistin í leiknum er eftir Hrólf Vagnsson en Bára Grímsdóttir og Steindór Andersen flytja söngvana. Höfundar leikmyndar eru Kristján Gunnarsson og Marsbil G. Kristjánsdóttir en hún hannar einnig ísbjörninn, leikmuni og leikgerfi. Búninga gerir Alda Veiga Sigurđardóttir listakona á Ţingeyri.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband