Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2011

Haustleikferđ Kómedíuleikhússins - lćnöppiđ

9. – 24. september 2011
16 sýningar 16 stađir 16 dagar

JÓN SIGURĐSSON STRÁKUR AĐ VESTAN
BJARNI Á FÖNIX
2 leiksýningar á verđi einnar miđaverđ ađeins 1.900.- kr

9. september föstudagur kl.20.00: Búđardalur – Leifsbúđ
10. september laugardagur kl.20.00: Rif – Frystiklefinn
11. september sunnudagur kl.20.00: Grundarfjörđur – Kaffi 59
12. september mánudagur kl.20.00: Drangsnes – Félagsheimiliđ
13. september ţriđjudagur kl.20.00: Hólmavík – Kaffi Riis
14. september miđvikudagur kl.20.00: Reykhólar – Báta og hlunnindasalurinn
15. september fimmtudagur kl.20.00: Barđaströnd – Birkimelur
16. september föstudagur kl.20.00: Patreksfjörđur – Sjórćningjahúsiđ
17. september laugardagur kl.20.00: Tálknafjörđur – Dunhagi
18. september sunnudagur kl.20.00: Bíldudalur – Vegamót
19. september mánudagur kl.20.00: Ísafjörđur - Hamrar
20. september ţriđjudagur: Flateyri – Vagninn
21. september miđvikudagur: Suđureyri – Talisman
22. september fimmtudagur: Ţingeyri - Veitingahorniđ
23. september föstudagur: Bolungarvík – Félagsheimiliđ
24. september laugardagur: Súđavík – Melrakkasetriđ


16 sýningar 16 stađir 16 dagar

Kómedíuleikhúsiđ er nú ađ undirbúa haustleikferđ um Vestfirđi og Vesturland međ tvo af sínum vinsćlum leikjum. Ferđaplaniđ er fjölbreytt en alls verđa sýndar 16 sýningar á 16 stöđum á 16 dögum. Fyrsta sýning verđur föstudaginn 9. september og eftir ţađ verđur sýnd ein sýning á dag allt til laugardagsins 24. september. Sýndir verđa leikirnir Jón Sigurđsson strákur ađ vestan og Bjarni á Fönix. Báđir leikirnir hafa veriđ sýndir viđ frábćrar viđtökur en einnig er gaman ađ geta ţess ađ söguhetjur leikjanna tengjast ađ öllum líkindum sterkum böndum. En taliđ er ađ Jón og Bjarni séu fóstbrćđur ţó ekkert sannađ en margt bendir til ţess. Sýningarplaniđ verđur birt von bráđar fylgist ţví vel međ.

Vatnsfjarđaćvintýr frumsýnt um helgina

Kómedíuleikhúsiđ frumsýnir nýjan einleik á morgun, laugardag kl.17, í Heydal. Um er ađ rćđa verk ţar sem fjallađ er um fyrstu 400 árin í sögu Vatnsfjarđar viđ Djúp. Óhćtt er ađ segja ađ saga stađarins sé um margt merkileg. Leikurinn hefst í landnámu ţar sem sagt er frá ţeim mikla smekkmanni er settist fyrstur ađ í Vatnsfirđi. Svo er skautađ áfram í tímann og fjallađ um Sturlungaárin í fyrđinum en ţar kemur viđ sögu hinn sérstaki kappi Ţorvaldur Vatnsfirđingur. Sem var alveg örugglega ekki jafnađarmađur heldur miklu frekar ójafnađarmađur. Ađ lokum er röđin kominn ađ hinum mikla ćvintýramanni Birni Einarssyni sem er betur ţekktur undir gćlunafninu Jórsalafari. Var hann víđförull mjög, höfđingi og valdsmađur en kunni ţó ađ skemmta sér eigi sjaldnar en ţrisvar í viku. Var hann međ heila hirđ í kringum sig og byggđi upp mikiđ veldi í Vatnsfirđi. Björn fór víđa um heiminn ásamt eiginkonu sinni Sólveigu en hún var ein víđförlasta kona jarđinnnar á sínum tíma. Vatnsfjarđaćvintýr er sérstaklega samiđ fyrir Inndjúps daga sem verđa haldnir í fyrsta sinn núna um helgina í Heydal og víđar í Djúpinu. Má lesa nánar um festivaliđ hér

http://www.bb.is/Pages/26?NewsID=167789


Ţjóđlegu hljóđbćkurnar

Ţjóđlegu hljóđbćkurnar eru sjö og fást í verslunum um land allt. Einnig á heimasíđu Kómedíuleikhússins www.komedia.is undir liđnum Verslun. Sendum um land allt og viđ borgum sendingarkostnađinn. Einfalt og ţjóđlegt.
Verđiđ er bara kómískt eđa ađeins 1.999.-kr hver hljóđbók.
Ţjóđlegu hljóđbćkurnar eru:

Ţjóđsögur úr Vesturbyggđ
Ţjóđsögur úr Ísafjarđarbć
Ţjóđsögur úr Bolungarvík
Ţjóđsögur af Ströndum
Ţjóđsögur frá Súđavík
Ţjóđsögur frá Hornströndum og Jökulfjörđum
Bakkabrćđur og kímnisögur


Act alone hefst á morgun

Leiklistarhátíđin Act alone verđur haldin áttunda áriđ í röđ núna um helgina á Ísafirđi og í Arnarfirđi. Ađ vanda er ađgangur ađ öllum sýningum hátíđarinnar ókeypis sem er nú bara einleikiđ. Fyrsta sýning Act alone 2011 fer fram á Silfurtorgi í miđbć Ísafjarđar ţar sem Prinsessan á Bessastöđum kemur í opinbera heimsókn í bćinn. Eftir ţađ flyst dagskráin yfir í Edinborgarhúsiđ á Ísafirđi ţar sem félagar í Leikfélagi Flensborgarskóla sýna úrval stuttra einleikja. Ađ kvöldi föstudags verđa tvćr sýningar í bođi. Fyrri sýningin kemur frá Noregi og nefnist The Whole Caboodle. Sýningin hefst kl.20 og verđur flutt á ensku. Fyrsta degi Act alone 2011 lýkur međ nýjasta einleik ţjóđarinnar Skjaldbakan kl.22. Á laugardag verđa ţrjár sýningar í bođi. Leikurinn hefst međ dansverkinu Kyrrja kl.15. Tveimur tímum síđar veđur opin ćfing á einleik sem verđur frumsýndur í haust og nefnist Hvílíkt snildarverk er mađurinn! Lokasýning laugardagsins er Mamma ég! sem verđur kl.21 og eru allar sýningar dagsins í Edinborgarhúsinu. Á lokadegi Act alone flyst dagskráin yfir í Arnarfjörđ nánar tiltekiđ á Hrafnseyri. Ţar verđa fluttir tveir leikir sem báđir tengjast ţessum merka sögustađ og höfuđbóli Vestfjarđa. Fyrri leikurinn er Bjarni á Fönix sem verđur sýndur kl.13.30 í kapellunni á Hrafnseyri. Act alone 2011 lýkur síđan međ einleiknum Jón Sigurđsson strákur ađ vestan. Nánari upplýsingar um dagskrá Act alone má finna á heimasíđu hátíđarinnar www.actalone.net
Nú vita allir hvar ţeir verđa um helgina. Sjáumst í Einleikjabćnum á Act alone 2011.

Kómedíuleikáriđ 2011 - 2012 á teikniborđinu

Ágúst er jafnan spennandi tími fyrir marga og einkum í leikhúsheiminum. Afhverju? Jú nýtt leikár framundan. Viđ í Kómedíuleikhúsinu erum nú ađ undirbúa nýtt Kómískt leikár annó 2011 - 2012. Ţađ verđur margt spennandi á döfinni hjá okkur á leikárinu og munum viđ kynna ţađ hér á Kómedíublogginu í september byrjun. Gaman vćri ađ nefna ný kómísk stykki hér en geymum ţađ um stundarkorn. En viđ erum hinsvegar ávallt opin fyrir hugmyndum og öllum er velkomiđ ađ ađstođa viđ ađ móta leikár Kómedíuleikhússins eina atvinnuleikhús Vestfjarđa sem sýnir ţó um land allt og oft víđar. Eitt er víst ţađ verđur sannkölluđ Kómedía leikáriđ 2011 - 2012.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband