KÓMÍSKU SVEINARNIR SLÁ Í GEGN NÆSTA SÝNING Á MORGUN SUNNUDAG

Það er sannkölluð jólasveinaævintýrastemning sem ríkir í Tjöruhúsinu á Ísafirði þessa dagana. Þar hafa Kómískur jólasveinarnir komið sér fyrir og sýna ævintýri sitt allar helgar fram að jólum. Næsta sýning er á morgun, sunnudag, kl.14.00. Miðaverðið er Kómískt að vanda eða aðeins 1.900.kr. og er heitt súkkulaði og heimabakaðar smákökur frá Grýlu í eftirrétt. Miðapantanir á heimasíðu Kómedíuleikhússins www.komedia.is

jólasveinar 005 Gluggagæi finnst nóg að glápa innum gluggana

jólasveinar 004 Þvörusleiki finnst gaman þegar margir koma saman og elda sér mat í potti því þá veit hann að þvaran bíður hans.


Bloggfærslur 24. nóvember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband