Bloggfrslur mnaarins, mars 2011

Galdur listarinnar

Miki er a n magna hve listin er mikill galdur. A upplifa ga list er ekki svipa og tilfinningin egar maur drekkur fyrsta kaffibolla dagsins, helst nmala og rtsterkt. Tnlistin hefur veri mr mjg hugleikinn hin seinni r og raun hef g stt langmest mskina til a f ,,yfir mig andann einsog skldi sagi. egar g er til dmis a pra niur handrit ea reyna a detta eitthva ,,snedd hug finnst mr ftt betra en a hlusta tnlist. Misjafnt hva verur fyrir valinu hverju sinni einu sinni fannst mr lang best a hugsa og skrifa egar g hlustai brot af v besta me norsku drengjasveitinni Aha, tri hver sem vill. Mskin hefur lka ann galdur a hn getur flutt okkur tma og stundum man maur meira a segja hvar maur var egar maur heyri eitthva kvei lag ea hljmpltu. Tnlist sjunda ratugsins slandi hefur lngum veri mr hugleikinn enda hef g vallt veri talin gmul sl og jafnvel lka lkamlega aldraur fyrir tmann, egar g fermdist var g strax kominn me skegghung og byrjaur a grna vngum. egar g hlustai essa flottu msk sku heima Birkihlinni Bldudal var mttur essarar mskur a mikill a g s oft lgin fyrir mr geri einskonar myndbnd huganum. Enn dag hlusta g annig msk dag og a sem meira er egar g hlusta essa mgnuu msk sjunda ratugsins er tmaflakki a hrifarkt a g s fyrir mr tskuna essum rum, kvena viburi sem gerust litla orpinu mnu og s fyrir mr bana bi lfs og lina. Svona er mskin hrifark og mgnu etta er nttrulega bara galdur.

(essi pling mn er leikskr skum skemmti g mr sem er n snt vi miklar vinsldir Edinborgarhsinu safiri)


jnustufyrirtki safiri grddu 275.500.- um helgina

a var sannkllu menningarhelgi safiri nna um helgina frekar mtti kannski segja a etta hafi veri menningarrs. fstudag frumsndi Litli leikklbburinn safiri nja sningu skum skemmti g mr fyrir trofullu hsi. nnur sning var grkveldi. dag opnai svo ntt galler safiri Fjr 10 rep sem er til hsa Listakaupsta. Opnunarsningin nenfist Ein stk hs en ar sna drfirsku listamennirnir Jhannes Frank Jhannesson og Marsibil G. Kristjnsdttir. Eins og nafni gefur til kynna er hr um a ra eyibli sem au tlka ljsmyndum og teikningum. Htt 80 manns mttu opnuna. heildina sttu 290 manns essa menningarviburi um helgina safiri. Ekki slmt a. En a er einn mikilvgur ttur sem alltof sjaldan er velt upp og enn frri tta sig en a er hva menningin gefur monnpeningum fyrir jnustufyrirtki svinu. a er nefnilega ekki svo einfalt a flk mti bara vikomandi vibur og borgar sig inn. Nei, a er fjlmargt anna sem menningin skapar. Alltof langt vri a nefna ann langa lista sem tengist hverjum menningarviburi utanakomandi verslun. En sem dmi m nefna a sumir fara klippingu og lta lappa upp sig fyrir kvldi, arir panta sr pizzu ur en eir fara leikhsi ea fara jafnvel t a bora, margir fara akandi menningarstainn og a kostar n bensndropinn dag stutt s milli staa hr vestra, sumir eru me barnapu og hn arf a f sitt snakk og appelsn, stanum eru stundum veitingar til slu og lklegt a flest fi sr eitthva, a loknum viburi er sjaldan fari til a krifja menninguna og er gott a fara kaffihs ea nsta bar og annig mtti lengi telja. Ef vi segjum a hver gestur menningarhelgarinnar safiri hafi eytt 950 krnum utanakomandi kostna gerir a heilar 275.500.- krnur sem jnustufyrirtki safiri fengu sinn hlut. a er n okkaleg tala.

Menningarrs s

a verur sannkllu menningarrs menningarbnum safiri nna um helgina. kvld frumsnir litli leikklbburinn leik-og sngvasjvi skum skemmti g mr Edinborgarhsinu svo gott sem uppselt er kvld egar etta er pra. Hr er ferinni leikandi hress sning ar sem brugi er upp mynd af stemmaranum slandi sjunda ratugnum gegnum mskina og leik og sprell. eir eru fir dgurlagasmellirnir sjunda ratugnum og margir eirra eru enn hittarar dag. Ngir a nefna lg bor vi Segu ekki nei, Mara sabell, sl og sumaryl, Spnardraumur, kjallaranum, ert minn skkulais, Hoppsa bomm ea skum skemmti g mr einsog vi ekkjum a betur og hr eru aeins nokkrar dgurflugur nefndar. Str hpur listamanna stgur stokk sj leikarar og sngvarar og jafnmargir eru hljmsveit hssins. nnur sning er morgun og svo verur snt allar helgar alveg fram yfir pska. etta er 81. verkefni Litla leikklbbsins en flagi hefur veri miklu flugi sustu r og sndu meal annars fyrir ramt Emil Kattholti sem var snt vi fdma vinsldir. En a er meira gangi menningunni s um helgina v sunnudag opnar ntt galler er nefnist Fjr 10 rep. Galleri er til hsa Listakaupsta, Norurtanga, riju h. Opnunarsning gallersins er Ein stk hs. ar sna drfirsku listamennirnir Marsibil G. Kristjnsdttir verk sn bygg eyiblum Vestfjrum. Marsibl snir teikningar en Jhannes ljsmyndir en hvert eyibli er fanga tfr sama sjnarhorninu. Eyibli Vestfjrum eru fjlmrg og m essari sningu sj fyrrum mannabstai fr Arnarfiri, Drafiri og safjarardjpi. Sningin Ein stk hs opnar kl.14.01 sunnudag og allir velkomnir. Boi verur upp veitingar a htti efnisins rgbrau me kfu og brau me pusykri og svar kaffi til a skola essu niur me. Eftir opnunina verur sningin opin fimmtudgum og fstudgum fr kl. 15 - 17 og laugardgum fr kl. 13 - 15. J, etta er n bara svona einsog maurinn sagi - menningin er mli og hr vestra er menningin okkar strija. Ga menningarlega helgi og velkomin s.

Barnaleikhs slandi trmingahttu

dag er Aljlegi barnaleikhsdagurinn sem haldin er rlega um heim allan og lka hr en kannski verur a einsog kvinu eftir Stein Steinarr ,,ekki meir, ekki meir". v miur er skilningur barnaleikhslistinni menningarruneytinu vi Slvhlsgtu minni en pnulti. Njasta dmi er sasta thlun Leiklistar(vina)rs ar sem engar barnaleiksnignar fengu thlutun ekki einu sinni Mguleikhsi sem hefur starfa tulega og raun rutt brautina fyrir barnaleikhsmenningu slandi gengum sustu ratugi. Hva veldur? Kannski einkum a a stefna essum mlum einsog g nefndi sustu blogg frslu er engin. Svo franlegt sem a er. Sustu rin hafa Mguleikhsi og fleiri hpar t.d. mitt Kmeduleikhs heimstt leik-grunn- og framhaldsskla me leiksningar. J bara komi me leikhsi sklana sjlfa. annig hafa margir kynnst leikhsinu fyrsta sinn. En einsog httur er plitkinni er nttrulega byrja v a skera niur menningar og menntamlum og dag eru essar sningar sklum ,,ekki meir, ekki meir" v liurinn sklanum ,,kaup leiksningum" fr undir pennastriki. Og um lei er kippt ftunum undir starfsemi fjlmarga sjlfstraleikhpa. Sem er n samt ekki alvarlegasti tturinn essum niurskuri heldur miklu frekar a a n er leikhs fyrir skuna orinn munaarvara og aeins eir sem eiga eitthva aflgu af monnpeningum f tkifri til a ,,borga" sig inn sningar. Ea raunar er a n ekki undir eim komi heldur frekar okkur uppalendum. a hefi veri gaman a fagna og glejast essum Aljlega barnaleikhsdegi en v miur er a ekki boi og enn sem komi er hfum vi ekki heyrt nein gleitindi fr Slvhlsgtu. N er bara a vona a barnaleikhs slandi hljti ekki smu rlg og Geirfuglinn.

Stefnulaus menningarplitk slandi

Var a f hendur spennandi bk slensk menningarplitk eftir Bjarka Valtsson Nhil gefur t. Hef aeins veri a blaa skruddunni og margt mjg intresant. a er skandi a leikarar Austurvallaleikhssins kynna sr etta rit v n loksins f eir etta blai sem virist skipta miklu mli hj eim en mtti vera meira af sluritum og slku v a skilja eir vst best. a verur a viurkennast a stefna menningarmlum hj hinu opinbera sem og flestum sveitarflgum er nnast engin. Meira a segja sjlft setri Menntamlaruneyti er mest stjrna af tkifrisdtlungum sta ess a mta sr markvissa stefnu. g hef reynt a berjast fyrir v gegnum rin a efla atvinnulistina landsbygg en vi Slvhlsgtu er engin skilningur n hugi slku. ar b tta menn sig ekki hve strt tkifri er flgi listinni landsbygginni ar sem hvert starf er mjg mikilvgt og egar um list er a ra eru utanakomandi strf oft mrg. Einni ltilli leiksningu fylgir nebblega ekki bara bisness fyrir leikararna heldur og fyrir fjlmarga jnustu aila bjarflaginu. En v miur eru ekki til haldbrar tlur slurit og solleis sem sna fram a. g veit ekki hvort mitt ga bjarflag safjararbr er me einhverja stefnu menningarmlum ef svo er hef g ekki s hana. Fyrir sustu kosningar var g boaur fund hj einu stjrnmla apparatinu til a ra menningarml og hva flokkurinn gti gert eim mlum. a var meira en velkomi og lt g bununa ganga enda lista og menningarlf srlega flugt hr b flug flg starfandi, krar og fjlmargir sjlfstir listamenn sem krydda lfi bnum svo um munar. v miur var g ekki me neitt slurit ea tlur blai til a sna hve miki listalfi skilar til bjarins og sna eim t.d. a leiklistarhtinni Act alone sem er haldin rlega hr eru nnast ll gistirmi full, velta veitingastaana er srlega g, kaffihsin vel stt enda latteflk ferinni, a flar lka ft og kaupir sr eitthva smkt ess httar verslunum, svo arf a a bora og fer matslustai bnum, stundum sjoppu jarinnar Hamraborg og fr sr pylsu og kla, Samkaup og kaupir sr vexti, fer bkaverslanir og sjoppar ar eitthva hmenningarlegt og annig mtti lengi telja. En viti menn eftir ennan menningarplitska fund hefur a eina gerst a kvei var a skera niur hina rlega menningarvibur bjarins er nefnist Bjarlistamaur. Viburur sem kostar sirka 300 sund krnur pls nokkrar snittur og Sprite. En hefur haft gfurlega mikil hrif auglsingalega s og ar a auki jkvan htt sem er n sjaldgft hr landi dag. Allir fjlmilar voru vanir a birta rlega hver vri bjarlistamaur rsins j llum fjlmilum - sem ir sluritinu - a nir ekki einu sinni a auglsa llum fjlmilum fyrir essa monninga. Og vitanlega var a svo srstk frtt egar kvei var a skera Bjarlistamanninn niur og birt llum fjlmilum. Niurstaan mjg neikv frtt um bjarflagi - og arft a auglsa mega feitt til a bta myndina, ef a er hgt. Ng pra bili best a hefja lesturinn slenskri menningarplitk og skandi a hi opinbera geri a lka.

Afskekt hugsun

Mogganum gr er grein fr konu sem biur rithfunda vinsamlegast a eir lti sgur snar ekki gerast stum sem su til heldur frekar tilbnum stum ea jafnvel bara eigin stum heimili og lti helst fylgja me heimilsfang hfundar. Beinir essu einkum til eirra er rita glpa- og draugasgur. Gott og vel. Fyrir jlin kom einmitt t mgnu glpa- og draugasaga sem gerist eyijrinni Hesteyri, verulega spk saga sem maur vill helst ekki lesa egar maur er einn heima. Fyrir mr finnst mr hrifarkt egar sgurnar gerast kvenum stum og hva stum sem g ekki, og ef g ekki ekki stainn ea hef ekki komi anga langar mig til a fara anga eftir a hafa lesi vikomandi sgu. Auvita veit g a etta er skldskapur og essir hlutir gerust ekkert arna en umhverfi er arna og a er a sem gerir etta a vintri. Restin er bara munduarafl lesandans og hfundarins. N veit g a egar eru erlendir feramenn farnir a fara tilbna sguslir slenskra glpasagna og einkum slir Arnaldar, g vri sko alveg til a fara upp fjall fyrir austan heiina ar sem atburir brranna gerust sem hafa fylgt sgupersnunni Erlendi gegnum nnast allar sgurnar. V a yri intresant fer. etta er raun strt tkifri v sem nefnt er Menningartengd ferajnusta. Undanfarin r hafa margir gengi sguslir slendingasagnanna og v ekki a fara lka skldsguslir. g er alveg pottttur v a strax sumar munu fjlmargir leggja lei sna Hesteyri sem hafa lesi hina mgnuu drauga og glpasgu sem kom t fyrir essi jl, og a verur allt flk sem hefur ekkert velt fyrir sr a fara ennan sta fyrr en eftir a vikomandi las umrdda sgu. Hr er komi manga tkifri fyrir Menningartengda ferajnustu sjum og ntum tkifrin sem eru okkar nnasta umhverfi.

Einelti er ljtur leikur

Undanfari hafa veri talverar umrur um ann ljta lst okkar mannflksins sem kalla er einelti. ll umra er af hinu ga og sannarlega er mikilvgt a reyna a stoppa ennan ljta leik sem einelti er. Sjlfur viurkenni g a hafa teki tt essum rudda leik egar g var strkpolli vestur Bldudal fyrir remur ratugum. Samt man g a allt enn og var g ekki olandinn. S sem var tekinn fyrir lenti v alla daga eftir skla a vi samnemendur hennar hfum hana a spotti. Eina sem g get sagt dag er : Hva vorum vi a pla? g mun aldrei gleyma essu og s eftir essum ofleik mnum alla mna vi. Vi vikomandi aila get g aeins sagt: ,,Fyrirgefu"

Hva er til ra? Vild g hefi svari. Fyrir nokkrum rum var reyndar kollegi minn Stefn Karl me herfer gegn einelti og kom a ga starf hans hreyfingu mlefni. Kannski eitthva slkt urfi a eiga sr sta essum leiinda bardaga vi a mein jarinnar sem einelti er. a hafa allt of margir reynslu af essu meini hvort heldur a eru olendur ea gerendur - vi ll urfum astanda a essu taki og trma einelti fyrir fullt og allt.


Lott fyrir listina

Intresant hugmynd hj einum leikara Austurvallaleikhssins a hluti af hagnai Lott monningana renni til lista slandi. Vikomandi Austurvallaleikari nefndi etta hinum einstku DV menningarverlaunum sem voru afhend um daginn. g er aldrei essu vant hlyntur essari hugmynd Austurvallaleikarans. Skilst a etta s gert var gott ef ekki Bretlandi ar sem hluti Lott monningana renna til listagyjunnar. Vissulega og skiljanlega eru rttakappar og konur ekkert voa spennt fyrir essu sem er alveg skiljanlegt. Ef maur hefur eitthva vill maur halda v og ekkert minna. En a er n samt ekkert hollt a hafa hlutina alveg eins til eilfar ekkjum a a ef einhver kemst spenann vilja hlutirnar drabbast niur og vera bara a einhverju apparati ar sem upphaflega hugmyndin og hugsjnin fjarar t me runum. Einn sport kappinn benti n a Sjnvarpinu gr a rttir vru lka menning og listir, gott og vel, stgum skrefi til fulls og hleypum llum listum inn lotti. Ef allt spilast einsog ramenn Austurvallaleikhssins vinna essa dagana, a hlusta ekki flki heldur bara gera a sem eir vilja, verur essi breyting ger Lottinu - annig a, j, a eru ekki allir hlutir alslmir eir su reyndar mjg slmir nna Austurvallaeinleikhsinu.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband