ANNÓ KÓMEDÍ 2007

Gleđilegt Kómískt ár allir međ ósk um mikla Kómedíu í allt ár. Annáll Kómedíuleikhússins 2007 er kominn á netiđ á heimasíđu Kómedíuleikhússins www.komedia.is um ađ gera ađ vippa sér ţangađ og ná í Kómískan lestur. Áriđ 2007 var sannarlega Kómískt og skemmtilegt og alveg hellingur sem var gert. Nefni bara ţađ helsta nokkrir nýjir einleikir voru frumfluttir allt frá Skrímslum til Jólasveina Grýlusona. Kómedíuleikhúsiđ stóđ fyrir Act alone leiklistarhátíđinni og var ţađ fjórđa áriđ í röđ sem ţessi einleikna og eina árlega leiklistarhátíđ á landinu var haldin. Rétt er ađ benda áhugasömum á heimasíđu Act alone www.actalone.net ţar má lesa allt um hátíđna frá upphafi auk ţess er ţar heilmikill upplýsingabanki um einleiksformiđ. Fleira sem gerđist hjá Kómedíu áriđ 2007 var t.d. ađ leikhúsiđ hóf hljóđbókaútgáfu og gaf út tvćr bćkur á fyrsta ári. Margt og hellingur meir gerđist og má lesa meira um ţađ á heimasíđu Kómedíu www.komedia.is Međ ósk um Kómískan lestur.

skrímsli jónatanKómedíuleikarinn sem Jónatan Ţorvaldsson í einleiknum Skrímsli.

Mynd: Menningarráđ Vestfjarđa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband