HVER HEFUR NEF SEM ER NĆMAST ALLRA NEFJA? GETTU NÚ

Gáttaţefur kominn á kreik en ţessi jólasveinn hefur veriđ feikivinsćll ţó ekki hafi fariđ eins mikiđ fyrir honum undanfarin ár. Fyrir allmörgum árum var Gáttaţefur iđinn viđ ađ gefa út úrvals fína hljómplötur sem voru nánast til í  hverju koti og höll. Enda eru ţetta úrvals verk og ţegar orđinn klassík. Veit ekki hvort plöturnar hafi veriđ gefnar út á geisla ef svo er ekki mćtti gjarnan bćta úr ţví ég skal kaupa seríuna. Gáttaţefur hefur feiki stórt nef enda er ţađ nćmast allra nefja einsog hann segir í vísunni sinni:

GÁTTAŢEFUR

Nefiđ mitt er nćmast allra nefja,

ţađ á ţađ líka stundum til ađ tefja

ferđir mínar vítt og breitt um bćinn,

ţví ég er alveg einstaklega laginn

ađ ţefa uppi eldhúsilminn góđa

ţegar einhver frúin fer ađ sjóđa.

Ţá staldra ég viđ skráargat og sting svo nefi inn

og lyngi aftur augunum er jólailminn finn.

gattatefurGáttaţefur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gleđileg jól og farsćlt komandi ár Elvar Logi minn.  Megi gćfan fylgja ţér og ţínum.  Takk fyrir gamla áriđ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.12.2007 kl. 14:33

2 identicon

Takk sömuleiđis og megi ţér ganga allt í haginn á nýja árinu sem verđur alveg örugglega geggjađ skemmtilegt og vonandi mjög blómlegt bćđi í listinni sem og í náttúrunni.

Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráđ) 2.1.2008 kl. 22:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband