Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2011

Act alone 12. - 14. ágúst Ísafirđi og Arnarfirđi

Leiklistarhátíđin Act alone verđur haldin áttunda áriđ í röđ dagana 12. – 14. ágúst. Hátíđin fer ađ vanda fram á Ísafirđi sem gárungarnir nefna Einleikjabćinn ţegar hátíđin fer fram ár hvert. Eru ţađ orđ ađ sönnu ţví mikiđ fjör er í bćnum Act alone helgina en auk ţess hefur Kómedíuleikhúsiđ sem einmitt er stađsett í bćnum veriđ duglegt viđ ađ setja upp einleiki síđasta áratug. En í ár verđur Act alone ekki bara á Ísafirđi heldur einnig í Arnarfirđi, nánar tiltekiđ á höfuđbóli Vestfjarđa, Hrafnseyri. Rétt er ađ geta ţess ađ ađgangur ađ öllum sýningum á Act alone er ókeypis einsog veriđ hefur frá upphafi. Dagskrá Act alone 2011 er sérlega vönduđ og fjölbreytt og náttúrulega einleikin. Bođiđ verđur uppá fjölmarga innlenda leiki og einn erlendan gestaleik. Í gegnum árin hafa margir erlendir einleikarar komiđ fram á Act alone og ađ ţessu sinni mun sýning frá Noregi verđa í ađalhlutverki. Leikurinn nefnist The Whole Caboodle međ leikkonunni Sara Margrethe Oskal og er opnunarsýning Act alone í ár. Listakonan er Sami og hefur veriđ ađ vinna međ eigin sagnarf í sinni list međ ţví ađ segja frá sögu, hjátrú og fjölbreyttan sagnaarf Sama. Sýningin er á ensku og hefur veriđ sýnd víđa um heim. Átta innlendir einleikir verđa á dagskrá Act alone í ár sem sýnir um leiđ hve öflugt einleikjaformiđ er á Íslandi í dag. Nýjasti einleikur ţjóđarinnar Skjaldbakan međ Smára Gunnarssyni verđur sýndur á fyrsta degi Act alone og einnig mun prinsessan á Bessastöđum koma í opinbera heimsókn á Ísafjörđ. Nemendur í Leikfélagi Flensborgarskóla hafa veriđ ađ vinna međ einleikjaformiđ síđustu misseri og munu sýna úrval stuttra einleikja. Á öđrum degi Act alone verđa ţrír einleikir sýndir og hefst dagurinn međ leiknum Beđiđ eftir gćsinni eftir Ásgeir Hvítaskáld. Ragnheiđur Bjarnason sýnir dansverkiđ Kyrrja og Lilja Katrín Gunnarsdóttir flytur leik sinn Mamma ég!. Einnig verđur opin ćfing á einleiknum Hvílíkt snildarverk er mađurinn! sem verđur frumsýndur í haust međ leikaranum Sigurđi Skúlasyni. Á lokadegi hátíđarinnar flyst dagskráin yfir á Hrafnseyri í Arnarfirđi. Ţar verđur sýndur sögulegi einleikurinn Bjarni á Fönix og hátíđinni lýkur síđan međ einleiknum Jón Sigurđsson strákur ađ vestan sem var sérstaklega samin í tilefni af 200 ára afmćli ţjóđhetjunnar. Dagskrá Act alone 2011 og allar upplýsingar um hátíđina má finna á heimasíđunni www.actalone.net

Dagskrá ACT ALONE 12. - 14. ágúst Ísafirđi og Arnarfirđi

Ein flottasta listahátíđ landsbyggđarinnar ACT ALONE verđur haldin áttunda áriđ í röđ dagana 12. - 14. ágúst. Hátíđin fer ađ vanda fram í Einleikjabćnum Ísafirđi en einnig verđa sýningar á Hrafnseyri í Arnarfirđi. Rétt er ađ taka ţađ sérstaklega fram ađ ađgangur ađ öllum sýningum hátíđarinnar er ókeypis. En ţannig hefur ţađ reyndar veriđ allt frá upphafi. Ţannig ađ nú er bara ađ vippa sér í Einleikjabćinn og njóta einstakrar hátíđar. Hér er dagskrá ACT ALONE:

Dagskrá ACT ALONE 2011
12. – 14. ágúst á Ísafirđi og Arnarfirđi
Ađgangur ađ öllum sýningum ACT ALONE er ókeypis

Föstudagur 12. ágúst

Silfurtorg Ísafirđi
Kl.15.00 Prinsessan á Bessastöđum: Opinber heimsókn á Ísafirđi
Leikari: Ţórunn Arna Kristjánsdóttir

Prinsessan er búin ađ ferđast um allt Ísland međ forsetanum í sumar og nú er komiđ ađ Ísafirđi. En núna er hún búin ađ týna forsetanum! Hvar gćti hann veriđ? Ćtli hann hafi tjaldađ upp í Naustahvilft? Sé ađ gćđa sér á góđgćti í bakaríinu? Eđa er hann hreinlega upp í skýjunum? Hjálpiđ prinsessunni ađ finna forsetann, dansiđ og syngiđ ađ vild, ţetta verđa sko fálkaorđur og fjör!

Edinborgarhúsiđ Ísafirđi
Kl.17.00 Röđ stuttra einleikja
Leikarar: Leikfélag Flensborgar
Leikstjórn: Eyrún Ósk Jónsdóttir, Erna Ómarsdóttir

Leikfélag Flensborgar hefur veriđ a vinna međ einleikjaformiđ síđasta áriđ og munu nokkrir međlimir leikfélagsins sýna einleiki á Act alone. Einleikirnir verđa sýndir hver á eftir öđrum og tekur hver sýning 5-10 mínútur. Einleikirnir eru spuna verk, skrifađir eđa stílfćrđir af krökkunum sjálfum. Ţeir eru mjög mismunandi: grínleikir, harmleikir, abstrakt dans og súríalismi.

Edinborgarhúsiđ Ísafirđi
Kl.20.00 The Whole Caboodle
Leikari/Höfundur: Sara Margrethe Oskal
Sýningartími: 80 mín

Einleikurinn The Whole Caboodle byggir á hinni gömlu hirđfíflahefđ. Hirđfífliđ grefur upp óţćgileg mál, kemur upp um hluti sem ţarf ađ gagnrýna og dregur fram í dagsljósiđ ţađ sem er huliđ. Oskal hefur tekiđ hefđbundnar gamansögur, sögusagnir og “joiks” (gömul finnsk sönghefđ) og skapađ úr ţeim ţrjár nútímapersónur: Maidie, hreindýriđ og ömmuna. Ţessar persónur eru gćddar miklum tilfinningaţunga og hafa öll mikilvćga sögu ađ segja. Ţađ hefur veriđ níđst á ţeim og ţau niđurlćgđ en á sviđinu kemur hirđfífliđ upp í ţeim. Ţau byrja í tapliđinu en enda sem sigurvegarar.
Oskal flytur verk sitt á minnihluta tungumálinu, Sami, en hefur ţróađ međ sér ţann hćfileika ađ komast yfir tungumálaţröskuldinn. Eins og töframađur ţýđir hún stanslaust, línu fyrir línu, brandara eftir brandara, yoik eftir yoik međ hjálp Power Point. Ţessi ţýđingarađferđ er algerlega samofin sýningunni og er í sjálfu sér orđiđ listrćnt tćki. Ţađ virkar sem galdrar og ţeir tilheyra hlutverkum hirđfíflsins. Ţannig má segja ađ ţetta nútímalega Sama hirđfífl geti spunniđ, haft stjórn á tímasetningum á sviđinu OG haft raunveruleg samskipti viđ áhorfendur á hvađa tungumáli sem er: Íslensku?

Edinborgarhúsiđ Ísafirđi
Kl.22.00 Skjaldbakan
Leikari: Smári Gunnarsson
Höfundar: Árni Grétar Jóhannsson, Smári Gunnarsson
Leikstjórn: Árni Grétar Jóhannsson
Sýningartími: 55 mín

Skjaldbakan er gamansamur einleikur byggđur á ţeim sannsögulega stóratburđi ţegar risaskjaldbaka kom ađ landi á Hólmavík áriđ 1963 og upphófst mikiđ fjölmiđlafár.
Ungur mađur kynnist veiđimanninum og ţótt ţeir fari í sitt hvora áttina ţá eru á milli ţeirra órjúfanleg tengsl. Veiđimađurinn tekur loforđ af hinum unga manni ađ passa upp á bát fyrir sig ţegar hann flytur frá ţorpinu. Ţegar báturinn dúkkar upp aftur mörgum árum seinna og minningar um veiđimanninn og skjaldbökuna sem hann dró ađ landi streyma fram ţá koma fram leyndir draumar hins unga manns um veiđimennsku, sjómennsku og almenna karlmennsku. Allt kristallast ţetta auđvitađ í einu merkasta afreki veiđimannsins, skjaldböku ćvintýrinu.

Laugardagur 13. ágúst

Edinborgarhúsiđ Ísafirđi
Kl.14.00 Beđiđ eftir gćsinni
Leikfélagiđ Frjálst Orđ
Leikari: Jón Gunnar Axelsson
Höfundur/Leikstjórn: Ásgeir Hvítaskáld
Sýningartími: 18 mín

Beđiđ eftir gćsinni er einleikur eftir Ásgeir Hvítaskáld. Jón leikur örvćntingafulla veiđimanninn sem hrćđist mest af öllu ađ vera kallađur einnar gćsar veiđimađur. En gćsin er slunginn og hefur áhrif á hugarheim veiđimannsins. Bráđfyndiđ og kaldhćđiđ.

Edinborgarhúsiđ Ísafirđi
Kl.15.00 Kyrrja
Flytjandi/Hugmyndahöfundur: Ragnheiđur Bjarnarson
Höfundur texta: Snćbjörn Brynjarsson
Tónlist: Jóhann Friđgeir Jóhannsson
Lýsing: Stefán Benedikt Vilhelmsson
Sýningartími: 50 mín

Skynjum viđ litbrigđi martrađa?
björt sem mjöll
rjóđ sem rós
tinnusvört

Komdu á vit ćvintýranna -
og ef ţú rýnir vel gćturđu séđ engla...
Tilgangur verksins er ađ rannsaka munin á milli góđs og ills.
Kanna hvađ hugtökin himnaríki og helvíti standa fyrir og hvort ţađ sé nauđsynlegt ađ hafa einn heim af hinu góđa og annan af hinu illa/vonda.
Er tvískiptur heimur nauđsynlegur til ađ skilja jafnvćgiđ á milli ţeirra?
Eru hinir samfélagslega illu eins vondir og viđ viljum halda?
Eru ţeir illu ađ reyna ađ fá okkur til ađ horfast í augu viđ okkur sjálf?
Hvađ kraumar undir hinu góđa yfirborđi?
Hvađ gerist ef prinsessan deyr?

Edinborgarhúsiđ Ísafirđi
Kl.17.00 Verk í vinnslu – Opin ćfing á Shakespeare
Leikari: Sigurđur Skúlason
Leikstjórn: Benedikt Árnason
Sýningartími: 90 mín

Í október n.k. verđur frumsýndur einleikurinn Hvílíkt snilldarverk er mađurinn! byggđur á höfundarverki Williams Shakespeare eftir leikarann Sigurđ Skúlason og leikstjórann Benedikt Árnason. Ţessi sýning er hugsuđ sem ţakkaróđur til leiklistarinnar og ţess besta sem hún hefur af sér aliđ: verka leikskáldsins Williams Shakespeares.
Sýningin er byggđ á brotum úr verkum Shakespeares og fjallar um manninn og vegferđ hans frá vöggu til grafar og skyldleika lífs og leikhúss af ţví innsći og listfengi sem Shakespeare einum er lagiđ! – í ţýđingu Helga Hálfdanarsonar.

Edinborgarhúsiđ Ísafirđi
Kl.21.00 Mamma, ég
Höfundar: Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Svanur Már Snorrason
Leikari: Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Framleiđandi/Tćknitröll: Stefán Benedikt Vilhelmsson
Leikstjórn: Ástbjörg Rut Jónsdóttir
Sýningartími: 50 mín

Hér er á ferđ gamansamur einleikur eftir nýbakađa móđur um međgöngu, fćđingu og sjálft móđurhlutverkiđ. Lilja Katrín var međ lífiđ planađ. Hún ćtlađi aldrei ađ vera mamma enda miklu skemmtilegra ađ djamma, djúsa og fara í skemmtistađasleiki á sóđalegum börum....En lífiđ henti Lilju út í djúpu laugina eitt vorkvöld í Köben. Hún varđ ólétt eftir einnar nćtur gaman og eftir miklar hugleiđingar fram og til baka ákvađ hún ađ eignast barniđ. Ţađ var hćgara sagt en gert. Lilja komst ađ ţví ađ ţađ var ótal margt sem hún hafđi ekki hugmynd um um međgönguna ţví enginn hafđi sagt henni ţađ. Konur tala ekki um gyllinćđ, ţvagleka, skeggvöxt og bjúg heldur einblína á ađ međgangan, fćđing og ţađ ađ verđa mamma sé bara frábćrt, ćđislegt og meiriháttar - sem ţađ er vissulega. En ekki alltaf.
Hér er á ferđ einleikur sem allir geta haft gaman ađ - hvort sem ţađ eru óléttar konur, ömmur, afar, brćđur, systur, mömmur, pabbar og allir ţeir sem hafa hugleitt barneignir eđa ţekkja einhvern sem hefur gengiđ í gegnum ţetta ferli.
Komiđ međ í ferđalag um ćvintýraheima bleyjuskipta, ungbarna, brjóstagjafar og ćlubletta.


Sunnudagur 14. ágúst

Hrafnseyri Arnarfirđi
Kl.13.30 Bjarni á Fönix
Kómedíuleikhúsiđ
Leikari: Ársćll Níelsson
Höfundar: Ársćll Níelsson, Elfar Logi Hannesson
Búningar/Leikmunir: Marsibil G. Kristjánsdóttir
Leikstjórn: Elfar Logi Hannesson
Sýningartími: 40 mín

Skipherrann Bjarni Ţorlaugarson á skútunni Fönix háđi frćkinn bardaga viđ hátt í 30 Fransmenn um miđja nítjándu öld. Bardaginn stóđ yfir í heila fjóra klukkutíma, ađ vísu tóku menn sér stutta pásu í miđjum átökum, og gekk Bjarni óskaddađur af vettvangi. Skömmu síđar fannst sjórekiđ lík af einum Fransmanni og voru uppi kenningar um ađ Bjarni hafi orđiđ hans bani. Mál var dómtekiđ og ţurfti Bjarni ţá ađ spyrja sig ţeirrar samviskuspurningar: Drap ég mann eđa drap ég ekki mann? Sagan af Bjarna skipherra á Fönix er sönn vestfirsk hetju og ţroskasaga. Í ţessu leikriti skiptast á ástir og átök úr íslenskum raunveruleika.
Bjarni á Fönix er kraftmikil sýning sem lćtur engan ósnortinn.

Hrafnseyri Arnarfirđi
Kl.15.00 Jón Sigurđsson strákur ađ vestan
Kómedíuleikhúsiđ
Leikari/Höfundur: Elfar Logi Hannesson
Leikmynd/Búningar: Marsibil G. Kristjánsdóttir
Leikstjórn: Ársćll Níelsson
Sýningartími: 45 mín

Sómi Íslands sverđ og skjöldur. Frelsishetjuna Jón Sigurđsson frá Hrafnseyri ţekkja allir og ţá einkum afrek hans í Danaveldi. En hver var Jón Sigurđsson og hvađan kom hann? Hvađ var ţađ sem mótađi hann og gerđi hann ađ öflugum talsmanni ţjóđarinnar? Í ţessu verki fáum viđ ađ kynnast piltinum Jóni Sigurđssyni og ćskuárum hans á Hrafnseyri í Arnarfirđi.
Verkiđ er sérstaklega samiđ í tilefni af 200 ára afmćli Jóns Sigurđssonar og var frumsýnt á afmćlisdegi hans ţann 17. júní á Hrafnseyri.

Hátíđarlok – Sjáumst ađ ári á Act alone 2012 í ágúst


Bjarni á Fönix í Faktorshúsinu

Sögulegi einleikurinn Bjarni á Fönix verđur sýndur í Faktorshúsinu á Ísafirđi. Leikurinn var frumsýndur í upphafi síđasta leikárs viđ úrvals viđtökur. Eftir ţađ var leikurinn sýndur víđa en sökum anna hinna kómísku hafa sýningar leigiđ niđri um nokkurn tíma. Loksins er ćvintýriđ hafiđ ađ nýju og hafa veriđ ákveđnar tvćr sýningar sem verđa á hinum sögulega veitingastađ Faktorshúsiđ á Ísafirđi. Sýnt verđur tvo fimmtudaga í röđ og bođiđ uppá sérstakan leikhúsmatseđil í tengslum viđ sýninguna en einnig er hćgt ađ kaupa miđa bara á sýninguna. Sýningarnar verđa fimmtudaginn 21. júlí og svo viku síđar 28. júlí. Miđasala er ţegar hafin og fer fram í Faktorshúsinu.

Söguhetjuna Bjarna leikur Ársćll Níelsson, Elfar Logi Hannesson leikstýrir og saman eru ţeir höfundar leiksins. Verkiđ fjallar um skipherrann Bjarna Ţorlaugarson á skútunni Fönix er háđi frćkinn bardaga viđ hátt í 30 Fransmenn um miđja nítjándu öld. Bardaginn stóđ yfir í heila fjóra klukkutíma, ađ vísu tóku menn sér stutta pásu í miđjum átökum, og gekk Bjarni óskaddađur af vettvangi. Skömmu síđar fannst sjórekiđ lík af einum Fransmanni og voru uppi kenningar um ađ Bjarni hafi orđiđ hans bani. Mál var dómtekiđ og ţurfti Bjarni ţá ađ spyrja sig ţeirrar samviskuspurningar: Drap ég mann eđa drap ég ekki mann?

Sagan af Bjarna skipherra á Fönix er sönn vestfirsk hetju- og ţroskasaga. Í ţessu leikverki skipstast á ástir og átök úr íslenskum raunveruleika. Bjarni á Fönix er kraftmikil sýning sem lćtur engan ósnortinn.

Act alone 2011

Ţađ styttist í hátíđina einleiknu í einleikjabćnum Ísafirđi. Act alone verđur haldin dagana 12. - 14. ágúst og verđur bođiđ uppá úrval innlendra leikja og erlendan gestaleik. Ţetta er áttunda áriđ í röđ sem Act alone er haldin en hátíđin er án efa ein flottasta listahátíđ landsbyggđarinnar auk ţess ađ vera eina einleikjahátíđ landsins. Lengi vel var Act alone eina árlega leiklistarhátíđin á Íslandi en fyrir skömmu varđ til önnur hátíđ sem haldin er í borginni og nefnist Lókal. Ađ vanda verđur ađgangur ađ öllum sýningum á Act alone ókeypis enda er ţetta hátíđ og mikilvćgt ađ sem flestir geti tekiđ ţátt í ćvintýrinu. Fjölmörg fyrirtćki haft styrkt hátíđina nú sem endranćr auk ţess sem Menningarráđ Vestfjarđa setur slatta af monnípeningum til handa hátíđinni og viđ eigum einnig von á aurum frá Ísafjarđarbć. Dagskrá Act alone 2011 verđur birt allra nćstu daga á heimasíđunni www.actalone.net En til ađ kitla smá má nefna ađ međal sýninga á Act alone í ár er Mamma ég!, Jón Sigurđsson strákur ađ vestan, Bjarni á Fönix, Skjalbakan og síđast en ekki síst mun Prinsessan á Bessastöđum koma í opinbera heimsókn á Ísafjörđ sem verđur á sjálfu Silfurtorginu. Sýningar verđa annars í Edinborgarhúsinu en á lokadegi hátíđarinnar verđa sýningar á höfuđbóli Vestfjarđa á Hrafnseyri viđ Arnarfjörđ. Eitt er víst Act alone verđur alveg einleikin og nú er bara ađ taka dagana frá (12. - 14. ágúst) og taka ţátt í ćvintýrinu.

Menningin og mannlífiđ blómstrar á Ţingeyri

Ţađ hefur veriđ mikiđ líf og fjör í ţorpinu Ţingeyri viđ Dýrafjörđ síđustu vikur. Um síđustu helgi fór fram hin árlega bćjarhátíđ Dýrafjarđardagar međ fjölbreyttri dagskrá fyrir alla familíuna. Á mánudag hófst svo risastórt Norrćnt handverknámskeiđ en alls tengjast 150 manns ţessu námskeiđi bćđi nemendur og kennarar. Fjölbreytt námskeiđ í bođi allt frá brúđugerđ til eldsmíđi og allt ţar á milli. Lokadagur námskeiđsins er í dag og ađ sjálfsögđu verđur gert mikiđ úr deginum. Í kvöld verđur heljarmikil veisla á víkingasvćđinu ţar sem grillađir verđa nokkrir skrokkar. Nýjasti leikhópur Vestfjarđa Zurgur sýnir leikinn Dýri og félagar sem var einmitt frumsýnt á Dýarfjarđardögum og hefur veriđ sýnt nokkrum sinnum í vikunni viđ mjög góđar viđtökur. Verđlaunaleikurinn Gísli Súrsson verđur einnig sýndur á Víkingasviđinu og svo eru nćtur bjartar og aldrei ađ vita hvađ gerist eftir ţađ. Hellingur er framundan í menningunni í Dýrafirđi nú í sumar og óhćtt ađ taka undir međ fornkappanum Vésteini:
Nú falla vötn öll til Dýarfjarđar.

Hafliđi Magnússon - Minning

Vinur og kollega Hafliđi Magnússon listamađur frá Bíldudal hefur yfirgefiđ sviđiđ. Hafliđi var merkur listamađur sem hefur heldur betur puntađi uppá menningarlífiđ á Bíldudal í áratugi. Fjölhćfur međ afbrigđum úrvals rithöfundur samdi leikrit, smásögur og skáldsögur. Hann gerđi leikmyndir fyrir Leikfélagiđ Baldur á Bíldudal, leikstýrđi og var hirđskáld leikfélagsins. Ég var svo heppinn ađ fá ađ kynnast honum og starfa međ honum. Mín fyrsta minning af Hafliđa er ţegar ég og ćskufélagi minn, Jón Sigurđur, bönkuđum uppá hjá ,,Skáldinu" einsog hann er jafnan nefndur á Bíldudal. Listamađurinn opnađi dyrina og viđ spurđum einfaldlega ,,megum viđ koma í heimsókn?". Skáldiđ bauđ okkur inn međ ţađ sama. Bauđ okkur til stofu tók fram djús og mjólkurkex. Svo hófst sögustundinn hjá skáldinu. Ţvílíkur sögumađur og fróđleiksnáma sem hann var. Hann sagđi okkur sögur sem flestar tengdust menningu og listum, rćddi viđ okkur einsog jafnoka sína - heiđarlegur og sannur mađur. Loks stóđ hann upp, settist viđ rafmagnspíanóiđ sitt og byrjađi ađ spila nokkra slagara fyrir okkur. Minnisstćđast er ţegar hann lék fyrir okkur músík úr Tomma og Jenna teiknimyndunum sem voru ađalsjónvarpsefni unga fólksins í ţá daga og er kannski enn. Eftir ţetta átti ég oft eftir ađ heimsćkja Skáldiđ og eftir ţví sem tíminn leiđ voru veitingarnar ađrar en djús. Leikfélagiđ Baldur á Bíldudal stóđ í blóma á mínum ćskuárum og ţar sem fađir minn var í leikfélaginu ađ leika og mamma ađ sauma búninga fékk mađur ađ fara međ á ćfingar. Ţar ríkti ávallt mikil gleđi og kátína og ţetta skemmtilega sem fylgir leikhúsinu ţar voru allir jafnir. Viđ púkar leikaranna vorum á öllum ćfingum í ţćr sex vikur sem tók ađ undirbúa ćvintýri. Og ávallt var Hafliđi á ćfingum ađ mála og smíđa leikmyndir eđa ađ leikstýra og stundum var hann höfundur leiksins líka. Ţegar hlé var gert á ćfingum var Hafliđi jafnan hrókur alls fagnađar enda mikill húmoristi og gleđigjafi. Seinna fékk ég ađ stíga á stokk međ leikfélaginu og ţá náttúrulega í verki eftir Hafliđa. Ţađ eru bara forréttindi ađ fá svona leiklistar- og menningareldskírn sem mađur fékk međ samstarfi viđ Hafliđa og félaga í Leikfélaginu Baldri á Bíldudal. Svo áhrifaríkt ađ allar götur síđan hef ég unniđ viđ leikhúsiđ og listina. Hafliđa verđur sárt saknađ en verk hans munu lifa og minning um góđan mann. Ég sendi ađstandendum Skáldsins mínar innilegustu samúđarkveđjur.

Zurgur á Ţingeyri

Ţađ verđur mikiđ stuđ og húllumhć á Ţingeyri núna um helgina en ţá fer fram hin árlega bćjarhátíđ Dýarfjarđardagar. Ađ vanda er bođiđ uppá fjölbreytta dagskrá fyrir alla familíuna. Kómedíuleikhúsiđ sýnir m.a. verđlaunaleikinn Gísli Súrsson á útivíkingasviđinu og vinsćlasta ábreiđusveit Vestfjarđa Megakukl verđur međ megakonsert í Hallargarđinum. Síđast en ekki síst mun nýjasta leikhús Vestfjarđa frumsýna sitt fyrsta verk. Leikhúsiđ er skipađ ćskunni í vinnuskólanum á Ţingeyri og heitir ţví skemmtilega nafni Zurgur. Hver er nú ţađ spyrja eflaust margir? Jú, Zurgur er persóna úr hinni frábćru teiknimynd Leikfangasaga og er kappi ţessi fađir Bósa ljósárs. Frumsýningin verđur í grillveislunni á útivíkingasvćđinu á laugardeginum. Leikurinn nefnist Dýri og félagar og fjallar um landnámsmennina fjóra í Dýrafirđi. Ţá Dýra, Eirík, Véstein og Ţórđ. Leikstjóri og höfundur er Elfar Logi Hannesson.
Sýningar á Dýri og félagar verđa á dagskrá ţrisvar í viku í júlí á mánudögum, ţriđjudögum og fimmtudögum kl.20.30 alla dagana. Sýnt er á útivíkingasviđinu og er ađgangur ađ öllum sýningunum er ókeypis.

Zurgur á Ţingeyri

Ţađ verđur mikiđ stuđ og húllumhć á Ţingeyri núna um helgina en ţá fer fram hin árlega bćjarhátíđ Dýarfjarđardagar. Ađ vanda er bođiđ uppá fjölbreytta dagskrá fyrir alla familíuna. Kómedíuleikhúsiđ sýnir m.a. verđlaunaleikinn Gísli Súrsson á útivíkingasviđinu og vinsćlasta ábreiđusveit Vestfjarđa Megakukl verđur međ megakonsert í Hallargarđinum. Síđast en ekki síst mun nýjasta leikhús Vestfjarđa frumsýna sitt fyrsta verk. Leikhúsiđ er skipađ ćskunni í vinnuskólanum á Ţingeyri og heitir ţví skemmtilega nafni Zurgur. Hver er nú ţađ spyrja eflaust margir? Jú, Zurgur er persóna úr hinni frábćru teiknimynd Leikfangasaga og er kappi ţessi fađir Bósa ljósárs. Frumsýningin verđur í grillveislunni á útivíkingasvćđinu á laugardeginum. Leikurinn nefnist Dýri og félagar og fjallar um landnámsmennina fjóra í Dýrafirđi. Ţá Dýra, Eirík, Véstein og Ţórđ. Leikstjóri og höfundur er Elfar Logi Hannesson.
Sýningar á Dýri og félagar verđa á dagskrá ţrisvar í viku í júlí á mánudögum, ţriđjudögum og fimmtudögum kl.20.30 alla dagana. Sýnt er á útivíkingasviđinu og er ađgangur ađ öllum sýningunum er ókeypis.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband