Bloggfærslur mánaðarins, desember 2011
Lokasýning á Bjálfansbarnið
29.12.2011 | 12:51
Vinningshafar í Jólakortaleik Bjálfansbarnssins
23.12.2011 | 14:45
Þorláksmessa gengin í garð og dregið hefur verið í Jólakortaleik Bjálfansbarnsins. Allir þeir eru komu í leikhúsið og sáu jólaleikritið Bjálfansbarnið og bræður hans, áttu kost á að taka þátt í frábærum jólakortaleik. Það var einfalt að vera með eina sem þurfti að gera var að fara með jólakortið í verslunina Hamraborg á Ísafirði og setja kortið í jólapottinn. Reyndar fengu korthafar óvæntan glaðning þegar þeir skiluðu kortinu því allir fengu gómsætt súkkulaði. Nú hefur verið dregið úr jólapottinum alls 35 vinninga, 10 maktintosh konfekti dósir og 25 Þjóðlegar hljóðbækur. Vinningshafar geta sótt vinningana strax í dag í versluninni Hamraborg á Ísafirði. Vinningshafarnir eru:
VINNINGAR Í JÓLALEIK BJÁLFANSBARNSINS
Makintosh fá:
Daði Snær Grétarsson
Elma Katrín Steingrímsdóttir
Lína Björg
Vala Karítas Guðbjartsdóttir
Þorsteinn Goði Einarsson
Guðmundur Brynjar
Guðmunda Hreinsdóttir
Lára Gísladóttir
Jón Guðni Pétursson
Alda Iðunn
Þjóðlega hljóðbók fá:
Lína Guðrún Gísladóttir
Alexandra
Einar Arnalds
Þráinn Orri Unnarsson
Stefán Örn
Sindri Freyr Sveinbjörnsson
Þorsteinn og Guðmundur Einarssynir
Helga Jónsdóttir
Karolína Aníkiej
Guðný Ósk Sigurðardóttir
Eva Rún
Sólrún Katla Elíasdóttir
Harpa Rögnvaldóttir
Alexender Hrafn Ársælsson
Karólína Mist Stefánsdóttir
Arna Eiríksdóttir
Sigríður R. Jóhannsdóttir
Katrín Lilja
Jónína Arndís Guðjónsdóttir
Einar G Jónasson
Stefánía Jóna Hafliðadóttir
Sóldís Björt
Þorleifur H Ingólfsson
Hjördís Harðardóttir
Rakel Antonsdóttir
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 15:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þjóðlega hljóðbók í jólapakkann
19.12.2011 | 09:13
Þjóðlegu hljóðbækurnar hafa úrvals góðar viðtökur enda er hér á ferðinni vönuð útgáfa á einstökum þjóðsagnaarfi. Ekki spillir verðið fyrir en Þjóðlegu hljóðbækurnar kosta aðeins 1.999.- kr. Þjóðlegu hljóðbækurnar hafa verið vinsælar fyrir fólk á öllum aldri og ekki síst æskuna sem sýnir að þjóðsagnarfurinn eldist vel. Enda er hér verið að segja frá tröllum, álfum, draugum og ýmsum furðuverum þjóðsagnaheimsins íslenska. Þjóðlegu hljóðbækurnar fást í verslunum um land allt en meðal útsölustaða eru Vestfirzka verzlunin á Ísafirði, Vegamót á Bíldudal, verslanir Pennans og Eymundsson einnig er hægt að panta á heimasíðu Kómedíuleikhússins www.komedia.is
Kómedíuleikhúsið hefur gefið út átta Þjóðlegar hljóðbækur þær eru:
Þjóðsögur úr Ísafjarðarbæ
Þjóðsögur úr Vesturbyggð
Þjóðsögur af Ströndum
Þjóðsögur úr Bolungarvík
Þjóðsögur frá Súðavík
Þjóðsögur frá Hornströndum og Jökulfjörðum
Bakkabræður og kímnisögur
Draugasögur
Vertu svolítið þjóðlegur og gefðu Þjóðlega hljóðbók í ár.
Vestfirska list í jólapakkann
13.12.2011 | 15:36
Síðustu sýningar fyrir jól á Bjálfansbarnið og bræður hans
12.12.2011 | 15:14
Menningarráð Vestfjarða
7.12.2011 | 13:50
Nú er að vona að Menningarráð Vestfjarða muni áfram starfa af krafti og helst fá tækifæri til að stækka og dafna enn frekar. Því það eru veruleg tækifæri í vesfirskri menningu.
Heimasíða Menningarráðs Vestfjarða
www.vestfirskmenning.is
Vestfirska leikárið 2011 - 2012
5.12.2011 | 11:36
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 11:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)