Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2012

,,Ekta vestfirsk leiksýning"

Kómedíuleikhúsiđ sýndi nýtt íslenskt leikverk Náströnd - Skáldiđ á Ţröm fyrir skömmu. Leikurinn fjallar um ćvi og örlög alţýđuskáldsins Magnús Hj. Magnússonar betur ţekktur sem Skáldiđ á Ţröm og enn ađrir ţekkja hann sem Ólaf Kárason í Heimsljósi Laxness. Náströnd - Skáldiđ á Ţröm var sýnt á slóđum skáldsins á Suđureyri viđ Súgandafjörđ en ţar bjó hann síđustu árin í kofanum Ţröm. Sýningin fékk mjög góđar viđtökur og var uppselt á allar sýningar leiksins. Sigurđur Pétursson, sagnfrćđingur, er einn ţeirra fjölmargra sem sáu sýninguna og segir hér ađ neđan frá ţeirri upplifun:

Heimsókn til Skáldsins á Ţröm. Hugleiđing eftir leiksýningu Kómedíuleikhússins

Ársćll Níelsson sem Magnús Hj. Magnússon
Magnús Hj. Magnússon var fćddur í Álftafirđi, alinn upp á sveit í Önundarfirđi, heilsuveill á yngri árum og vart fyrirvinna á fullorđinsárum. Fátćklingurinn átti lítiđ val í fastskorđuđu bćndasamfélagi fyrri alda. Ađ ţiggja sveitarstyrk frá fćđingahreppnum vegna veikinda ungur ađ árum, varđ honum fótakefli ţađ sem eftir var ćvinnar. Sá sem ekki gat borgađ til baka skuld sína, var upp á náđ og miskunn hreppsnefndarinnar. Og hjá henni var slíkur munađur af skornum skammti. Ţurfamađur átti engan rétt til ađ ráđa sínu lífi, hvar hann settist ađ, hvort hann gifti sig og ţví síđur ađ hann fengi lýđréttindi svo sem kosningarétt. Hann skyldi ţjóna bćndum međ vinnu sinni og lífi. Allt sitt líf reyndi Magnús Hj. Magnússon, skáldiđ á Ţröm, ađ brjótast undan ţessu hlutskipti. Hann flutti stađ úr stađ, stundađi kennslu og skriftir, samdi erfiljóđ og afmćlisvísur og skrifađi upp handrit fyrir fólk. Og skrifađi dagbćkur. En miskunn hreppsnefndarinnar kom aldrei.

Alţýđuskáldiđ Magnús hefur orđiđ ţjóđinni hugleikinn allt frá ţví ađ nóbelskáldiđ Halldór hnaut um dagbćkur hans á Landsbókasafninu og notađi til ađ draga upp skáldmćringinn og auđnuleysingjann í Heimsljósi. Síđar gaf Gunnar M. Magnúss út útdrćtti úr dagbókum Magnúsar undir nafninu Skáldiđ á Ţröm. Enn síđar komu ungir frćđimenn og gáfu út sýnisbók úr handritum Ljósvíkingsins til ađ sýna okkur inn í hugarheim alţýđumannsins. Og nú hefur Kómedíuleikhúsiđ á Vestfjörđum samiđ og sett upp einţáttung um líf skáldyrđingsins, sem reyndi ađ brjóta af sér hlekki fátćktar og fordóma međ skrifum og skáldskap. Ţađ var einkar vel til fundiđ ađ sýna verkiđ í Félagsheimilinu á Suđureyri, í ţorpinu ţar sem skáldiđ og fylgikona hans fengu ađ búa óáreitt síđustu ćviár Magnúsar í ţurrabúđinni Ţröm. Víđsýni útvegsbćnda í Súgandafirđi fyrr á tíđ skal höfđ í minnum.

Leikstjórinn og leikhússtjórinn Elfar Logi Hannesson og leikarinn Ársćll Níelsson hafa skrifađ og sett upp einleikinn Náströnd - Skáldiđ á Ţröm. Leikurinn fór ekki fram í sal félagsheimilisins, heldur á sviđinu. Í ţröngu rými, fangaklefa Magnúsar, skapađist nálćgđ milli áhorfenda og leikarans, sem virkađi sterkt. Einföld sviđsmynd međ bókum og blýantsstubbum skapađi rétt andrúmsloft. Texti verksins er allur fenginn úr dagbókum og skrifum skáldsins. Viđ fylgjum lífhlaupi hans í svipmyndum, ţar sem hann afplánar dóm fyrir brot sem hann framdi. Viđ fáum ađ kynnast vonum hans og ţrám, vonbrigđum og vesćld, en líka háum og stundum hjákátlegum hugmyndum hans um sjálfan sig. Hann sýnir okkur öfgarnar sem togast á í honum, frá sjálfsvorkunn til upphafningar, sem berast helst í afstöđu hans til kvenna og í veikburđa skáldatilraunum. En sterkast verkar samt kaldur raunveruleikinn, fátćktarbasliđ, hlutskipti öreigans. Ársćll túlkar skáldiđ auđnulausa á hóflegan hátt, en međ ţeirri glóđ sem býr undir yfirborđinu; ţránni eftir hinu ćđra. Sterk nćrvera hans og framvinda verksins gerđi ţađ ađ verkum ađ ţćr 55 mínútur sem sýningin tekur, leiđ sem örstutt stund. Frumsamin tónlist Jóhanns Friđgeirs Jóhannssonar virkađi fullkomlega međ verkinu og ekki spillti Mugison í lokin.

Ţađ var ţví skemmtileg leikhúsupplifun í Félagheimili Súgfirđinga, sem áhorfendur fengu ađ reyna, fyrir og um páskana hér fyrir vestan. Enda var fullt hús á öllum sýningum. Vonandi fćr Kómedíuleikhúsiđ tćkifćri til ađ flytja verkiđ oftar og víđar, svo fleiri fái tćkifćri til ađ upplifa alţýđuskáldiđ á Ţröm og ,,skáldyrđinginn" sem hugsađi hátt, en laut ađ lágu. Til hamingju međ ekta vestfirska leiksýningu, Elfar Logi og Ársćll.

Sigurđur Pétursson.


Sýningum hćtt fyrir fullu húsi á Náströnd

Nýjasta leikverk Kómedíu Náströnd - Skáldiđ á Ţröm hefur fengiđ fanta fínar viđtökur. Leikurinn var frumsýndur 23. mars fyrir stútfullu Félagsheimli Súgfirđinga. Skemmst er ađ geta ţess ađ fullt hús var á öllum sex sýningum verksins en aukasýningu var bćtt viđ á Pásakadag og var sú sýning einnig uppseld. Ţađ er ţví nokkuđ kómískt ađ sýningum á leikverkinu Náströnd - Skáldiđ á Ţröm sé lokiđ. En örvćntiđ ekki leikurinn verđur settur upp ađ nýju á árinu. Nćstu sýningar verđa á hinni frábćru Sćluhelgi á Suđureyri í júlí og einnig hefur Kómedíunni veriđ bođiđ ađ sýna leikinn á hinni einstöku leiklistarhátíđ Act alone. En gaman er ađ geta ţess ađ Act alone verđur einmitt haldin á Suđureyri nú í ár en ţetta er níunda áriđ í röđ sem hátíđin er haldin. Loks má geta ţess ađ stefnt er ađ ţví ađ sýna Náströnd - Skáldiđ á Ţröm á nćsta Kómíska leikári. Kómedíuleikhúsiđ ţakkar gestum kćrlega fyrir frábćrar viđtökur og hlökkum til ađ sjá ykkur aftur í leikhúsinu.

Afinn í Bolungarvík

Einn ástsćlasti leikari ţjóđarinnar Sigurđur Sigurjónsson sýnir gamanleikritiđ Afinn fyrir vestan. Sýnt verđur í Félagsheimilinu í Bolungarvík föstudaginn 18. maí og hefst sýningin kl.20. Miđasala er ţegar hafin á midi.is En rétt er ađ taka ţađ sérstaklega fram ađ ađeins verđur um ţessa einu sýningu fyrir vestan ađ rćđa. Ţví er um ađ gera ađ bóka sér miđa á Afann strax í dag. Gamanleikurinn Afinn hefur fengiđ frábćrar viđtökur gangrýnenda og áhorfenda og hefur veriđ sýndur fyrir fullu Borgarleikúsi á yfirstandandi og síđastliđnu leikári. Uppfćrslan er samvinna ţeirra Sigurđar og Bjarna Hauks Ţórssonar. Áđur hafa ţeir unniđ saman ađ Hellisbúanum og Pabbanum.

Hvernig eru afar í dag? Ţeir eru á besta aldri, í góđri stöđu, búnir ađ ala upp börnin og geta loksins notiđ lífsins eftir brauđstritiđ. Margir hverjir eiga Harley Davidson í bílskúrnum og hlusta ennţá á Bítlana, en eiga ţađ allir sameiginlegt ađ sofna yfir Kastljósinu á kvöldin. En verkefni afa í dag geta veriđ ýmis og flókin: tvískipt gleraugu, flóknar fjarstýringar, Viagra töflur og síđast en ekki síst barnabörnin.

„Barnabörnin eru eins og bílaleigubílar, mađur pikkar ţau upp tandurhrein, međ fullan tank og leikur sér ađeins međ ţau, en skilar ţeim svo bara aftur eftir einhverja stund grút¬ skítugum og tómum.“ – Afinn

Afinn er sprenghlćgileg og hjartnćm leiksýning sem enginn ćtti ađ láta fram hjá sér fara. Skelltu ţér inná midi.is og bókađu miđa á Afann í Félagsheimilinu í Bolungarvík föstudaginn 18. maí.


Vestfirsku dćgurlögin - allt ađ seljast upp

Ţađ er líf og fjör í miđasölunni fyrir söngvasjóviđ Vestfirsku dćgurlögin sem verđur á fjölunum fyrir vestan um pásakana. Nú ţegar er orđiđ uppselt á sýninguna á Skírdag, en laus sćti eru á sýninguna í kvöld miđvikudag kl.21. Miđasölusíminn er 892 4568 og miđaverđiđ er ađeins krónur 2.900.-. Síđasta sýningin á Vestfirsku dćgurlögunum er síđan á föstudaginn langa 6. apríl kl.21. Sýningar eru í Félagsheimilinu í Bolungarvík og rútuferđir eru frá Ísafirđi alla sýningardaga. Rútan fer frá Samkaupsplaninu kl.20.
Ţađ er nýjasta leikhús Vestfjarđa Vestfirska skemmtifélagiđ sem setur söngvasjóviđ Vestfirsku dćgurlögin á sviđ. Leikhúsinu stýra ţeir félagar Elfar Logi Hannesson, leikstjóri, og Guđmundur Hjaltason, tónistarstjóri. Ţrír söngvarar taka ţátt í sýningunni ţađ eru ţau Hjördís Ţráinsdóttir, Steingrímur Rúnar Guđmundsson og Sveinbjörn Simbi Hjálmarsson. Hljómsveitina skipa Guđmundur Hjaltason, Bjarni Kristinn Guđjónsson, Sunna Karen Einarsdóttir og Haraldur Ringsted.

Vestfirsku dćgurlögin slá í gegn

Ţađ er ótrúlegt hve mikiđ af dćgurlögum koma frá Vestfjörđum. Nú hefur öllum helstu perlum Vestfirskra dćgurlagamenningar veriđ safnađ í eina sýningu Vestfirsku dćgurlögin. Frumsýnt var um síđustu helgi viđ dúndrandi góđar viđtökur, gestir dönsuđu, dilluđu, sungu og skemmtun sér međ stćl. Enda er ţađ einmitt tilgangurinn ađ koma saman hlusta á einstak tónlist og eiga stuđkvöldstund án ţess ađ pćla í einhverjum negatívum fréttum sem alltof mikiđ er af ţessa dagana. Nú streyma gestir af öllu landinu Vestur enda eru páskar framundan og ţá er pleisiđ Vestfirđir einsog allir vita. Vestfirsku dćgurlögin verđa á fjölunum alla páskana og er miđasala á allar sýningar hafin í síma: 892 4568. Nćstu sýningar eru:
Miđvikudagur 4. apríl kl.21 laus sćti
Fimmtudagur, Skírdagur, 5. apríl örfá sćti laus
Föstudagur, ţessi langi, 6. apríl sýning er á miđvikudag kl.21 laus sćti.

Hey kanína - bókađu miđa á Vestfirsku dćgurlögin strax í dag.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband