UPPSELT Á AUKAVINNU Á ÍSÓ Í KVÖLD

Uppselt er á alþýðlegu leik- og söngskemmtunina Við heimtum aukavinnu! í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í kvöld. Reyndar var líka uppselt í gærkveldi en verið er að vinna í því að koma á aukasýningum um næstu helgi. Leikurinn hefur fengið frábærar móttökur áhorfenda og geggjaða dóma. Enda er hér á ferðinni vönduð sýning byggð á efni úr smiðju galdrabræðranna Jónasar og Jóns Múla Árnasona. Höfundur leikgerðar og leikstjóri er Kómedíuleikarinn en alls koma um 20 manns að sýningunni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband