Bloggfrslur mnaarins, ma 2011

137 ra skli

fstudag var Grunnskla safjarar sliti 137 sinn. etta var srstaklega strdagur hr hj okkur Tninu heima v miburur okkar hjna var a tskrifast r grunnsklanum, j hva tminn lur. Stoltur er g af dmunni minni og veit a hn mun plumma sig vel framtinni. Sannarlega spennandi tmar framundan hj henni. Sklaslitin voru a vanda htleg og fru fram kirkjunni. Ra sklastru var mjg g og einlg en eitt stakk mig miki og hefur fengi kollinn til a hugsa. a er hve a hefur fkka miki sklanum allra sustu rum og enn mun vst fkka komandi sklari en vera nemendur vntanlega 400 sem er fkkun um 16 nemendur ef g man rtt. etta er rosalegt. Vi sem hr bum verum a taka hndum saman og gera eitthva essari run. a er nebblega annig a vi erum me rvals gan grunnskla hr me gum kennurum og flottu flagslfi. Vi erum me gan Menntaskla, tipptopp Tnlistarskla og meira a segja Hskla. Einsog lngu frgt er ori er afreying hr mjg mikil og fjlbreytt, eitthva fyrir alla aldurshpa og j alla fjlskylduna. Vi erum me atvinnuleikhs, hugaleikhs, galler, kvikmyndahs ofl ofl. Hr eru haldnar hvorki fleiri n frri en rjr listahtir rlega, hver hefur sitt srsvi. Einleikjahtin Act alone er haldin um mijan gst, jn er klassska mskhtin Vi Djpi og um pska tekur rokkhtin Aldrei fr g suur ll vld. En afhverju er okkur a fkka? Hva vantar? a urfum vi a finna sem hr bum og a mikilvgasta a llu vi verum a hefjast handa vi a bta r essu og fylla eyurnar. v sjlfum finnst mr gott a ba hr og skil ekkert essari stu sem vi stndum . egar g er spurur hvar g eigi heima segi g stoltur fr v a g eigi heima safiri og svo koma jafnan sm upplsingar um hi fluga lista- og menningarlf hr, svona kaupti. N hefst leitin a bttum sta og vona g a vi ll sem hr eigum heima hjlpumst a vi a bta okkur og kannski a mikilvgasta lka a segja fr okkkur sjlfum og vera soldi stolt a v - enda megum vi a alveg.

Sfn og setur Vestfjrum

Jja slin mtt aftur safjrinn og snjrinn sem hefur sest fjllin sustu dagana er um a hverfa. tli sumari s ekki bara a koma. Feramenn eru egar farnir a lta sj sig hr vestra og n egar hefur eitt skemmtiferaskipi komi en a er bara byrjunin v metfjldi verur komu skemmtiskipa safjr. a hefur veri vel stai a uppbyggingu essum mlum og eiga Muggi hafnarstjri og allir eir sem hafa lj fram tfra sna miklar akkir skildar. Hr Vestfjrum eru fjlmrg sfn og setur. Til gamans langar mig a nefna nokkur eirra sem vert er a heimskja en ar sem au eru orin svo mrg gti vel veri a g gleymi a nefna einhver eirra. Ef vi byrjum Strndum eru ar tv geggju en lk sfn. Hi margverlaunaa Galdrasafn og litla leyndarmli, Saufjrsetri sem er bara gullmoli og vntur gleigjafi. Suurfjrum Vestfjara ber fyrst a nefna safni Hnjti sem er vert a heimskja. egar leiin liggur hinn fagra Arnarfjr, sem er n vafa einn flottasti fjrur Vestfjara, er vissara a gefa sr gan tma. v ar eru hvorki fleiri n frri en fjgur sfn. Inn Bldudal er hi magnaa msksafn Meldur minningana sem sngvari jarinnar Jn Kr lafsson hefur byggt upp af mikilli hugsjn og elju. Ekki m gleyma Skrmslasafninu sem er gmlu matavlaverksmijunni ar sem hinar sgufrgu Bldudals grnu baunir voru framleiddar a gleymdum handsteiktum kjtbollum. Flottasta safni a mnu mati er Listasafn Samels Selrdal, Listamannsins me barnshjarta einsog hann er nefndur. En til gamans m geta ess a a var vst Hannibal Valdimarsson sem gaf listamanninum etta vieigandi viurnefni. etta safn er alveg einstakt og sustu rin hefur Flag um endurreisn safnsins hans Samels lift ar miklu grettistaki. Fyrir n utan hve nttrufegurin er mikil Selrdal og saga hverjum hl. arna bjuggu j m.a. Gsli Uppslum, sra Pll Bjrnsson, rum Kri, Jn orlksson skld, Hannibal ofl ofl. Hinu megin Arnarfiri er svo safn frgasta Arnfiringsins nebblega Jns Sigurssonar Hrafnseyri. ar er n unni hrum hndum vi endurger safnsins enda er r fagna 200 ra afmli ,,forsetans". safiri er Byggasafn Vestfjara Nestakaupsta hr er um a ra skemmtilegt sjminjasafn og konfektmolinn er einstakt harmonikkusafn. Bolungarvk er einnig sjrinn aalhlutverki safninu svr og ekki m gleyma Nttrgripasafni Vestfjara Bolungarvk. Sast en ekki sst m nefna Melrakkasetur Savk ar sem rakkanum eru ger g skil. A lokum m geta ess a Flateyri er einn ofurhugi a undirba stofnun Dellusafns. N hef g rugglega gleymt einhverju safni ea setri en i bti v bara vi hr a nean. Einsog lesa m eru sfnin og setrin mrg og fjlbreytt og engum tti a urfa leiast er eir ferast um hina sgulegu Vestfiri. Veri velkomin og njti vel.

Brn og menning

Innum lguna Tninu heima var a koma hi gta tmarit Brn og menning. Blai er gefi t af IBBY slandi sem er flagsskapur hugaflks sem vill efla barnamenningu og er g stoltur flagi essa merka flagsskapar. Blai er a vanda sttfullt af vnduu efni um barnamenningu en a essu sinni eru Mmnlfar Tove Jansson aalhlutverki. Sgurnar um Mmnlfana eru meal ess besta sem komi hefur t norrnum barnabkmenntum a mnu mati kannski nst eftir verkum Astrid Lindgren. Einnig er fjalla um leiksningar fyrir brn blainu. A mnu liti er barnamenning ein mikilvgasta menningin landinu okkar og j lka bara heiminum llum. Hva er a sem skiptir okkur mestu eru a ekki litlu krarnir okkar og fjlskyldan ll. Ekkert er skemmtilegra en a skella sr leikhs ll fjlskyldan ea a lesa bkur saman. essa dagana er sannkalla Kaftein ofurbrkar i heima en ofurbrkarbkurnar eru nttborinu hj yngstu dttur minni. essar sgur eru algjr gullmoli og g og frin keppumst um a f a lesa kvldin. a skiptir mjg miklu mli a vi getum boi skunni upp vandaa og fjlbreytta menningu um land allt. v ef au f ekki a kynnast menningunni sku hvenr ? rtt fyrir a barnamenning eigi rtt sr ver g a viurkenna a hi ha Menntamlaruneyti hefur stai sig miur vel a stija vi baki henni. Ngir a nefna hve illa runeyti stendur sig a stija vi leiksningar fyrir brn. r eftir r dissar Leiklistarr leiksningar fyrir brn, mesta lagi a ein sning fi nokkrar klr - en bara nokkrar - a kostar j svo lti a ba til leiksningu fyrir brn. tuttugu r hafa hugsjnaailar barist vi a reka srstakt barnaleikhs hr landi sem stjrnvld hafa raun hafna. Hafna pli v - sjlft Menntamlaruneyti vill ekki a skan landinu fi tkifri til a upplifan ann mikla galdur sem fram fer leiksviinu. Hvers konar stefna er a? J, alveg rtt a er engin stefna essu runeyti var binn a gleyma v. g er bara alls ekki sttur vi gang mla essu efni og krefst ess a runeyti geri veigamiklar breytingar en byrji samt v a mta sr stefnu. Annars verur engin breyting. a er engin sparnaur v a skera niur barnamenningu alveg einsog a er engin sparnaur a skera niur sklamlum. Ef annig a halda fram ori g ekki a sp framtina. Ramenn setjist niur og forgangsrai rtt. Ea viljum vi ekki brnum okkar a besta?

Sundlaugamenning

Um helgina skellti g mr sund me tvr af prinsessum mnum. Sem er svosem ekki frsgur frandi alltaf jafn hressandi a fara essa heilsubtandi stai og vallt segir maur vi sjlfan sig a lokinni heitapottssetu ,,af hverju fer maur ekki oftar". A essu sinni frum vi sundlaugina Bolungarvk sem er miklu upphaldi hj prinsessunum v ar er nefnilega rennibraut. Hn hefur reyndar veri loku upp skasti en n er hgt a renna sr a nju og var heldur betur teki v tli ferirnar hafi ekki n htt rija tuginn. Sundlaugin Suureyri er lka vinsl hr heimilinu en ar er rvalsfn tisundlaug samt sr barnalaug a gleymdum heitum potti. Laugin ingeyri er lka mjg g en ar er innilaug, gur heitur pottur og vallt heitt knnunni lkt og hinum stunum. A vsu var ekki boi upp kaffi Bolungarvk um helgina vi heitapottinn en a hefur lklega bara gleymst. Hr norurfjrum Vestfjara er v gott rval sundstaa og engin sta til a bta vi fleirum, finnst mr. En rum sjlfsagt ekki. Auvita vri gaman a hafa stra og ga sundlaug hverjum einasta sta. Hinsvegar hafa samgngur batna talsvert okkar norur svi og n sast me Bolungarvkurgngum og v lti ml a urfa a aka 20 mn til a baa sig. Byggjum heldur enn frekar upp gu sundstai sem vi hfum dag sta ess a tla a reka marga vi erum ekki a mrg heldur a a beri sig. Fyrir skmmu var teki upp alveg strniugt kerfi hva varar sundstai safjararb. N getur keypt r srstakt kort sem gildir allar sundlaugar bjarins. etta er auvita mli og n er bara a stkka dmi enn frekar og hvetja sundlaugar Vestfjara til a taka upp vtkt samstarf formi Sundlaugarkorts Vestfjara. keyptir r bara eitt kort, gti veri rskort ea 10 sundferakort ea hvernig sem menn vilja, sem gildir allar sundlaugar Vestfjrum. Alveg er g sannfrur um a etta mundi vera vinslt og n efa fjlga gestum sundlaugum Vestfjara sem og auka sundlaugarmenninguna sem er bara skemmtilegt. Auk ess fri maur n efa oftar sund fjlbreyttari stum g hef t.d. aldrei fari sundlaugina Patreksfiri sem mr skilst a s mjg flott.
a rifjaist lika upp fyrir mr um daginn egar g fann ekki kaffi Bolungarvk egar g fr feralag til Belgu fyrir mrgum rum. Fr me frbrum hpi starfsflks Frystihsi Bldudals sem var og ht. ar sem vi vorum Belgu var str og mikil sundlaugarhll. Geysistr sundlaug sem var me ldum, j egar heyrist lrablstur hllinni var a merki um a n vri settur af sta ldugangur lauginni sem vari nokkrar mntur. a var voa sport a vera sundi. Mest tti mr vari a a arna var einnig hgt a tilla sr vi bor og panta sr veitingar. Franskar og l til a mynda og meira a segja hfu eir fyrir v a gera fyrir okkur slendingana kokteilssu, eftir a vi hfum gefi eim upp hina leyndardmsfullu uppskrift. N stoppa rugglega margir og hrpa halelja. n a fara a selja vn og bs sundlauginni lka. J afhverju ekki? slensk drykkjumenning hefur breyst umtalsvert sustu rin n er allt lagi a f sr bara tvo sta ess a fara alltaf fyller einsog var hr ur og fyrrum. annig var etta einmitt Belgunni egar g dvaldi sumarparadsinni ar aldrei var neinn arna furlvi ekki einu sinni vi slendingarnir. En etta var n bara aukapling margt anna mtti hugsa sr sundlaugarmenninguna t.d. tnleika, ljaupplestur ar sem flytjendur eru sundlauginni gestir bakkanum - j a er mikilvgt a hafa gaman og njta lfsins og a eigum vi lka a gera sundlaugunum.

Myndlistin blmstrar fyrir vestan

a hefur veri gaman a fylgjast me uppgangi myndlistarinnar fyrir vestan essu ri. Fjlmargar sningar hafa veri gangi a sem af er rinu og miki framundan. Mnaarlega eru opnaar sningar hinni einstku verslun Hamraborg safiri, ntt galler var opna Listakaupsta fyrir pska og myndlistarverkefni Menningarhvellur var haldi fyrsta sinn um pska me sningum um allan b. Fyrir skmmu opnai Marsibil G. Kristjnsdttir sningu minnsta galler jarinnar er nefnist Bri og er stasett mib safjarar. Sningin ber nafni Trll bri og hefur vaki mikla athygli. Bri er opi alla daga rsins allan slarhringinn. sumar verur svo hi flotta myndlistarverkefni ringi haldi fyrstu vikuna jl Bolungarvk. Fjlmargt anna er framundan myndlistinni fyrir vestan jl verur t.d. opnu sningin Einstakir listamenn - Listamaurinn me barnshjarta Gslastum Haukadal. Einsog mrgum er kunnugt er hr um a ra alulistamanninn Samel Jnsson Selrdal. Einnig vera sningunni myndir eftir listahjnin Hofi Drafiri sem einnig skipa flokk vestfirskra einfara slenskri myndlist. Agangur a sningunni er keypis. Vori slenskri myndlist er sannarlega fyrir vestan ri um kring og g hvet landsmenn alla a upplifa kraftinn og skpunarkarft vestfirskra myndlistamanna. a er alveg ess viri og vel a. Veri velkomin vestur og njti vel.

Einstakir vestfirskir listamenn

a er ekkert djk n miklar kur hve margir listamenn koma fr Vestfjrum. Listinn er svo langur a a yri mjg langt kmedublogg. g hef lengi veri hugamaur um a kynna ennan fjlbreytta hp vestfirskra listamanna og er n me ppunum bk hvorki meira n minna. Fyrst langai mig a ba til svona einskonar uppfletti rit ar sem fjalla vri stuttu mli um alla vestfirsku listamennina. En eftir stuttan gngutr og knst hugsun kva g heldur a afmarka hpinn. Niurstaan er hpur listamanna sem hafa allir fari sna eigin lei listinni n ess a vera sfellt vrum flks n llum glanstmaritum jarinnar. Alls hef g gert mr lista me tu einstkum vestfirskum listamnnum sem fylla ennan flokk auk ess sem list vikomandi listamanna hafa haft mikil hrif mig sem listamann. Hugmyndin er meira a segja komin a langt a g er byrjaur a skrifa og binn a tryggja mr frbran hnnu vi bkina. Form bkarinnar verur lei a sagt verur fr hverjum listamanni stuttu mli en svo list eirra ger skil veglegan mta me myndasum. Hvenr verki verur tilbi til tgfu veit g ekki en gaman vri ef a gerist essu ri.
Til gamans birti g hr grein um einn af Einstku vestfirsku listamnnunum, Hjlmar orsteinsson ea Hjlmar goggur ea lluheldur Pilsa-Hjlmar:

Hjlmar goggur ea Pilsa-Hjlmar
Nafn Hjlmars orsteinssonar hringir kannski ekki mrgum bjllum hj flki dag. Kappinn s var hfileikamaur sem flakkai milli bja og skemmti flki. En hr ldum ur voru menn sem flkkuu um sland og ar sem eir u unnu eir sr fyrir fi og hsni. Voru einskonar farandverkamenn en fengu sjaldan aura fyrir starfi aeins ak yfir hfui og mat askinn. Sumir flakkaranna voru einnig skemmtikraftar, sgu sgur bastofunni kvldin ea tku lagi. eir sem kunnu eitthva listinni geru sumir hverjir srstaklega t a og u greislu fyrir skemmtunina. Dagskr essara slensku flkku einleikara var fjlbreytt eir sgu sgur, fru me ulur og vsur og lku alls oddi. Einn ekktasti flkku einleikari 19 aldar slandi er n efa Hjlmar orsteinsson er kallaur var Hjlmar goggur ar sem hann hafi bogi nef lkt fuglsgoggi. Einnig hafi hann viurnefni Pilsa-Hjlmar skum ess a hann sagist ekki geta sofi nema hafa pils ofan sr. Frg hans m kannski rekja til ess a hann er sagur vera fyrirmyndin af Hjlmari tudda skldsgu Jns Thoroddsen Maur og kona. Jn samdi einnig samt fleirum ljablk um Hjlmar er nefnist Goggsraunir en vsur skldsins m finna kvasafni hans. Fjalla er um Hjlmar vestfirskum sgnum og ar er honum lst annig ,,a hann hafi veri svartur brn og br, fyllilega mealmaur h, heldur lilegur vexti, en grannvaxinn, toginleitur andliti, me hjungs-skegg vngum og nefi beygt niur a framan. Hjlmar var fr Arnarfiri og fyrstu rum viskei sns tti hann ekki vera neitt ruvsi en nnur brn. egar hann ni fjgura ra aldri tti hins vegar breytingar httum og hegun piltsins tldu margir hann jafnvel vera umskipting. Ekki tti hann vera heimskur bara hagai sr ruvsi en arir. Hann lagist fljtlega flakk um Vestfirina einkum um sna heimasveit Arnarfiri. Birtist hann mnnum bjunum annig a hann bar askinn bakinu og nturgangi fyrir. Mnnum lkai n ekki allskostar vel gesturinn sumir buu honum ekki gistingu en arir tku vi honum skamman tma. Ekki tti hann gur skapi og var oraforinn frekar dnalegur einkum ef honum mislkai eitthva. a var svosem ekki undarlegt a bndur tkjum essi gesti ekki fagnandi v hann tti ekki duglegur til vinnu einna helst var hgt a nota hann a mala korn. skan var hrdd vi Hjlmar og kvenflki var ekki heldur spennt fyrir honum. Sem er ekki a undra v hann tti a til a vilja ,,sjga blessu konubrjstin. Hann var hinsvegar trr sumum verkum og meira a segja var hgt a senda tra honum fyrir brfi me peningum sem tti a sendast me einhvern binn. egar vel l Hjlmari skemmti hann heimilsflki me leik og sng. Hann tti stlminnugur kunni m.a. alla Passuslmana utanbkar sem og margar vsur. Sgur voru miklu upphaldi hj honum og stu svo fastar kollinum a honum ngi a heyra sguna einu sinni til a geta fari me hana nnst orrtta strax eftir. Eftir a hafa flakka um tma um Vestfiri hlt hann norur land en ar var honum teki flega og sendur til baka sna heimasveit. Eigi lkai honum allskostar vel heimahrai og kvarai vi Jn Thoroddsen sslumann Haga Barastrnd um hve flega honum vri teki heimasl. Sslumaur kemur honum fyrir Litlu Eyri sem dugi skammt v aftur kvartai Hjlmar til sslumanns um illa vigjrning ar b. Eftir a br sslumaur a r a koma honum fyrir viku og viku senn bjum Arnarfiri. Hjlmar st einnig fyrir srstkum skemmtunum bjum firinum ar sem horfendum var gert a greia fyrir skemmtunina srstaklega. Kostai heyrnin 4 skildinga mann og fkk hann sjaldan marga til a hla sig. Einu sinni gortai hann sig af v a hann hafi fengi fleiri heyrendur en presturinn Otradal. Klerkur fkk 4 en Hjlmar 20 fleiri. heimildum er sagt fr v a Hjlmar hafi skemmt eitt sinn Selrdal fjlda manns sem allir greiddu 4 skildinga fyrir sninguna. Sat Hjlmar uppi elhsstrompnum Selrdal og flutti ar m.a. kvi fgrum dal hj fjallablum straumi. Eins og ur var geti samdi Jn Thoroddsen sslumaur vsur um Hjlmar og nefndi r Goggsraunir. Lri Hjlmar braginn utanbkar og flutti ferum snum. Hjlmar orsteinsson andaist Bldudal 3. oktber 1876, 67 ra a aldri.
Heimildir:
Vestfirzkar sagnir. Safna hefir Helgi Gumundsson. 1. bindi. Bkaverzlun Gum. Gammalelssonar 1933 1937


Harpa Vestfjara

a var str dagur menningar- og listalfi jarinnar gr egar mskhsi Harpa var formlega opna. v miur var maur ekki stanum upptekinn vi listskpun fyrir vestan. Hef v ekki s hllina nema af myndum sjnvarpi og j talandi um Sjnvarpi a hefi n veri allt lagi ef eir hefu snt fr opnuninni Sjnvarpi (allra landsmanna) fyrir alla sem komust ekki en hefu svo gjarnan vilja vera pleisinu. Svona strir dagar listlfinu og lfinu almennt eru mikilvgir eftir nokkur r spyr maur sig ,,Hvar varst egar Harpa opnai?". egar g fer nst suur mun g potttt kkja Hrpu og hlakka miki til a sj. Reyndar m segja a maur hafi fengi sm forsmekk af dminu sem snir hve mikilvgt er a eiga vndu og vegleg menningarhs hvar sem er landinu. Fyrir skmmu var nefnilega Flagsheimili Bolungarvk opna a nju eftir miklar endurbtur sem hafa stai nokkur r. Vissulega voru miklar umrur um framkvmdina lkt einsog me Hrpu. En nna egar hsi er tilbi eru allir sttir a g tel lka eir sem voru mti tiltektinni hsinu. annig er etta n bara sama verur byggilega me Hrpuna. Endurbyggingin Flagsheimili Bolungarvkur er lka mjg vel heppnu og voru grungarnir fljtir a nefna hllina Hrpu Vestfjara. Miki lf hefur veri hsinu allt fr v a var opna njan leik og g tel a a eigi bara eftir a aukast. arna er allt til alls, bi hljgrjur og ljs og hsi almennt mjg snyrtilegt og me flottan karakter. Manni lur vel um lei og maur kemur inn hsi. Bolvkingar, Vestfiringar og landsmenn allir til hamingju me Hrpurnar fyrir sunnan og vestan. Framundan eru spennandi tmar listalfi jarinnar.

rtugur tningur

a er str dagur menningarlfinu Hlmavk dag v fyrir 30 rum var ar stofna hi strskemmtilega Leikflag Hlmavkur. Til lukku me daginn Hlmvkingar sem og Vestfiringar allir. Flagi hefur veri afskaplega duglegt og heldur betur punta upp lista- og menningarlfi Strndum sustu rj rtatugina. Krafturinn Leikflagi Hlmavkur er slkur a au hafa sett upp fleiri verk en rin segja til um v verkefnaskrin spannar yfir 30 leikverk geri arir betur. Fyrir skmmu frumsndi flagi svo enn einn leikinn Me tning tlvunni sem hefur veri sndur vi fanta gar vitkur eftir v sem mr skilst. En gaman er a segja fr v a flagi tlar a fara leikfer um Vestfirina me leikinn og er skandi a sem flestir mti sningar rtuga tningsins Hlmavk. Enn og aftur til lukku me daginn Leikflag Hlmavkur i eru rtt a byrja og a verur gaman a fylgjast me ykkur nstu rj ratugina.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband