Bloggfrslur mnaarins, janar 2015

Hinn dsamlegi hljheimur hljmpltunnar

Ftt er betra en a eiga ga stund me sjlfum sr og hla tnlist. Hva ef hlusta er hinn einstaka hljheim hljmpltunnar. Sannarlega hljmar engin hljmplata eins og er ekki meint tnlistin sjlf heldur hljin. Eftir v sem gripurinn snst oftar og nlin leikur um hann fara stundum a btast vi nnur hlj. Sm sarg. Verra ef skfan stoppar sama farinu en a getur samt veri gtt v arf maur a standa aeins uppr hgindastlnum og gefst gott tkifri til a lika eigin lkama. raun er hljmplatan ekki svipu og hellu espresso kaffikannan. Eftir v sem oftar er helt upp eim mun betri og sterkari verur sopinn. annig er v einnig fari me hljmpltuna v oftar sem hn snst eim mun betri verur ekki bara tnlistin heldur gripurinn sjlfur. Sem heldur fram a rast og verur v meira lifandi arna liggur einmitt munurinn hljmpltunni og geisladisknum. Ef hann stoppar stoppar hann bara og snst san bara endalaust sama farinu og um sjlfan sig sama hva er skrolla fram og aftur.

Umjlin var g svo heppinn a f pltuspilara jlagjf en gamli Grundig hafi gefist upp nlinni fyrr rinu. essi nji heitir Lenco og smir sr heldur betur vel borstofunni Strtinu. N eytir maur skfum sem aldrei fyrr og miki er gott a f aftur a heyra ennan dsamlega hljheim hljmpltunnar. Safni hefur nokku stai sta eftir a Grundig gaf upp ndina en strax gr var remur hljmpltum btt safni. ar fremst flokki er Sleyjarkvi. Gefi t af skulsfylkingunni sambandi ungra Ssalista, v miur er ekkert rtal rita umslagi. Hr er ferinni ljablkur Jhannesar r Ktlum tnger Pls Plssonar. g segi ykkur a bara alveg strax a etta er miki snildarverk. Enda bjst g n ekki vi ru ar sem einvalali listamanna leiir arna saman hesta sna. Stjrnandi er vinur minn gur og lrifair listinni Eyvindur Erlendsson. Meal flytjanda m nefna Arnar Jnsson, Karl Gumundsson og gan vin minn Eyvind Eirksson.

Ef g yri spurur gtu hvort g vri til a taka tt flutningi essu verki mundi g hoppa tvisvar loft upp. Bara a nefna etta ef svo skemmtilega vildi til a einhver s a pla a dusta ryki af essu einstaka listaverki.

Afv a a er n hafi ntt r og vinslt er a setja sr heit og markmi. hef g egar gert mitt ramtahljmpltumarkmi en a er a halda fram a safna SG hljmpltunum. Er a tala um essar 33 snninga. Vissulega er etta strt markmi v g aeins 18 hggengar SG en alls komu t 180.


Happaslt prmenni

Ef g vri mn eigin vlva vri g lngu fallin spmannsprfinu. Hvernig tti g lka a geta s a a pki, einsog krakkar eru oft kallair vestra, sem hugasai bara um eitt snum uppvexti og a var ftbolti. Svo komu unglingsrin og enn var boltinn aalhlutverki en tnlist tk a taka meira af tmanum srlega egar kynni hfust vi David nokkurn Bowie. Um tvtugut var boltinn langt innan vi 50 prsentin og leikhsi og listin me rest. dag hef g ekki sparka kntt tpa tvo ratugi. N er enn eitt breytingaskeyi a taka yfir mnu viskeii a er ahugi slenskri tungu. essum dsamlegu orum sem vi eigum og a a lesa fallegan texta er alveg vi a egar maur tk hjlahestaspyrnu beint mark gamla daga. essu visnningi mns hugasvis hefi engin geta sp fyrir. Ng vri a spyrja minn ga sklastjra skuranna Bldudal sem er reyndar mikill og gur slenskumaur. J, n hefi veri gott ef maur hefi hlusta tmum sta ess a fela erlendu knattspyrnublin inn sklabkunum og lesa frttir af ,,Kampavns Kalla" og flgum. Kampavns Kalli var mn sparkhetja. Rttu nafni Charlie Nicholas sprkur Skoti sem lk me ,,fallbyssunum", Arsenal. ar sem hann var svo flottur vellinum tti hann a til a vera flottur utanvallar og gjarnan nokk yrstur og v fkk hann kampavns viurnefni.

Svona er lfi. Alltaf a koma vart og srlagi framtin. Enda vri a n ekki gaman ef maur vissi etta allt strax murkvii. Vissulega vill maur mislegt me sitt lf en einsog einhversstaar stendur fr maur ekki allt og ekki er n skastjarnan allsstaar og alla daga yfir okkur. Oftar en ekki fr maur ekki a sem maur vill. Margir hafa til dmis egar gert sr skoanir um kvei verk ur en eir njta ess og vilja a a s svona og svona. egar eir svo hafa s verki eru eir nttrulega ekki sttir v a er ekki einsog eir hfu vilja hafa a.

Vi ramt er vi hfi a kasta kveju samferamenn sna. Vort ilhra bur ar upp sannkalla hlabor ora sem m nota. Gleilegt r. ri. Farslt ntt r og akka lii. Mguleikarnir eru margir kannski er etta bara einsog einn meistari orsins sagi ,,aeins smekksatrii.". Mn upphalds ramtakveja er: Happaslt r. essi kveja finnst mr alveg mgnu og svo vel vi hfi. Tekur raun yfir svo miki voru lfi sem framundan er hvort heldur er leik ea starfi. Vi ramt eru lka allir svo meirir og vilja a allir eigi happsla t framundan. Sama hvaa lii eir eru en miki vri n gaman ef s hugsun ni aeins lengur en til 3. janar r hvert.

Anna or sem g hef miklum metum dag er: Prmenni. etta er verulega smart or einsog litsgjafar ntmans mundu gjarnan segja. Hver vill ekki vera prmenni? Hva a vera kalla prmenni af snum samferamnnum. Lklega einn besti vitnisburur sem maurinn getur fengi. a er samt ekki langt san g fll fyrir essu ori. Samt stendur prmenni mr mjg nrri.

Eitt af v sem fylgir v a vaxa uppr knattsknum er hugi eigin tt og flki. v egar llu er botninn hvolft er aeins eitt sem skiptir mli og stendur fremst flokki. a er fjlskyldan.Nei, afsaki gott betur. Strfjlskyldan.

haustdgum fr g a lesa mr til um mna strfjlskyldu og einkum langafa minn Bldudal. Prmenni Hannes Bjarnason Stephensen. Var hann kaupmaur Bldudal og fkk a erfia hlutverk a taka vi af Bldudalsknginum svonefnda Ptri Jens Thorsteinsson. Saga kngsins hefur veri ritu strkostlegri bk sem heitir nefnilega Bldudalskngurinn og er eftir sgeir Jakobsson. Vissulega var a vintri en vintri hlt fram jafnvel konungurinn hafi yfirgefi rki. Fljtlega eftir a g byrjai a kynna mr sguna af langafa mnum fer etta or, prmenni, a koma vi sgu hvert sinn sem nafn hans kemur upp. hvert sinn hlnai mr um hjartartur og fylltist um lei stolti. Um lei var mr hugsa til hins strkostlega sngvara Louis Prima sem sng svo snildarlega Skgarvintri Mogla: g vil vera einsog .

Svona er galdur tungunnar mikill og mn bur eitt strsta verkefni lfsins. Eins gott a hefjast handa strax dag.

Happaslt komandi r.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband