Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

SBJRNINN KEMUR S 1. APRL OG A ER EKKI GABB

Kmeduleikhsi frumsnir ntt slenskt leikverk Auun og sbjrninn mivikudaginn 1. aprl kl.20 Tjruhsinu safiri. Leikurinn er byggur slendingattinum Auunar ttur vestfirzka sem er n efa besti og vinslasti allra slendingatta. Hr segir fr bndastrk fr Vestfjrum sem leggst vking og vegi hans verur taminn sbjrn. Auun kveur a gefa Sveini Danakonungi sbjrninn og hefst vintralegt feralag piltsins og bjarnarins. Hfundur og leikstjri er Soffa Vagnsdttir og leikari er Elfar Logi Hannesson. Tnlistin leiknum er eftir Hrlf Vagnsson en Bra Grmsdttir og Steindr Andersen flytja sngvana. Hfundar leikmyndar eru Kristjn Gunnarssona og Marsbil G. Kristjnsdttir en hn hannar einnig sbjrninn, leikmuni og leikgerfi. Bninga gerir Alda Veiga Sigurardttir. Uppselt er frumsningu en nnur sning verur laugardaginn 4. aprl kl.14. Einnig verur leikurinn sndur tvvegis um pskana safiri tengslum vi Skaviku og Leikhspska s sem eru n haldnir fyrsta sinn. Eftir pska verur haldi leikfer me Auun og sbjrninn um Vestfiri og jafnvel var.
Kmeduleikhsi er fyrsta og eina atvinnuleikhsi Vestfjrum. Leikhsi hefur starfa fyrir vestan me miklum blma san um sustu aldamt og sett svi fjlmrg leikverk. San 2001 hefur Kmeda helga sig einleiknum og hefur ori nokku gengt v svii og veri fararbroddi essarar srstku listgreinar hr landi. ekktasti leikur Kmedu er n efa Gsli Srsson sem hefur veri sndur um 200 sinnum bi hr heima og erlendis og unni tvvegis til verlauna erlendum leiklistarhtum. Af rum einleikjum Kmedu m nefna Muggur, Steinn Steinarr, Ptur og Einar, Dimmalmm og Jlasveinar Grlusynir. Kmeduleikhsi sr einnig um listrna stjrn leiklistarhtarinnar Act alone safiri sem er helgu einleikjum. Htin var fyrst haldin ri 2004 og hefur vaxi og dafna me ri hverju. Act alone fkk Menningarverlaun DV ri 2008. Act alone verur haldin sjtta ri r dagna 14. 16. gst n r. a er htt a segja a Kmeduleikhsi hafi poppa upp menningarlfi Vestfjrum sustu rum enda hefur leikhsi jafnan sinnt vestfirskum sagnaarfi srstaklega.

LEIKHSFLK TIL LUKKU ME DAGINN

Aljaleiklistardagurinn er dag og a venju hefur Leiklistarsamband slands fengi leikhslistamann til a semja varp tilefni dagsins. A essu sinni er a hin stla leikkona Sigrn Edda Bjrnsdttir. Kmeduleikhsi skar ykkur llum til lukku me daginn og leggur til a vi njtum dagsins, lluheldur kvldsins leikhsinu. Kmeduleikhsi er v miur ekki me sningu kvld en fingar standa n yfir nju slensku leikverki sem verur frumsnt 1. aprl nstkomandi. En er bara a skunda eitt af kkur flottu leikhsum kvld og svo vri sniugt a vera dugleg a skja leikhsi allt ri um kring. v leikhsinu gerast vintrin og leikhsinu er gaman.

En hr kemur varp Sigrnar Eddu:

varp tilefni a Alja leiklistardegi 27. mars 2009.

Hfundur: Sigrn Edda Bjrnsdttir.

gtu leikhsunnendur. Hvers vegna viljum vi hafa leikhs? etta furulega fyrirbri sem hefur fylgt manninum fr munat. dag, ann 27. mars er Alja leiklistardagurinn. Hann er haldinn htlegur um heim allan eim tilgangi a vekja athygli leiklistinni og mikilvgi hennar mannlegu samflagi. v er vert a staldra vi og velta ofangreindri spurningu fyrir sr. a fallegasta sem sagt hefur veri um leiklistina og hgt er a taka undir af heilum hug er a lngun mannsins til a leika s sprottin af rf hans til tengjast v sem br innra me llum mnnum, essu innra ljsi sem vi bum ll yfir og finnum svo sterkt fyrir. a er vegna essarar tengingar, essarar samkenndar sem vi getum skapa njan veruleika. Veruleika leikhssins. Ftt er eins drmtt fyrir leikara og a finna essa tengingu og taka tt leiksningu sem erindi vi horfandann og hreyfir vi honum, hvort sem er glei ea sorg. Vi mannflki erum eli sem draumar spinnast r, essir drmtu draumar sem eru eins og gullrur v margbrotna mynstri sem tilvist okkar mtast af. essi rur kemur fram skldskapnum, myndmlinu, tnlistinni og hreyfingunni. Ekkert er leiklistinni vikomandi. Hn a endurspegla tilvist okkar, sameina upplifanir okkar og stula a samkennd og skilningi meal manna. vileitni sinni til a tj og spegla veruleikann leitar leiklistin a mismunandi formum. ess vegna er engin ein tegund leiklistar mikilvgari en nnur.

Til er gamanleikur, harmleikur, grmuleikur, ltbragsleikur,bruleikur, einleikur, trleikur. Gtuleikhs, kaffileikhs, plitskt leikhs, stofuleikhs, barnaleikhs, vasaleikhs, tileikhs, skuggaleikhs, lti leikhs, strt leikhs, tvarpsleikhs, meira a segja snilegt leikhs. Og horfendur hafa dregist a leikhsinu gegnum aldirnar, alveg eins og i geri hr (dag) kvld. Hvers vegna? J, vi viljum vera fyrir hrifum. Vi viljum hlja saman, grta saman, lta hreyfa vi hugsunum okkar og hugmyndum. Og sbreytilegum heimi ar sem hugmyndafri og herslur geta kollsteypst einni nttu, eins og vi ekkjum svo vel einmitt n, leikhsi brnt erindi. a er ekki sst annig tmum sem vi hfum rf fyrir leikhs og v ber leikhsi mikla byrg. Leiklist breytir kannski ekki heiminum en vi getum ll veri sammla um a leikhsi bi leyndur sannleikur sem hjlpar okkur eirri vileitni a skilja lf okkar og viljann til a ba til betri heim.


EINMNUUR GENGINN GAR OG EINLEIKIN STEMMNING LANDINU LLU

Einmnuur gekk gar rijudaginn 24. mars. Einmnuur er sasti mnuur vetrar samkvmt gmlu norrnu tmatali og er sagt a ef fyrsti dagur Einmnuar s votur s von gu vori. a er gaman a segja fr v upphafi Einmnuar a sjaldan hefur fjri veri jafn miki einleikjalfinu slandi og einmitt dag. Hver einleikurinn ftur rum er settur svi og er gaman a sj hve vegur listarinnar hefur vaxi og dafna vel hr landi. essu ri hafa fjlmargir einleikir liti dagsins ljs. Borgarleikhsi hefur n egar sett svi eina rj einleiki og von er einum til vibtar ur en leikrinu lkur. Kmeduleikhsi frumsnir njan einleik 1. aprl safiri og heyrst hefur af einleiknum fingum Hafnarfjararleikhsinu. a m v bast vi fjlbreyttri og spennandi Act alone ht r. Undirbningur fyrir htina er egar hafin en hn verur haldin dagana 14. - 16. gst einleikjabnum safiri. egar hefur veri gengi fr erlendu sningum essa rs. Sningarnar koma a essu sinni fr Danmrku og Svj og verur nnar greint fr eim sar. essa dagana er svo veri a negla niur slensku sningarnar sem vera Act alone 2009. tilefni af llu essu einleikna tali og komu Einmnuar er rtt a lta hr eina ga vsu fylgja me lokin:
Einmnuur minn, minn
gakk binn.
Vertu ekki ti vindinum
vorlangan daginn.

MIASALA AUUN OG SBJRNINN HAFIN

Mivikudaginn 1. aprl frumsnir Kmeduleikhsi ntt slenskt leikrit og a vanda er stt vestfirskan sagnaarf. Leikurinn nefnist Auun og sbjrninn og er byggur Auunar tti vestfirzka sem er n efa bestur og vinslastur allra slendingatta. Miasala Auun og sbjrninn er hafin og er bi hgt a panta mia hr heimasunni ea bjalla miaslusmann 891 7025. Frumsning verur einsog ur var geti mivikudaginn 1. aprl Tjruhsinu safiri og hefst leikurinn kl.20. nnur sning verur laugardaginn 4. aprl kl.14.
Auun og sbjrninn er einleikur einsog flest ll verk Kmeduleikhssins. ri 2001 tk Kmeda upp stefnu a helga starf sitt einleikjum og var stan einkum s a leikhsi er stasett Vestfjrum og ar br aeins einn atvinnuleikari og v tti sjalfgefi a setja upp einleik. Fyrsti einleikurinn sem Kmeda setti svi var Leikur n ora eftir Samuel Beckett. San hefur leikhsi sett svi fjlmarga leiki og hafa margir eirra noti mikilla vinslda. Ekki verur neinn halla a segja a Gsli Srsson s vinslasta sning Kmeduleikhssins en leikurinn hefur veri sndur 191 sinni og fram undan eru fjlmargar sningar hj tlaganum. Rtt er a geta ess a Gsli Srsson hverfur brtt endanlega srinn v sningum leiknum lkur gst essu ri. Af rum vinslum sningum Kmeduleikhssins m nefna Dimmalimm sem hefur veri snt yfir 70 sinnum um land allt og einnig erlendis. A lokum m geta ess a Auun, Gsli og Dimmalimm vera ll fjlunum Leikhspskum s sem verur haldin hinni frbru Skaviku safiri.

KRAKKAR 1 - 101 RA TIL LUKKU ME ALJLEGA BARNALEIKHSDAGINN

Aljlegi barnaleikhsdagurinn er haldinn r hvert a frumkvi ASSITEJ International aljasamtaka um barna- og unglingaleikhs. Me samskiptaneti sem tengir saman sundir leikhsa og einstaklinga um allan heim hvetur ASSITEJ leikhslistamenn sem vinna a leiksningum fyrir brn og unglinga a sl hvergi af listrnum krfum starfi snu. ASSITEJ leitast vi a sameina lka menningarheima og kyntti barttu fyrir frii, jafnrtti, umburarlyndi og menntun.

tilefni af aljlegum leikhsdegi barna r hefur rarinn Eldjrn, a beini Samtaka um barna- og unglingaleikhs slandi, sami eftirfarandi varp.

varp aljlegum leikhsdegi barna20. mars 2009

eftir rarin Eldjrn

Leikhsmii......

og leikarar uppi svii.

ar sem allir geta ori a sem eir vilja.

au pa, hvsla, syngja, tala, ylja....

eitthva sem allir krakkar skilja.

Fullornir vera brn og brnin gmul um stund

Breytist einn ktt og annar hund.

Leikararnir skemmta, fra, sna, kanna, kenna...........

Kti, lti, tryllingur og spenna.

Stundum er veri a reyna a ra gtur

svo reka sumir upp taugaveiklaan hltur

og beint eftir byrjar salnum grtur.

Samt er alveg trlega gaman

hvernig allir geta seti arna saman

og horft hva leikararnir eru snarir snningum

og sniugum bningum.....

ess vegna er alveg full sta til a akka

a essi dagur dag skuli vera frtekinn sem aljlegur leikhsdagur krakka.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband