Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

UPPSELT Á HEILSUGĆSLUNA

Íslendingar hafa löngum státađ af besta heilbrigđiskerfi í heimi. Viđ hrósum okkur yfir háum međalaldri, ţjónustu í hćsta gćđaflokki og frábćrum lćknum. En er kerfiđ eins gott og af er látiđ? Er ţađ hugsanlega fariđ ađ vinna gegn tilgangi sínum? Er aukinni eftirspurn sjúkdóma svarađ međ meira frambođi? Hvađa tilgangi ţjónar góđ heilsa? Metum viđ líf í magni eđa gćđum?
Leikritiđ, Heilsugćslan, er samiđ af lćkni, Lýđ Árnasyni, og gefur áhorfandanum sýn inn í ţetta völundarhús og ţađ sem býr ađ tjaldabaki.
Heilsugćslan er gamanleikur og öll hlutverk í höndum tveggja leikara, ţeirra Elfars Loga Hannessonar og Margrétar Sverrisdóttur.
Heilsugćslan er hápólitískt leikrit og umfjöllunarefniđ brennandi á íslenzku ţjóđfélagi, ekki sízt núna, í skugga niđurskurđar.

Heilsugćslan fyrir alla!

Matur - Leiksýning og menningarlegir tónleikar í eftirrétt
Frumsýning: Fös. 2. október kl.19.30. Megakukl spilar. - UPPSELT
2. sýning: Lau. 3. október kl.19.30. Óvissu tónleikar. - ÖRFÁ SĆTI LAUS
3. sýning: Fös. 9. október kl.19.30. Óvissu tónleikar.
4. sýning: Lau. 10. október kl.19.30. Grjóthrun spilar

Í matinn er ţetta helst: dýrindis-grćnmetissúpa, úrval af brauđi og međ ţví á hlađborđi. Hćgt er ađ panta eftirrétt sérstaklega.
Miđaverđ fyrir mat, leiksýningu og tónleika ađeins: 4900 kr. Miđasölusími: 860 6062 einnig er hćgt ađ senda tölvupóst á netfangiđ arnardalur@arnardalur.is


ŢJÓĐLEGT TILBOĐ Á ŢJÓĐLEGUM HLJÓĐBÓKUM

Laugardagur til lukku. Í gćr hófst vikutilbođ á Ţjóđlegu hljóđbókunum í vefverslun Kómedíu www.komedia.is . Verđiđ er bara kómískt ţví nú fćrđu ţjóđlegu hljóđbókina á hálfvirđi eđa ađeins krónur 999. - krónur. Engin sendingarkostnađur og sendum um land allt og líka til úttlanda. Ţađ er auđvelt ađ panta sendu okkur bara tölvupóst á netfangiđ komedia@komedia.is.

Tilbođiđ gildir til og međ laugardeginum 12. september.
Ţjóđlegu hljóđbćkurnar eru:

ŢJÓĐSÖGUR FRÁ SÚĐAVÍK
Lesari: Elfar Logi Hannesson
Lengd: 101 mín
Vikutilbođsverđ: 999. - kr (Rétt verđ 1.999. kr) FRÍ HEIMSENDING
Panta: komedia@komedia.is
Fimmta ţjóđlega hljóđbók Kómedíuleikhússins er sérlega glćsileg. Ađ ţessu sinni eru ţađ ţjóđsögur frá Súđavík sem eru í ađalhlutverki. Hér segir af álfum, draugum og ýmsum furđuverum. Sögufrćgar persónur koma einnig viđ sögu en ţar fara fremstir í flokki ţeir Galdra - Leifi og Jón Indíafari. Ţjóđsögur frá Súđavík er vönduđ útgáfa á gömlu góđu ţjóđsögunum sem standa ávallt fyrir sínu.

ŢJÓĐSÖGUR AF STRÖNDUM
Lesari: Elfar Logi Hannesson
Lengd: 93 mín.
Vikutilbođsverđ: 999. - kr (Rétt verđ 1.999.-kr
FRÍ HEIMSENDING
Panta: komedia@komedia.is 
Strandir eru mjög fćgt og ţekkt ţjóđsagnasvćđi ţar sem álfar, draugar, tröll og ýmsar furđuverur hafa veriđ á sveimi lengur en elstu menn muna. Á ţessari hljóđbók les Elfar Logi Hannesson, leikari, úrval sagna af Ströndum sem sótt eru í ţjóđsagnasöfn Arngríms F. Bjarnasonar, Helga Guđmundssonar og Jóns Árnasonar. Sögunum er skipt niđur í fimm flokka: Álfa- og huldufólkssögur, Draugasögur, Galdrasögur, Tröllasögur og loks Ýmsar sagnir. Ţjóđlegu hljóđbćkur Kómedíuleikhússins hafa fengiđ úrvals góđar viđtökur og víst er ađ Ţjóđsögur af Ströndum er enn ein perlan í hljóđbókaútgáfu leikhússins.

ŢJÓĐSÖGUR ÚR BOLUNGARVÍK
Lesari: Elfar Logi Hannesson
Lengd: 93 mín.
Vikutilbođsverđ: 999.-kr (rétt verđ 1.999.- kr)
FRÍ HEIMSENDING
Panta: komedia@komedia.is
Á ţessari hljóđbók les Elfar Logi úrval sagna úr safni frćđimannsins Finnboga Bernódussonar frá Bolungarvík. Sögurnar eru í bókinni Sögur og sagnir úr Bolungarvík sem naut mikilla vinsćlda enda er bókin löngu uppseld. Bolungarvík er ekki stórt svćđi en ţar hefur margt merkilegt gerst enda skiptir stćrđin sjaldan máli. Sögunum á ţessari hljóđbók er skipt í ţrjá flokka sem eru Dulrćn fyrirbćri, Sjávarfurđur og Tröllasögur. Ţjóđsögur úr Bolungarvík er sannkölluđ perla í ţessari hljóđbókaútgáfu Kómedíuleikhússins enda er hér á ferđinni vönduđ útgáfa ţjóđsagna ađ vestan.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband