Bloggfrslur mnaarins, desember 2013

Tkum upp skla a htti Barbapabba

a lra brnin sem fyrir eim er haft. Er engin lygi. Bkur voru mnu heimili sem hafa sannarlega tt tt a mta mig og jafnvel gera a aeins skrri manni. Sumar bkur skunnar eru ekki svipaar og Jn r Vr sagi um orpi, a a fari me manni alla lei. minni sku voru bkurnar um Barbapabba miklu uppbhaldi. ar hafi lklega sjnvarpi sitt a segja v ar voru einmitt sndir ttir um essa sbreytilegu fjlskyldu. Vst gat ar allt gerst lkt og vintrum. v essi fjlskylda er eim kostum bin a hn getur breytt sr hva sem er. Alveg sama hva. Tannhjl, skip, flugvl, flugfisk j bara nefni a. S bk sem var mestu upphaldi hj mr af Barbapabba bkunum var Sklinn hans Barbapabba sem kom t ri 1977 en var g sex ra. JPV gaf san bkina t njan leik rjtu rum sar og s tgfa er n til mnu heimili, hinn er ll henglum enda lesin mun oftar en Lukku Lka bkurnar sem g tti en var hann lka skemmtilegur.

Eitt af v skemmtilegasta sem g geri dag er a lesa fyrir afstelpuna mna hana Sgu Ntt. Hn verur tveggja ra upphafi komandi rs. Vi eigum okkar lestrarstundir. sest g, afi gamli, gamla stlinn borstofunni og s stutta fer san bkahilluna og skir anga lesefni. San hefst lesturinn og rvali er fjlbreytt. Hn hefur t.d. mikinn huga fribk um vkinga, hin strkostlega bk Allt einu sem g man ekki hver samdi en hn tk einmitt essa bk me sr egar hn skrapp til mmu sinnar Savk gr. Sast en ekki sst eru bkurnar um Barabapabba srlega vinslar. ar fer fremst flokki einmitt bkin Sklinn hans Barbapabba. Og ekki leiist afa a lesa bk.

Sklin hans Barbapabba fjallar um a egar mannlegu tvbura vinir Barbana er a fara sklann fyrsta skipti og barbarnir fara me eim. En ekki gengur n kennaranum vel a hafa stjrn skunni sklastofunni og loks gefst hann upp og grtur vi xl sklastjrans, ea er a bjarstjrinn. Ekki alveg viss. Allir fara a rfast ekki bara eir fullornu heldur og krakkarnir. Barbar og Barbalj byrja a spila og auvita er Barbar hljfri og vi a rast n nokkrir ekktarormar og taka upp dansa. Hinir fullornu sj bara eitt stunni. Tuska essa pka til flengja ea fangelsa bara.

Barbapabba lst ekki essa afer og bendir a engin brn su alveg eins. Sum hafa gaman af tnlist, nnur af dansi, hinir riju af blum og svo mtti lengi telja. Hinum fullornu lst n ekki svo etta en vilja a Barbarnir fi a setja stofn sinn eigin skla, svona ur en flengingar hefjist.

Og hva skyldi n vera kennt skla Barbapabba. J, ar fer skpun og fjlbreytileiki fremst flokki. Barbafn og Barbalj bja upp dans og tnlist, Barbasnjall er vitanlega allur tkninni kennir eim a skrfa hluti sundur og aftur saman. er n gott a hafa Barbana til astoar sem breyta sr allra handa vlar, tannhjl, bora og g veit ekki hva. Settur er upp matjurtargarur og nttran skou, alvrunni sko, fari t nttruna og hn knnu. Ekki m gleyma deild Barbakrs sem kennir teikningu og ar m sko mla veggina.

Allt leikur lindi og gamni. En fara pkarnir eitthva a fljgast og Barbamamma fer alveg kerfi. Barbar veit lausnina v og allir fara t leiki og sparka bolta.

Fullorna flki kemur heimskn og er bara alveg steinhissa. Og meira a segja gamli kennarinn getur nna kennt krkkunum.

Svo er haldin ht, mikil ht. Allir hjlpast a vi a gera htina sem flottasta. Brnin eru ar aalhlutverki au dansa, spila og hafa svo til slu a sem au hafa bi til sklanum.

g er nokk viss v a ef vi frum a dmi Barbapabba og hans fjlskyldu vri essi Pisa sem alltaf er veri a tala um fljtur a rtta vi sr.


Sbnar akkir til Lions

Betra er seint en ekki sagi einhver merkur maur. a er mikilvgt a akka egar vel er gert og vissulega vill a oft gleymast a akka fyrir sig. En n skal btt r v fr mnum gari.

Sasta laugardag var mr boi a flytja erindi hj Lionsklbbi Bolungarvkur. A sjlfsgu i g a me kkum og sagi j jafnvel ur en g fr a hugsa um hva g tlai a tala um. Eftir hi algenga ,,j" svar mitt settist g niur tni mnu heima og byrjai a hugsa hva g tti n a tala um. Datt strax hug a lesa uppr njum bkum enda yfirstandandi hi rlega jlabkafl. kva a lesa uppr nju jlaljakveri eftir brur minn rarinn Hannesson sem nefndist Um jlin. Riti er glsilega myndskreytt af mnum betri helmingi Marsibil G. Kristjnsdttur. Einnig kva g a lesa uppr hinni frbru bk Fr Bjargtngum a Djpi sem Vestfirska forlagi gefur t. Mean g var a undirba lesturinn hvarflai hugurinn allt einu til skuranna og srstaklega minningar tengdar Lionsklbbnum mnum heimbab Bldudal. N veit g ekki hvort lesendur viti hva etta Lions er eiginlega? Fyrir mrgum rum voru essi flg mjg berandi og voru nnast hverjum b og orpi. En san er liin mrg r og essum flgum hefur fkka allverulega sustu rum. Lions er flagsskapur sem ltur gott a sr leia llum svium samflagins. etta er karlaklbbur sumsstaar s lka til Lionessur. Of langt ml vri a nefna allt a ga og mikla starf sem Lions hefur gert hr landi. g vil nefna rjr minningar sem g um Lions mnum heimab, Bldudal.

Lionsflagi Bldudal var mjg duglegt mnum skurum. Fair minn, Hannes Fririksson, var ar flagi samt a g held llum fullornum karlmnnum orpinu. Alltaf egar pabbi var kominn jakkaftin vissi g hva st til. Hann var a fara Lionsfund og g fkk ekki a koma me og var n ekkert alltof sttur vi a. En dag skil g a alveg. Hinsvegar fkk g alltaf a fara me pabba leikfingar en a er nnur saga. Lions Bldudal tti stran tt jlahaldinu orpinu. Fyrir a fyrsta hfu eir jafnan jlabiina mna. v lok nvember gengu eir milli hsa orpinu, knu dyra. Buu gan dag, voru vallt mjg kurteisir og jakkaftum, og spuru svo: M ekki bja r a kaupa skkulaijladagatal?

Sama dag fkk g leyfi hj mmmu, runni Helgu, til a taka upp jlahljmplturnar og fyrst fninn var vallt Verksti jlasveinanna. Leikrit eftir meistara barnaleikritanna Thorbjrn Egner tlka af frbrum leikurum m.a. Helga Skla og mns upphalds sku Bessa Bjarna.

Tveimur vikum sar var san haldi jlaball Lions. a var haldi grunnsklanum og ar mttu sko alvru jlasveinar. eir voru svo raunverulegir a mitt barnshjarta brast ll skiptin en rin voru terru egar sveinarnir gaukuu a manni jlaeplinu. Auvita var lka boi upp smkkur og heitt skkulai.

rija Lions minning mn r sku er tilega Dynjanda. Man reyndar ekki hvaa r etta var lklega 1977 ea 1978. etta var sko alvru tilegupart. a var boi upp geggjaa matarveislu ar sem voru heilsteikt lmb teini. Fr etta fram gmlu rttinni sem lengi st vi paradsina Dynjanda. Einn daginn voru vi krakkarnir svo settir a a safna fltum steinvlum sem miki er af arna svinu. Vi steinunum slttu tku nokkrir hleslumenn sem pssluu essu svo vel saman a r var str vara sem var ekki bara hefbundinn vara. Heldur bkstafurinn L sem stendur auvita fyrir Lions. Margt fleira var gert essa helgi sem stendur svo vel minningunni samt mrgum rum Lionsminningum skunnar.

akkir til Lionsklbbs Bldudals fyrir metanlegar stundir.


Hemmi Gunn hinar gu minningar

egar dagar rsins fara a tna tlunni er manni gjarnt a horfa yfir hi lina. Vissulega hefur margt gerst 13 ri nrra aldar. Fjlskyldan hefur dafna vel og er a vel. Maur uppgtvar oftar en ekki egar maur sest niur og httir a velta sr uppr hinu ,,negatva" hva maur er raun heppinn. g er alvrunni gfurlega rkur fa eigi g monnpeninga enga telst a ekki til raunverulegs rkidmis. arf g vallt a vera a minna mig essa stareynd a monnngar eru bara til a flkja mlin. Fjlskylda og vinir er a sem skiptir mli. Minn gi vinur Hemmi Gunn einmitt stran tt v a hamra essa stareynd minn netta haus. Miki sem maur saknar gs vinar.

Ef einhver hefur snt manni hve jkvni og hressileiki skipti mli lfinu er a flagi Hemmi. a var alveg ng a sj hann komst g gott skap og gleymdi llu essu daglega bggi og hyggjum. g hitti Hemma fyrst um aldamtin og eftir v sem rin liu styrktust okkar kynni meir og meir. Vi ttum og sama afdrep. Hinn drlega Haukadal Drafiri. ar hlum vi batteri og styrktum kynnin enn betur. g mr bara gar minningar um vin minn Hemma. ess vegna hef g ekkert veri a velta mr uppr eim fjlmrgu og alltof ,,negatvu" frttum sem hafa veri fjlmilum sustu daga. g efast um a g eigi meira a segja eftir a kikka visgu hans. ll hfum vi j okkar bresti og ntmafjlmilar virast hafa a efst sinni efnisskr a ef eitthva er miur skal a fara beint blin. Svo eru menn a undra sig v a okkur gengur erfilega a komast uppr essum ,,negatvu" hjlfrum.

Sjlfur er g alin upp vi jkvni enda tti g yndla sku. Vissulega gerast miur skemmtilegir hlutir og arf a glma vi. En hinar gu minningar er a sem gefur tilgang okkar htel jr.

Minningar mnar um Hemma vin minn eru svo margar a r munu ylja mr allt til enda. Hann var vanur a koma morgunkaffi til okkar kofa okkar fjlskyldunnar Haukadal. Reyndar vorum vi oft ekki vknu egar hann bankai dyrina. Enda var hann vallt snemma ftum sveitinni fr morgunsund inn ingeyri og mtti svo til okkar ntthrafnanna Haukadal. var dregin fram kannan hans, j hann tti sna knnu okkar kofa, auvita merkt Manchester United. g strai hinsvegar r minni Arsenal knnu. Vissulega var oft spjalla um boltann en var vallt byrja a spyrja um hag fjlskyldumelima. Plitk var sem betur fer aldrei rdd enda var ll umra jkvum ntum. Oftar en ekki var rtt um stu Vestfjara en Hemmi bar mikinn og gan hug til kjlkans. Hann var t.d. me frbra hugmynd um a koma upp rtta og listabum fyrrum hrasklanum a Npi. Var hann binn a ganga me essa hugmynd lengi maganum en nefnt vi marga en v miur hefur essi rvals hugmynd ekki komist koppinn en gar hugmyndir lifa og framtin er bjrt. gamlarsdag kom hann vallt til okkar kaffi og ltum vi okkur ll dreyma um frbrt komandi r og komandi vintri.

Nna styttist jlin og frum vi fjlskyldan kofann okkar ga Haukadal. a verur skrti a hafa engan Hemma nsta b. veit g a hann verur arna einhversstaar. Sasta sumar var oft einsog einhver vri a banka tidyrina hj okkur en egar a var g var engin. Engin var hrddur n hissa. Vi vissum ll hver etta var og vippuum okkur r nttftunum og yfir glaan, vintralegan og jkvan dag.

Einbeitum okkur frekar a gum minningum en hinum. Gleymum heldur ekki a hlja og endilega skellihljum og njtum lfsins.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband