Bloggfrslur mnaarins, aprl 2011

Svo kom ,,Aldrei"

Fyrir tpum ratug ea ri 2002 var g Skavikunefnd safiri. essi merka ht sr marga sgu og hefur laa margan manninn binn. eir sem sttu Skaviku eim tma voru raun fastur kjarni mest brottfluttir sfiringar og einn og einn annar. Hinsvegar kom lti af flki er tengdist ekki s ea Vestfjrum. Vi Skavikunefnd veltu miki fyrir okkur hva vri hgt a gera til a n til essa hps. Boi var upp fjlbreytta menningar og skadagskr alla pskahelgina og lukkaist allt vel. ri eftir var g einnig Skavikunefnd og aftur var etta rtt hvernig getum vi stkka htina og n til allra landsmanna. Enn og aftur var boi upp fna dagskr og allt lukkaist vel en num samt ekki tfyrir rammann. Svo kom 2004. Fegar skelltu rokkht alunnar er bar heiti Aldrei fr g suur. arna var svari komi - n num vi til allra ekki bara Vestfiringa og safiringa heldur allra landsmanna. Framhaldi ekkja allir. Htin er n haldin ttunda ri r og hefst rokki kvld. Samspil Skaviku og Aldrei fr g suur er flottur kokteill og ekkert verri hann s vel hristur. Fullur br af flki og dagskrin fjlbreytt ekki bara rokk heldur einnig myndlist tum allan b og leiksningar Edinborgarhsinu. hrif htar sem essarar hefur gfurlega mikil hrif allt menningar og mannlf noranverum Vestfjrum. Ekki skilar etta okkur bara gum minningum heldur og ekki sst slatta af monnpeningum samflaginu. ll gistiheimili eru full svinu og miki lf llum jnustufyrirtkjum. Mikill er mttur listarinnar.

jlegar hljbkur

Kmeduleikhsi hefur jafnt og tt veri a hasla sr vll hinum slenska hljbkamarkai. ekki me einhverjum 2007 ltum heldur hfum vi unni markvist a v a gefa t vanda efni sem hefur lka fengi essar fnu mttkur. San 2007 hfum vi gefi t sex hljbkur og s sjunda er vntanleg allra nstu dgum. Hljbkurnar okkar nefndum vi einu nafni jlegar hljbkur v allar eru r sprottnar uppr hinum magnaa jsagnaafi okkar. jlegu hljbkurnar fst heimasu okkar www.komedia.is og verslunum um land allt. Einnig starfrkjum vi srstakan jlegan hljbkaklbb ar sem flagar f rlega tvr hljbkur mjg svo kmsku veri. rgjaldi er 2.999.-krnur fyrir tvr hljbkur og er a afsltturinn 25% munar um a. Einnig f flagar jlega hljbkaklbbnum 25% afsltt af llum hljbkum okkar annig er hgt a eignast allt safni kmssku veri sem og versla vandaar gjafir sem henta vi ll tkifri. a er einfalt a skr sig jlega hljbkaklbbinn sendi bara tlvupst netfangi komedia@komedia.is og fr hljbkurnar sendar heim me a sama. Gaman a segja fr v a a er ekkert sendingargjald hljbkaklbbnum og v skiptir ekki mli hvar br landinu ea t heimi eitt ver fyrir alla. Einsog ur gat er n jleg hljbk vntanleg og enn er stt hinn jlega sagnaarf n eru a Bakkabrur og Kmnisgur. Hinar jlegu hljbkurnar eru:
jsgur r Vesturbygg
jsgur r safjararb
jsgur r Bolungarvk
jsgur af Strndum
jsgur fr Savk
jsgur fr Hornstrndum og Jkulfjrum.

Hvernig vri n a vera svolti jlegur og nla sr jlega hljbk? Ea enn betra ganga jlega hljbkaklbbinn og eignast r allar besta fanlega verinu.


Flag vestfirskra listamanna

Um helgina var haldi Listamannaing Vestfjara rija sinn. ingi var haldi Listakaupsta safiri og var ema ingsins menningartengd ferajnusta. Mting ingi var me allra besta mti og voru fjrugar umrur um hina fjlbreyttu menningu Vestfjrum, strauma og stefnur og sast en ekki sst framt. Flestir voru sammla um a a framtin vri bjrt. Einnig var srstaklega fjalla um listahtirnar Vestfjrum sem eru hvorki fleiri n frri en fjrar og hafa allar n a festa rtur hinu slenska menningarlfi. Sast en ekki sst var lagt til a stofna yri Flag vestfirskra listamanna og var s tillaga samykkt. Vestfirski htturinn var mlum starx var kosi riggja manna stjrn sem mun funda fyrsta sinn eftir akkrat viku ingeyri vi Drafjr. Einsog segir 1. grein Flags vestfirskra listamanna eru etta ,,samtk sem starfa a eflingu menningar og lista Vestfjrum. Flagar geta veri einstaklingar, flg, fyrirtki, stofnanir ea sveitaflg. Fullgildur flagi telst s er stt hefur um aild til stjrnar og hn samykkt og frt flagaskr." rgjald flagi er 1.000.- krnur fyrir einstaklinga en 2.000.- krnur fyrir flg og fyrirtki. Allir geta skr sig flagi hvort heldur menntair ea menntair listmenn sem og allir eir sem unna vestfirskri list. eir sem vilja skr sig flagi sendi netpst komedia@komedia.is.
En hvert er hlutverk essa flags 2. grein flagsins stendur: ,,Hlutverk flagsins er a vinna a hagsmunamlum vestfirskra listamanna, efla lista- og menningarstarf Vestfjrum, stula a kynningu og markassetningu vestfirskri list og listamnnum, stula a umru og frslu og vinna a auknu samstarfi iannan svis sem utan."
a er sannarlega mikill hugur vestfirsku listaflki og gaman verur a fylgjast me hvernig vintri mun vinda upp sig og rast framtinni.

Listamannaing Vestfjara Listakaupsta

morgun, laugardaginn 9. aprl verur Listamannaing Vestfjara haldi Listakaupsta safiri. ema ingsins r er menningartengd ferajnusta en einnig verur plt og spegulera um framt listagijunnar Vestfjrum almennt. Sast en ekki sst verur lagt til a stofna veri flag listamanna Vestfjrum. Listakaupstaur og Menningarr Vestfjara boa til ingsins samstarfi vi listamenn Vestfjrum. ingi hefst kl.13 Listakaupsta safiri sem er til hsa fyrrum frystihsi Norurtanga. ingi er llum opi bi listamnnum, flgum sem og ekki sur njtendum listarinnar Vestfjrum. Hr a nean er dagskr Listamannaings Vestfjara:

Dagskr Listamannaings Vestfjara

13:00 lkar listgreinar Vestfjrum og framt eirra
- Fulltrar heimamanna tala um lkar listgeinar

13:35 Vestfirskar listahtir kynntar:
- Leiklistarhtin Act Alone
- Tnlistarhtin Vi Djpi
- Heimildamyndahtin Skjaldborg
- Rokkht alunnar, Aldrei fr g suur!

14:05 Skounarfer um Listakaupsta safiri
- Menningarr Vestfjara bur upp kaffi og bakkelsi Listamannainginu.

14:20 Mlstofa um menningartengda ferajnustu
- Hildur Magnea Jnsdttir, framkvmdastjri Bruheima Borgarnesi
- Jn Jnsson, menningarfulltri Vestfjara

15:00 Listin og landsbyggin
- Gumundur Oddur Magnsson (Goddur) flytur hugvekju

15:40 Stofnfundur flags vestfirskra listamanna
- Formlegur flagsskapur vestfirskra listamanna stofnaur mettma

Gngufer um menningarbinn safjr, kkt vi nokkrum sningarstum. Menningarlfi safiri er blma og miki um a vera um helgina. Gestir Listamannaingi Vestfjara eru hvattir til a staldra vi safiri og njta lfsins og listarinnar.


Vori er komi menn og menningu

Held bara a vori s komi slin bin a skna hr allan daginn fuglar syngja og bara ns. Lka fari a birta svo miki og miki er a n gott. Vori hefur lka hrif menninguna sem springur t hr menningarbnum s n sem aldrei fyrr. Menningarhelgin var essinu snu um helgina tvr sningar voru sngskemmtuninni vinslu skum skemmti g mr, klarlakr tnleikar voru kirkjunni, Vinjettu ht var haldin Arnardal, Brn og menning dagskr Ed, sningin Ein stk hs Galler Fjr 10 rep var opin og n er g rugglega a gleyma einhverju. Allt stefnir enn meira fjr um nstu menningarhelgi s v verur m.a. haldi Listamannaing Vestfjara rija sinn. ingi verur haldi Listakaupsta safiri laugardaginn 9. aprl kl.13 - 16. ema ingsins r er Menningartengd ferajnusta. Tveir srstakir gestafyrirlesarar halda erindi um ema ingsins, fulltrar allra listgreina koma me sna framtarlsingu sinni listgrein Vestfjrum og fulltrar listahtina fjgurra kynna sitt festival. Htirnar eru leiklistarhtin Act alone, rokkfestivali Aldrei fr g suur, kvikmyndahtin Skjaldborg og tnlistarhtin Vi Djpi. Sast en ekki sst verur Flag listamanna Vestfjrum stofna og kosi stjrn flagsins. ingi er llum opi og vonanst til a f sem allra flesta bi listamenn sem og njtendur og hugaflk um listalf Vestfjrum.

Strax fari a hlakka til menningarhelgarinnar s og skandi a sem flestir njti lfsins og menningarinnar fyrir vestan.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband